Morgunblaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998 27 vinnubrögðum stofnunarinnar. Helgi segist hafa verið í stjómmál- um í þrjá áratugi og vinnubrögð flestra stjórnmálamanna séu nú orðin þannig að þeir láti málefna- lega afstöðu og fagmennsku ráða ferðinni. Þetta sé mikil breyting til batnaðar. „Verklagið hefur ger- breyst og ég treysti pólitíkusum miklu betur núna en áðm- !og á þá ekki eingöngu við framsóknar- menn.“ Ekki fráteknar fyrir hagfræðinga Helgi minnir á að Davíð Oddsson forsætisráðherra hafi sagt að stöð- ur bankastjóra í Seðlabankanum væm ekki fráteknar fyrir hagfræð- inga. „Flestir stjórnmálamenn hafa mikla reynslu og innsæi og ég myndi hiklaust leita til stjórnmála- manns ef ég ætti fyrirtæki og þyrfti stjórnanda. Stjórnmálamaðurinn hefur þekkingu á íslensku samfé- lagi og þótt hann sé ekki með menntun í viðskiptafræði eða hag- fræði veit hann hvert á að leita eftir faglegri þekkingu. Hann er vanur slíkum vinnubrögðum. Þetta er gmndvallaratriði hjá hverjum stjómanda. Hann þarf ekki að vera snillingur í öllu sjálfur en verður að kunna að nýta sér þekkingu annarra. Menn verða að virða reynslu og reyndur stjórnmálamaður á fullt erindi í sæti seðlabankastjóra; nóg er af mönnum með sérfræðimennt- un í bankanum sjálfum sem banka- stjórinn getur leitað til. Ef fyrrver- andi ráðherra hefur góða dóm- greind, sem hann hlýtur að hafa fyrst hann hefur unnið sig upp í stöðu ráðherra, á hann fullt erindi í starfið. Mestu skiptir að umræddur maður sé góður, traustur og heiðar- legur maður.“ Eins árs ábyrgð og Betri MUSSO - Betra verð Finndu muninn á buddunni ryðvörn innifalin í verói eru komin! Staðalbúnaður 602 EL: ABS-hemlakerfi ♦ Loftpúði fyrir ökumann ♦ Dana spicer hásingar Rafstýrður miílikassi ♦ Gasdemparar ♦ Diskabremsur á öllum hjólum ♦ Álfelgur og 30" dekk Rafmagnsrúður og rafstýrðir hliðarspeglar ♦ Útvarp, segulband og þjófavarnarkerfi Viðarklætt mælaborð - oq margt fleira .. . ■■ ^ _________________________________________________________ ____ Verð frá kr. 2.265.000 Umboðsmaður J.Þ. bílar Selfossi, sími 482 3893 . SÚUIS68 55.55, mx.54JS554. Opið kl. 10-19 mán.-föst., kl. 11-14 laugard HAGKAUP - fbrirflölskyldmti: Buxur frá 1,211 kr. Sumarjakkar frá 2.4-95 kr. Bolír frá 189 kr. Háskóiabolir frá 789 kr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.