Morgunblaðið - 17.03.1998, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1998 9
FRETTIR
Margir horfðu á
Laxnessþætti
SAMKVÆMT áhorfskönnun sem
IM Gallup gerði fyrir Ríkisútvarpið
horfðu nær 57 af hundraði íslend-
inga á aldrinum 16-75 ára á þætti
Sjónvarpsins um Halldór Kiljan
Laxness. Þættirnir voru sýndir 9,-
11. febrúar, nokkrum dögum eftir
andlát skáldsins.
Þá kváðust rúmlega 43 af
hundraði hafa horft að öllu eða ein-
hverju leyti á beina útsendingu frá
útför Laxness laugardaginn 14.
febrúar.
80 af hundraði horfðu
á dans á skautum
I sömu könnun var spurt um
áhorf á útsendingar frá Vetrar-
ólympíuleikunum í Nagano. í ljós
kom að 80 af hundraði íslendinga
horfðu á beinar útsendingar frá
listdansi á skautum. Hlutfall
kvenna sem fylgdust með listdans-
inum var enn hærra eða yfir 90%.
Listdansinn var vinsælasta íþrótta-
greinin, en 77% fylgdust með út-
sendingum frá keppni í alpagrein-
um.
Rúmlega 15% horfðu alltaf eða
oftast á samantekt, sem var á dag-
skrá Sjónvarpsins klukkan 19:00
dagana sem leikarnir stóðu. 23% til
viðbótar sögðust stundum hafa
horft á þessar útsendingar.
Könnunin var gerð í síma dagana
19.-28. febrúar. Valið var 1200
manna tilviljunarúrtak úr þjóðskrá
og nettósvörun var 72%.
Fei*ín i ii1*1110m ín ui* og -ömmur
Úrval af föÉum í tilcfni dagsins
Opið virka daga 9-18,
laugardag 10-14.
TliSS
neðst við Dunhaga
sími 562 2230
brúðardragtir
hiá~<zý€mfhhilcli
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
Yfirstandandi námskeið tO
aukmna ökuréttinda er fullt'
Bókaðu þig á næsta námskeið
Sveigjanlegur námstími (áfangakerfi), próf á rútu, leigubíl, vörubíl og
vörubíl með tengivagni. Reyndir kennarar, góðir bílar, fullkomin aðstaða.
Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar.
••
Kennsla og skrifstofa: Þarabakka 3, Mjóddinni, Rvík, sími 567-0-300
Aldamótafundur í Minneapolis
DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra
verður aðalræðumaður á hádegis-
verðarfundi sem haldinn verður 10.
apríl næstkomandi í Minneapolis í
Minnesota í Bandaríkjunum á veg-
um landafundanefndar, fslensk-
ameríska verslunarráðsins og ís-
lensku ræðismannsskrifstofunnar í
Minneapolis.
Fundurinn verður haldinn í
tengslum við fyrsta áætlunarflug
Flugleiða til Minnesota. Sama dag
mun Íslensk-ameríska verslunar-
ráðið ræða áætlanir sínar varð-
andi árið 2000 við landafunda-
nefnd og Jón Baldvin Hannibals-
son, sendiherra íslands í Banda-
ríkjunum.
Umsóknarfrestur til
landa með brottför
í júlí-september fer
að renna út
ER SKIPTINEMAÁR Á VEGUM AFS
EITTHVAÐ FYRIR ÞIG?
Ert þú...
...á aldrinum 15-18 ára?
Ennþá er möguleiki á dvöl í
Bandaríkjunum, Brasilíu,
Þýskalandi og fleiri löndum.
Vilt þú...
...kynnast nýrri menningu
...læra nýtt tungumál
...upplifa öðruvísi skóla
...eignast nýja fjölskyldu
og vlni?
AFS Á ÍSL4NDI
Alþjóðleg fræðsla og samskipti
Laugavegi 26. Sími 552 5450.
Heimasíða: http://www.itn.is/afs
Andrés Jónsson, skiptinemi i Indónesíu
1994-1995, með hiuta af
„stórfjölskyldu" sinni þar.
Nýtt útboð
ríkisvíxla
þriðjudaginn 17. mars 1998
RV98-0618 3 mánuðir
RV98-0819 5 mánuðir
RV99-0217 11 mánuðir
Flokkur: 5. fl. 1998 A, B og C
Útgáfudagur: 18. mars 1998
Lánstími: 3, 5 og 11 mánuðir
Gjalddagar: 18. júní 1998, 19. ágúst 1998,
17. febrúar 1999.
Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000. 10.000.000,
50.000.000, 100.000.000 kr.
Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands
Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands
Sölufyrirkomulag:
Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða
í ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 20 milljónir.
Öðmm aðilum en bönkum, sparisjóðum, fjárfestingalánasjóðum, verðbréfafyrirtækjum,
verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt að gera tilboð
í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 500.000 krónur.
Öll tilboð í ríkisvíxla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 11:00
í dag, þriðjudaginn 17. mars. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari
upplýsingar em veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070.
LANASYSLA RIKISINS
Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070.