Morgunblaðið - 17.03.1998, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 17.03.1998, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1998 15 Þjónustufyrirtækið Coopers & Lybrand - Hagvangur Aukin þjónusta á Akureyri Morgunblaðið/Kristjá Kynnti útilista- verkið Niflheim Eldur læsti sig í glugga- tjöld ELDUR kom upp í íbúð við Hamarsstíg um miðjan dag á laugardag, en að mestu var búið að slökkva þegar lög- regla og slökkvilið komu á vettvang. Kviknað hafði í út frá kert- um sem stóðu í gluggakistu, en glugginn var opinn og feykti vindur gluggatjöldun- um til þannig að eldurinn náði að læsa sig í þau. Þaðan barst eldurinn í föt sem voru á ofni undir glugganum. Heimilis- fólk varð einskis vart fyrr en reykskynjari fór í gang. Nokkurt tjón varð en betur fór þó en á horfðist. Handtekinn með falsaðan peningaseðil MAÐUR var handtekinn laust eftir miðnætti aðfaranótt laug- ardags fyrir að koma fólsuð- um peningaseðli í umferð. Upplýstist málið fljótt, en nokkur ungmenni höfðu útbú- ið 500 króna seðla í tölvu og komið nokkrum þeirra í um- ferð. Handbragðið þótti frem- ur klént en virtist samt geta blekkt önnum kafíð verslunar- fólk. NÝTT alhliða þjónustufyrirtæki fyr- ir atvinnulífíð varð til um síðustu áramót. Þá sameinuðust tvö rótgróin fyrirtæki, Endurskoðunarmiðstöðin Coopers & Lybrand og Hagvangur. Nýja fyrirtækið byggir starfsemi sína á breiðum grunni og er vel í stakk búið til að mæta vaxandi og breytilegum þörfum fyrirtækja, stofnana og einstaklinga. Coopers & Lybrand - Hagvangur er með skrifstofu í Reykjavík og í fímm kaupstöðum utan höfuðborgar- svæðisins, Keflavík, Grindavík, Akureyri, Selfossi og Húsavík. Verið er að auka þjónustuna á Akureyri og hefur starfsfólki skrifstofunnar verið fjölgað úr fjórum í sex og er ráðgert að starfsfólki þar eigi eftir að fjölga enn frekar. Þá er á döfínni að bæta við starfsmanni á Húsavík. HELDUR þótti konu einni sem hringdi á lögreglustöð eftir miðnætti kvöld eitt nýlega hún hafa fengið dularfullt símtal. Maður nokkur hafði hringt í hana og sagst vera með fíkniefnasendingu til hennar. Ekki nóg með það, heldur hygðist hann njóta blíðu hennar eftir afhendingu sendingarinnar. Átti konan á hvorugu von og fannst tilhugsunin ekki hugnanleg. Á Akureyri hefur fyrirtækið boðið upp á endurskoðun og reikningsskil, lögfræðiþjónustu og fjármálaráðgjöf. Með fjölgun starfsmanna er nú einnig boðið upp á starfsmannaþjón- ustu, markaðsrannsóknir og ráðgjöf, upplýsinga- og tækniráðgjöf og stjórnunarráðgjöf. Fyrirtækið getur því nú veitt sömu þjónustu á Norður- landi og veitt er í Reykjavík. Coopers & Lybrand - Hagvangur er til húsa í Geislagötu 12 á Akureyri en flytur í maí nk. í nýinnréttað hús- næði í Glerárgötu 34. Á síðasta ári voru_ starfsmenn Coopers & Lybrand á Islandi fjöru- tíu talsins og velta fyrirtækisins um 220 milljónir króna. Starfsmenn Hagvangs í fyrra voru tuttugu og velta fyrirtækisins um 100 milljónir króna. Þegar málið var skoðað kom í ljós að aðkomumaður einn hafði hitt mann niðri í bæ sem