Morgunblaðið - 17.03.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 17.03.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1998 9 FRETTIR Margir horfðu á Laxnessþætti SAMKVÆMT áhorfskönnun sem IM Gallup gerði fyrir Ríkisútvarpið horfðu nær 57 af hundraði íslend- inga á aldrinum 16-75 ára á þætti Sjónvarpsins um Halldór Kiljan Laxness. Þættirnir voru sýndir 9,- 11. febrúar, nokkrum dögum eftir andlát skáldsins. Þá kváðust rúmlega 43 af hundraði hafa horft að öllu eða ein- hverju leyti á beina útsendingu frá útför Laxness laugardaginn 14. febrúar. 80 af hundraði horfðu á dans á skautum I sömu könnun var spurt um áhorf á útsendingar frá Vetrar- ólympíuleikunum í Nagano. í ljós kom að 80 af hundraði íslendinga horfðu á beinar útsendingar frá listdansi á skautum. Hlutfall kvenna sem fylgdust með listdans- inum var enn hærra eða yfir 90%. Listdansinn var vinsælasta íþrótta- greinin, en 77% fylgdust með út- sendingum frá keppni í alpagrein- um. Rúmlega 15% horfðu alltaf eða oftast á samantekt, sem var á dag- skrá Sjónvarpsins klukkan 19:00 dagana sem leikarnir stóðu. 23% til viðbótar sögðust stundum hafa horft á þessar útsendingar. Könnunin var gerð í síma dagana 19.-28. febrúar. Valið var 1200 manna tilviljunarúrtak úr þjóðskrá og nettósvörun var 72%. Fei*ín i ii1*1110m ín ui* og -ömmur Úrval af föÉum í tilcfni dagsins Opið virka daga 9-18, laugardag 10-14. TliSS neðst við Dunhaga sími 562 2230 brúðardragtir hiá~<zý€mfhhilcli Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Yfirstandandi námskeið tO aukmna ökuréttinda er fullt' Bókaðu þig á næsta námskeið Sveigjanlegur námstími (áfangakerfi), próf á rútu, leigubíl, vörubíl og vörubíl með tengivagni. Reyndir kennarar, góðir bílar, fullkomin aðstaða. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar. •• Kennsla og skrifstofa: Þarabakka 3, Mjóddinni, Rvík, sími 567-0-300 Aldamótafundur í Minneapolis DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra verður aðalræðumaður á hádegis- verðarfundi sem haldinn verður 10. apríl næstkomandi í Minneapolis í Minnesota í Bandaríkjunum á veg- um landafundanefndar, fslensk- ameríska verslunarráðsins og ís- lensku ræðismannsskrifstofunnar í Minneapolis. Fundurinn verður haldinn í tengslum við fyrsta áætlunarflug Flugleiða til Minnesota. Sama dag mun Íslensk-ameríska verslunar- ráðið ræða áætlanir sínar varð- andi árið 2000 við landafunda- nefnd og Jón Baldvin Hannibals- son, sendiherra íslands í Banda- ríkjunum. Umsóknarfrestur til landa með brottför í júlí-september fer að renna út ER SKIPTINEMAÁR Á VEGUM AFS EITTHVAÐ FYRIR ÞIG? Ert þú... ...á aldrinum 15-18 ára? Ennþá er möguleiki á dvöl í Bandaríkjunum, Brasilíu, Þýskalandi og fleiri löndum. Vilt þú... ...kynnast nýrri menningu ...læra nýtt tungumál ...upplifa öðruvísi skóla ...eignast nýja fjölskyldu og vlni? AFS Á ÍSL4NDI Alþjóðleg fræðsla og samskipti Laugavegi 26. Sími 552 5450. Heimasíða: http://www.itn.is/afs Andrés Jónsson, skiptinemi i Indónesíu 1994-1995, með hiuta af „stórfjölskyldu" sinni þar. Nýtt útboð ríkisvíxla þriðjudaginn 17. mars 1998 RV98-0618 3 mánuðir RV98-0819 5 mánuðir RV99-0217 11 mánuðir Flokkur: 5. fl. 1998 A, B og C Útgáfudagur: 18. mars 1998 Lánstími: 3, 5 og 11 mánuðir Gjalddagar: 18. júní 1998, 19. ágúst 1998, 17. febrúar 1999. Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000. 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 20 milljónir. Öðmm aðilum en bönkum, sparisjóðum, fjárfestingalánasjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 500.000 krónur. Öll tilboð í ríkisvíxla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 11:00 í dag, þriðjudaginn 17. mars. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar em veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.