Morgunblaðið - 15.03.1998, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
GUÐRÚN Einarsdóttir og Hauk-
ur Runólfsson stigu léttan dans.
SIGVALÐI danskennari fékk til Iiðs við sig ferðalanga sem æft höfðu
með honum línudans og naut hann aðstoðar Rebekku Kristjánsdóttur
til að leiða dansinn.
Úrvalsfólk á
léttu nótunum
HVAÐA ættbálki ætli þessar
frumskógarstúlkur tilheyri?
Morgunblaðið/Sig. Fannai'
SPICE Girls krydduðu stemmninguna.
gidverskir grœnmetisréttir
Sykur-, ger-, hveiti-, gluten- og
mjólkurafurðalausir.
Mánudaginn 16. og 23. mars frá kl. 19-22
Námskeið á góðu verði
Skráning hjá Shabönu í símum 8993045 og 5541609
► FERÐAKLÚBBURINN Úrvalsfólk hélt sína ár-
legu vetrarskemmtun í Súlnasal Hótels Sögu nú á
ðögunuin. Snæddur var kvöldverður og boðið upp
á skemmtiatriði af ýmsu tagi. Þar á meðal voru
Óospelsystur, nýstofnaður kvennakór Margrétar
Pálmadóttur sem kom fram í fyrsta sinn og söng
hokkur þekkt gospellög. Gaflarakórinn úr Hafn-
árfirði kom einnig fram og rúsinan í pysluendan-
um var leikþáttur sem Sigríður Hannesdóttir
íamdi og lék ásamt tveimur starfsstúlkum tírvals-
títsýnar. Kvöldinu lauk með happdrætti og dans-
að var fram á nótt við tónlist hljómsveitar Hjör-
di'sar Geirsdóttur.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
„RÓSALINDA" (Valdís Jónsdóttir) féll fyrir auð-
kýfíngnum Antonio sem vann í Álverinu en hjóna-
bandsmiðlarinu (Sigríður Hannesdóttir) var með þá
marga á skrá hjá sér.
Kynjaveröld
frumskógarins
► SÖNGVARAKEPPNI
Fjölbrautarskóla Suður-
lands fór fram á dögunum
en keppnin er und-
ankeppni söngvarakeppni
framhaldsskólanna. Sig-
urvegari að þessu sinni
var Jóhanna Yr Jóhanns-
dóttir, sem söng lagið
Twisted með Skunk An-
ansie. Alls tóku 17 kepp-
endur þátt að þessu sinni.
Umgjörð keppninnar
var öll hin glæsilegasta en
þema kvöldsins var frum-
skógurinn og kynjaveröld
hans. Sérstaka athygli
vakti Spice Girls sönghóp-
urinn sem gerði sér ferð á
Selfoss og tók þátt í
keppninni, þær fengu
verðlaun fyrir sviðsfram-
komu og viðstaddir trúðu
ekki sínum eigin augum
fyrr en kom í ljós að
þarna voru á ferð ungir
menn úr skólanum í gervi
kryddpíanna.
JÓHANNA
Ýr Jóhanns-
dóttir var
sigurvegari
kvöldsins.
Matreiðslunámskeið
SUNNUDAGUR 16. MARZ 1998 55
Plfi- i Knnglunni
1-5 > .
VELKOMIN I KRINGLUNfi í DflG!
Það verður létt sunnudagsstemmning
í Kringiunni í dag fyrir alla fjölskylduna.
Opið frá kl. 1 til 5.
MIKIÐ URVHL
KRINGLLIKflSTSTILBOÐ I SUMUM VERSLUNUM.
Njóttu dagsins og komdu
í Kringluna í dag!
Isborinn
víð Kringlubíó
VERSLRNIR OPNflR I DflG:
Body Shop Kókó
Deres Kringlubíó
Dýrðlingarnir Jack & Jones
Eymundsson Lapagayo
Galaxy / Háspenna Latino
Gallabuxnabúðin Musik Mekka
Gallerí Fold Nýja Kökuhúsið
Hagkaup matvöruverslun Penninn
Hagkaup sérvöruverslun Sautján
Hans Petersen Sautján skór
Ingólfs Apótek Sega leiktækjasalur
Isbarinn við Kringlubíó Smash
Islandía Skífan
Kaffihúsið Sólblóm
Kaffitár Stefanel
Konfektbúðin Vero Moda
KRINGMN
M icrolilt ancllitslyiti n g’
virkar
Jad
SNYRTI & NUDDSTOFA
Hönnu Kristínar Didriksen
Upplýsingar í
* síma 561 8677