Morgunblaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 45
(lltlA.lH'/iUOHOM MORGUNBLAÐIÐ 1 I j ; I 1 j : I I i :: •j : I J € I J € I ,J i i i i i 4 FRÉTTIR Morgunblaðið/Golli FRÁ versluninni Borgarljósi. Stækkun hjá Borgarljósi Stelpur og strákar í náttúru- fræði- stofunni BRYNHILDUR Sigurðardóttir, heimspekinemi og handhafi ný- sköpunarverðlauna forseta Is- lands, flytur rabb þriðjudaginn 17. mars á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum og er heiti þess: Stelpur og strákar í náttúrufræði- stofunni: Veitir heimspeki betri tengsl við námsefnið? Rabbið fer fram kl. 12-13 í stofu 201 í Odda og eru allir velkomnir. í fréttatilkynningu segir: „Vís- indin hafa alla tíð verið vettvangur karla og sú ímynd sem böm og unglingar hafa af vísindamönnum er þröng; þeir eru karlmenn í hvít- um sloppum, líklega með gleraugu og kl&ir í stærðfræði. Allt frá fyrstu skólaárunum virðast stelpur ragar við að hafa sig í frammi þeg- ar vísindastarfsemi er til umræðu. Þær sýna minni áhuga en strákar á verklegri vinnu og taka ekki jafn mikinn þátt í umræðum og þeir. Umræða er mjög mikilvægur þátt- ur f náttúrufræðinámi. í gegnum hana koma hugmyndir nemenda í Ijós þannig að þeir sjálfir og kenn- arinn átti sig betur á þeim. Um- ræðan er vettvangur til að setja fram tilgátur, velta fyrir sér þeim efnum sem til rannsóknar eru og túlka niðurstöður þeirra. Allt eru þetta mikilvægir liðir í því að gefa nemendum innsýn í vísindaheim- inn. Því er það alvarlegt mál ef stúlkur eru ekki virkar í þessu starfi.“ Brynhildur lauk B.ed-prófi frá Kennaraháskóla íslands árið 1994, hún starfaði sem grunnskólakenn- ari á Akureyri árið 1994 til 1996 og hefur stundað nám í heimspeki við Háskóla íslands frá árinu 1996. Brynhildur hlaut Nýsköpunarverð- laun forseta íslands 1998 fyrir verkefnið: Tengsl heimspeki og náttúrufræðikennslu í elstu bekkj- um grunnskóla. ------♦♦♦------- Staða barnsins í raðkvænis- samfélagi JÓHANN B. Loftsson sálfræðing- ur heldur fyrirlestur um stöðu bamsins í raðkvænissamfélagi á vegum atvinnu- og jafnréttisnefnd- ar Bandalags kvenna í Reykjavík mánudaginn 16. mars kl. 20 á Hall- veigarstöðum. Jóhann lauk sálfræðinámi frá Árósaháskóla árið 1980 og hefur m.a. starfað á geðdeild Barnaspít- ala Hringsins og á göngudeild fyrir áfengissjúklinga á Landspítala ís- lands. Hann hefur rekið eigin stofu frá árinu 1984. í fréttatilkynningu segir: „í samfélagi þar sem margir búa saman án þess að gifta sig og eign- ast böm og þar sem allt að helm- ingur hjónabanda endar með skiln- aði er það ljóst að bömin í samfé- laginu alast upp við flókin félagsleg samskipti fjölskyldna. Fjölskyldur rofna í langflestum tilfellum með átökum og sársauka allra þeirra sem í fjölskyldunni eru. Bömin eru nær alltaf eini tengiliðurinn milli þeirra einstaklinga sem mynduðu fjölskylduna eftir að hinn sárs- aukafulli skilnaður átti sér stað. Þau lenda því oft í víglínu milli ósáttra foreldra þar sem sársauki og reiði einkennir oft hið tilfinn- ingalega umhverfi.