sagðist þurfa að koma fíkniefnasendingu til konu sem hann nafngreindi. Sagði hann jafnframt að ef maðurinn væri tilbúinn til að fara með sendinguna og borga sér tvö þúsund krónur íylgdi blíða konunnar í kaupbæti. Áðkomumaðurinn sem sá fram á kvenmannslausa nótt í kulda og BANDARÍSKI listamaðurinn David Hebb kynnti vinnu sína við verkið Niflheim í Ketilhúsinu á Akureyri nýlega. Niflheimur er þrívi'ddarinn- setning og hluti af stærra útilista- verki sem heitir Yggdrasill og er byggt á goðafræði. Verkið sem verð- ur fullbúið um tveir metrar á hæð trekki norðan heiða gekk að tilboðinu og var hann að reyna að hafa uppi á heimilisfangi konunnar eftir símaskránni þegar hann hringdi í konuna. I Ijós kom að hér hafði óprúttinn náungi haft fé af komumanni með blekkingum því fíkniefnasendingin reyndist ekki innihalda nein fíkniefni og uppgefíð nafn konunnar var tilviljun ein. verður sett upp í Hrísey í sumar. David Hebb hefúr hlotið styrk frá Fulbright-stofnuninni til að vinna að verki sfnu. Hann dvelur í gesta- vinnu Gilfélagsins við undirbúnings- vinnuna. Á myndinni er Hildigunn- ur Sigvaldadóttir að virða fyrir sér líkan af verkinu. Hrossa- flutningur stöðvaður LÖGREGLAN á Akureyri stöðvaði í síðustu viku flutning á hesti til bæjarins, en allur flutningur hrossa milli staða er nú bannaður vegna hitasóttar í hestum sem geisað hefur sunn- anlands síðustu vikur. Var hrossaflytjanda gert að draga hest sinn til baka. Blíða í kaupbæti kæmist fíkniefnasending til skila MtRSU vorsins? Byrjaöu á því PENSLAR ... INNIMÁLNING ... ÞJÓNUSTA ... MÁLNINGARRÚLLUR ... NÁTTÚRUSVAMPUR ... ÁHÖLD ... TRÖPPUR ... RÁÐGJÖF ... ÚTIMÁLNING ... M Q SKÖFUR ... SPARTL ... flB LAKK ... TILBOÐ ... W MÁLNINGAR- BAKKAR ... SVAMPUR ... LITAPALLETTUR ... HAGSTÆÐ GREIÐSLU- RYKGRÍMUR ... FÚGUEFNI ... i FJÖLBREYTNI ... MÚRSKEIÐAR l ... GLATTBRETTI ... FLÍSA- KROSSAR ... MÁLNINGAR- VERKFÆRI ... ALLIR LITIR ... HAMMERITE ... FLÖGUR ... . TEKKOLÍA ... TERPENTÍNA ... SPRAY ... LÁQT VERÐ ... PENSLAR ... INNIMÁLNING . ÞJÓNUSTA ... MÁLNINGARRÚLLUR NÁTTÚRUSVAMPUR ... ÁHÖLD TRÖPPUR ... RÁÐGJÖF ... ÚTIMÁLNING | ... SKÖFUR ... SPARTL ... LAKK ... I TILBOÐ ... MÁLNINGARBAKKAR ... k SVAMPUR ... LITAPALLETTUR ... \ HAGSTÆÐ GREIÐSLUKJÖR ... 4 FYLLINGAREFNI ... SANDPAPPÍR 4 ... LÍMBAND ... KlTTI ... BOROAR ... GÓLFMÁLNING ... VIÐARVÖRN ... FLOT ... YFIRBREIÐSLUR ... ^ > VEGGFÓÐUR ... ÞYNNIR ... ' KJÖR FYLLINGAR- -jCjfHK EFNI ... SANDPAPPÍR ... &*£ “ LÍMBAND ... KÍTTI ... BORÐAR ... GÖLFMÁLNING ■T ... VIÐARVÖRN ... FLOT ... H YFIRBREIÐSLUR ... VEGGFÓÐUR ... ÞYNNIR ... HREINSIEFNI ... RÓSETTUR ... ÞEKKING ... PALLAÖLÍA ... MÁLNINGARFÖTUR ... FLÖTSPARTL ... SKRAUTLISTAR ... SAMFESTINGAR ... Rlsatilboö 1 öllum regnbogans lltum á BYKO málningu: 4 lltra fata á aöeins 1.990 kr. OPNUNARTÍMAR í BYKO Vlrkif dagar Sunnud. Brelddln 8-18 Slmi: 515 4001 10-16 Hringbraut 8-18 Slml: 562 9400 10-16 11-15 Hafnarfl. 8-18 Slmi: 555 4411 9-13 Su&urnes 8-18 Slml: 421 7000 9-13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.