“ Fyrirlesturinn er öllum opinn. BORGARLJÓS hefur opnað stærri og endurbætta verslun í Ármúla 15 eftir endurbætur, breytingar og stækkun. í fréttatilkynningu segir: „Nýja verslunin skiptist í 3 deildir: Al- menna lampaverslun, Glamox Tar- getti lampastúdíó og iðnaðardeild sem selur lýsingarbúnað til iðnaðar. í nýju versluninni verður boðið upp á stóraukið úrval af lömpum og ijós- um fyrir allar hugsanlegar aðstæð- ur á mjög samkeppnishæfú verði. Raðhús eða einb. á Seltjam- arnesi óskast til kaups. Traust- ur kaupandi óskar eftir 200-300 fm góðu raðhúsi eða einb. á Seltj., Nesbali eða Bakkavör kœmu vel til greina. Góðar greiðslur í boði. Allar nánarl uppl. veitir Sverrir Kristinsson. Einbýli í Þingholtum - stað- greiðsla. Traustur kaupandi sem hyggst flytjast til landsins óskar eftlr 250-350 fm fallegu einbýlishúsi í Þingholtum. Staögreiðsla - elnn tékki, allt að kr. 25,0 m. við samning I boði fyrir rétta eign. Allar nánari uppl. veltir Sverrir. Einbýli á Seltjarnarnesi eða í vesturborginni óskast - stað- greiðsla. Traustur kaupandi óskar eftir 250-350 fm einbýlishúsi gjaman á sunnanverðu Seltjamarnesi eða í vesturborginni. Staögreiðsla - einn tékki - ( boði fyrir rétta eign. Nánarl uppl. veitir Sverrir. EINBÝLI Túngata - Bessastaðahr. vor- um að fá ( sölu fallegt 133 fm einb. á elnni hœð ásamt 35 fm bílskúr. Baöstofuloft er yfir húsinu. Húslð skiptist m.a. (tvær stofur og 3 herb. Falleg gróln lóð. Áhv. 8,3 m. V. 11,8 m. 7307 Þykkvibær - vandað. m söiu sér- lega vandað 205 fm elnb. á einni hæð með massífum innréttingum og arni (stofu ásamt 32 fm bílskúr. Garöskáli m. vínvið og rósum. Gufu- bað m. stórum sturtuklefa og hvfldarherb. Skjólgóður garöur. örstutt í fallegar gönguleiðlr um Elliöaárdallnn. 7415 RAÐHÚS Birtingakvfsl - raðhús. vor- um að fá tll áölu um 170 fm raðhús, auk 28 fm bllskúrs, vlð Blrtlngakvlsl. Hér er um að reeða vandaða elgn, Innréttaða á smekklsg- an hátt og I góðu éstandl. Sklptl á 4ra herb. Ibúð I Ártúnsholtl eða Foosvogi kæmi vel til grelna. V. 14,6 m. 7810 HÆÐIR É Jgf Staðarsel. Vorum aö fá (elnkasölu glœsllega 138 fm sérhaaö ésamt 46 fm Ibúðarrýml I kjallara sem tengt er hœölnni með hringstiga. Heeðlnni fytgir 28 fm bHsk. en undlr honum er 28 fm geymslurýml. Allt sér m.a Iðð o.fl. Skiptl á mlnni elgn koma til greina. V. 13,5 m. 7320 Á síðustu árum hefur Borgarljós breyst frá því að vera almenn raf- tækjaverslun í sérhæft fyrirtæki á sviði lýsingarbúnaðar og hefur verslunarrými fyrirtækisins nú ver- ið breytt og það stækkað til muna. Einnig hefur verið sett upp fullkom- ið kynningarumhverfi fyrir hönnuði og fagfólk. Innan Borgarljós-keðjunnar starfa 11 lampaverslanir sem allar bjóða fulla þjónustu og sérhæft starfsfólk." Fífusel - falleg. Vorum að fá til sölu fallega 4ra-5 herb. (b. á 1. hæð ásamt stæði ( bílageymslu í mjög bamvænu hverfi. Góö inn- rétting I eldhúsi. Parket á stofum. 7811 Leirubakki - aukaherb. í kj. 4ra herb. falleg (búð á 1. haað ásamt aukaherb. í kjallara. Sórþvottahús. Nýl. eldhúslnnr. Nýstand- sett baðh. Ákv. sala. V. 7,9 m. 7775 Bogahlíð. 4ra herb. góð íbúö á 3. haað. (búðarherb. í kjallara fylgir. Suðursv. Sérgeymsla á hæð auk geymslu í kjallara. V. 7,8 m. 7795 Bárugrandi. Til sölu vönduð 3ja herb. 87 fm íbúð á 1. hæð í fallegri blokk. Vandaöar innr. Parket. Bílastæði í bdageymslu. V. 8,9 m. 7796 Fannborg - sérinng. 2ja herb. fal- leg 67 fm (búö á (eftirsóttri blokk. Stórar suöur- svalir. Stutt ( alla þjónustu. V. 5,8 m. 7771 ATVINNUHÚSNÆÐI ~CHI Seljabraut - f. líkamsrækt eða þjónustu. Gleesllegt og fullinn- réttað þjónustupláss á 2. hæð I litilli verslunar- mlðstöð ( Breiðholti. Hæðln er mjög vel Innróttuö með nokkrum herb., afgreiöslu, móttöku, rúm- góöum sal, snyrtingum, baðherb. o.fl. Áhvfl. ca 7,5 millj. Laust strax. V. 17,0 m. 5442 «>o«)o - i ;ix ooor. • síOmmih Um S00 eignir kynntar é alnetinu -www.eignamidlun.is [ Opiö I dag sunnudag frá kl. 12-15. 4RA-6 HERB HÚNÆÐI ÓSKAST. SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998 Til sðlu trésmíðaverkstæði I Hafnarfirði um er að ræða rekstur trésmíðaverkstæðis (þekkt fyrirtæki, innihurðir o.fl.) ásamt viðskiptavild, lager, vélum o.fl. Langtímaleigusamningur á húsnæði fylgir. Góð verkefni. Miklir möguleikar. Upplýsingar gefur Helgi á skrifstofu, ekki í síma. Hraunhamar, fasteignasala, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði. pINGHOLT Brautarholti 4 ♦ simi 561 4030 ♦ fax 561 4059 Opið kl. 9—18 virka daga og kl. 11—13 á laugardögum og sunnudögum. Frlðrik Stefánsson, lögg. fasteignasali. Fjórar fallegar á vinsælum slóðum! Hlíðar Einstaklega falleg 3ja herbergja 87 fm kjallaraíbúð í nýklæddu húsi við Mávahlíð. Mjög lítið niðurgrafin, björt og vistleg — allt nýtt!. Verð 7,3 millj. Laugarás Einstaklingsíbúð, tæplega 50 fm við Austurbrún. Mikið út- sýni. Verð 4,8 millj. Þingholt 3ja herbergja, fúllfalleg 70 fm íbúð á Baldursgötu. Verð 7,2 millj. Skerjafjörður Björt og falleg 3ja herbergja 73 fm jarðhæð við Skeljanes. Verð 6,5 millj. Stakfell Fastc’ignnsoL'i Suðurl&ndsbraut 6 568-7633 if t.ðgfræðingur Þórhildur Sandholt Sölumaður Gísli Sigurbjörnson Opið r dag 11-14 VIÐJUGERÐI Mjög vel staösett elnbýlishús á tveimur hæðum. Húsið er tæplega 300 fm og skiptist þannig að á neðri hæð eru 3 herb., forstofa og hol og tvöf. Innb. bll- skúr. Á efri hæð eru fallegar góðar stofur, rúmg. eldh., þvottahús, hjúnaherto., 2 svefnh. og baðherb. m. baðkari og sturtuklefa. Falleg lóð og gott útsýni. Losnar (haust. TEIGAGERÐI - SMÁÍBÚÐAHVERFI Nýtt á skrá: Vel staösett steypt einbýli kjallari, hæð og ris, 164 fm ásamt 41,2 fm bllskúr. 1 húslnu eru 6 herb. og stofur. Góð lóð. Verð 14,0 millj. BRAGAGATA - ÞINGHOLTIN Lítið, steypt 2ja-3ja herb. einbýlis- hús á einni hæð. Um er að ræða bakhús við Bragagötu sem stendur við Haðarstlg. Húsið er allt nýlega innréttað og endumýjað. Nýtt gler, rafmagn og hiti. Laust um næstu mánaðamót. BJARGARTANGI - MOS. Mjög gott einbýlishús á 1 hæð, 175 fm. Innb. 35 fm bdskúr. Allt húsið sklnandi fallegt og margt I húsinu endumýjað. Verð 12,9 millj. GOÐALAND - RAÐHUS Gott, vandað raðhús, kjallari og hæð, 231 fm. Húsið er ofan götu og mlklð endum. Parket á gólfum. Nýtt eldhús. Fallegar stofur með ami. 5 svefnherb. Bllskúr fylgir. Verð 14,4 millj. JÖRFALIND RAÐHÚS Nýtt fokhelt raðhús, 183,5 fm á tvelmur hæðum. Innb. bllskúr niðri. Húsið er nú uppsteypt. Verð 8,9 millj. ÞJÓNUSTUÍBÚÐ VIÐ HRAFNISTU-DAS Eltt af vinsælu raðhúsunum vlð Hrafnistu er tll sölu. Um er að ræða endaraðh. á elnnl hæð, 85,1 fm með góðum Inn- réttlngum og parketi og er húslð laust strax. Ýmlskonar þjónustu er að fá frá DAS. Verð 10,0 mlllj. DRÁPUHLÍÐ Vel skipulögö 113,7 fm (búð á 2. hæð á góðum stað. 2 saml. stofur, 2 mjög stór herb. Stórt eldhús, baðherb. og hol. Bdskúr 28 fm. Nýlegt gler og gluggar. Nýl. jám á þakl. Laus strax. Stakfell sýnlr. Verð 9,8 millj. MEISTARAVELLIR Góð 4ra herb. (b. á 3. hæð, 104 fm. Ný endum. eldhús. Fal- leg stota með suðursv, 3 góð svefnherb. Bllskúr 21 fm. HRÍSRIMI - LAUS Ný og mjög góð fullbúln 104 fm (búð á 1. hæð. Til afhendlng- ar strax. Áhv. húsbr. 4,0 millj. Verð 7,2 mlllj. LJÓSHEIMAR - LAUS Góð 88,5 fm (búö á 1. hæð I lltlu fjölbýli. Húsið er ( mjög góðu ástandi. 2 saml. stofur með suövestursvölum, svefnherb. og bað. Stórt eld- hús. HRAUNTEIGUR - NÝTT Á SKRÁ Falleg 64,1 fm (b. 16íbúða húsi. Parket á gólfum. Góðar svallr. Nýl. verksmlöjugler. Sérhltl (nýendum.) Áhv. húsbréfalán 1,8 mlllj. Verð 6,5 mlllj. MARARGRUND - LÓÐ 720 fm lóð undlr 215 fm einbýllshús á elnni hæð til sölu. Búlð að grelða gatnagerðargjöld. SUÐURBRAUT 2A, HAFNARFIRÐI OPIÐ HÚS í DAG i Ný gullfalleg (b. 81,3 fm á 3. hæð. Ib. er öll með nýjum innr. og gólfefn- um, sérþvottahúsi, fallegu útsýni og góöu bflastæði. Húsbréfalán 5,2 millj. Dagný Rós mun sýna íbúöina (dag, sunnudag, frá kl. 14-T8. Einnig eru Dagný Rós og Sigurjón Már tilbúin að sýna (búðina'á öðrum tima eftir samkomulagi, sími þelrra er 555 1155, eða 853 5350.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.