Morgunblaðið - 17.03.1998, Page 23

Morgunblaðið - 17.03.1998, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1998 23 ERLENT Lítil þátttaka í sveitarstjórnarkosningum í Frakklandi Vinstriflokkarnir vinna nauman sigur París. Reuters. Annað morð 1 Maze-fangelsi á N-írlandi Hörð gagnrýni á hendur Bretum Belfast. Reuters. VINSTRIFLOKKARNIR sem halda um stjómvölinn í Frakklandi fóru víðast með sigur af hólmi í sveitarstjórnarkosningum í landinu um helgina, en sigurinn var fráleitt afgerandi. Kjörsókn var 58,04%, sem talið er minnsta kjörsókn í landinu frá lokum síðari heims- styrjaldar. Kosningabandalag sósíalista, kommúnista og græningja, ásamt fleiri umhverfisverndarsinnum, hlaut 39,6% atkvæða í kosningun- um á sunnudag, en flokkur gaull- ista (RPR) og Franska lýðræðis- bandalagið (UDF) 35,62%. Þjóðar- fylkingin náði góðum árangri í nokkrum héruðum og jók fylgi sitt lítillega á landsvísu, fékk 15,54% atkvæða, sem er örlitlu meira fylgi en leiðtogi fylkingarinnar, Jean- VIÐRÆÐUR Kóreuríkjanna beggja, Bandaríkjanna og Kína hófust í Genf í gær en upphafið þótti ekki lofa góðu um framhaldið. Varð um fimm klukkustunda töf á, að menn settust niður saman og líklega vegna þeiiTar kröfu n- kóresku fulltrúanna, að allt banda- rískt herlið yrði flutt frá Suður- Kóreu. Marie Le Pen, hlaut í forsetakosn- ingunum 1995. Frönsk dagblöð sögðu í forystu- greinum í gær að vinstrimenn ættu sigurinn jafnt því að þakka að deil- ur væru meðal hægi-imanna og vin- sældum Lionels Jospins forsætis- ráðherra. Le Figa.ro sagði úrslitin „fyrst og fremst persónulegan sig- ur fyrir Jospin“ og „Waterloo RPR og UDF“. Refsað fyrir „dauðasyndir" Sagði blaðið að stjórnarandstæð- ingum hefði verið refsað fyrir „dauðasyndir sínar sjö“, sem væru „sífelld óeining, skortur á rökræðu, þreyta, andstaða við markaðsum- bætur, hugmyndafræðilegt þrot og hvers kyns hik og málamiðlanir“. Liberation sagði úrslitin „eins Li Gun, sendiherra N-Kóreu hjá Sameinuðu þjóðunum og fulltrúi n- kóresku sendinefndarinnar, sagði á sunnudag, að ekki yrði slakað á kröfunni um brottflutning banda- rísks herliðs frá S-Kóreu og jafn- framt hélt hann því fram, að vegna aukins herstyrks S-Kóreumanna við landamærin væri n-kóreski herinn við öllu búinn. konar sigur“ og varaði við því að lítil kjörsókn og aukinn stuðningur við jaðarhópa þýddi að stærstu flokkarnir væru að glata stuðningi franskra kjósenda. „Ef maður tel- ur atkvæðin sem lenda „utan kerf- isins“ - þ.e.a.s. þau sem glatast á þann hátt að atkvæðisréttar er ekki neytt eða em greidd Þjóðar- fylkingunni og öðram hægri öfga- flokkum - kemst maður næstum því að niðurstöðunni sextíu af hundraði,“ sagði blaðið í leiðara. Viðskiptablaðið Les Echos sagði m.a.: „Sigurvegarar [í kosningun- um] era þau 42% kjósenda sem greiddu ekki atkvæði og sýndu með því að franskur almenningur er að glata áhuga á stjórnmálum og neitar eindregið að lýsa stuðn- ingi við hægri eða vinstri." Haft er eftir stjórnarerindrek- um, að haldi N-Kóreumenn fram kröfunni um brottflutning banda- ríska herliðsins, 37.000 manna, sé útséð um, að nokkur árangur verði af viðræðunum. Tilgangurinn með þeim er að ljúka stríðsástandinu, sem verið hefur milli Kóreuríkj- anna í næstum hálfa öld, og koma á eiginlegum friðarsamningum. LEIÐTOGAR mótmælenda á Norður-írlandi gagnrýndu bresk stjórnvöld harðlega í gær eftir að fangi fannst myrtur í Maze-fangelsi fyrir sunnan Belfast þrátt fyrir mikla öryggisgæslu þar. Er þetta annað morðið í fangelsinu á síðast- liðnum þremur mánuðum. David Keys, 26 ára gamall mót- mælandi, fannst hengdur í klefa sín- um á sunnudagsmorgni en hann ásamt öðrum þremur mótmælend- um hafði verið sakaðúr um að hafa myrt tvo unga menn og vini, mót- mælanda og kaþólikka, fyrr í þess- um mánuði. Bendir flest til, að aðrir fangar mótmælendatrúar hafi verið að verki. I desember myrtu kaþ- ólskir fangar Billy Wright, leiðtoga hinna útlægu Sjálfboðaliðasamtaka, sem berjast fyrir áframhaldandi yf- irráðum Breta á N-írlandi. Krefst afsagnar Ken Maginnis, talsmaður Sam- bandsflokks Ulsters, sagði í gær, að það væri yfírgengilegt, að annað morð skyldi hafa verið framið í Maze-fangelsinu og taldi, að atburð- urinn kallaði á afsögn einhverra manna. Kvað hann rétt, að Mo Mowlam, N-írlandsmálaráðherra bresku stjórnarinnar, og tveir hátt- settir menn, sem bera ábyrgð á ör- yggismálum í fangelsum landsins, leiddu hugann að stöðu sinni. Peter Robinson, varaformaður Lýðræðis- lega sambandsflokksins, hvatti til opinberrar rannsóknar. Þrátt fyrir þessa gagnrýni lýstu yfirvöld á N-írlandi yfir í gær, að hvorki yrði um að ræða opinbera rannsókn né afsögn einhverra manna í fangelsiskerfinu. Lögregla tók einn fanganna í Maze í gær og er hann grunaður um aðild að morð- inu á Keys. Lögregla neitaði að staðfesta fregnir þess efnis að fang- inn sé félagi í Sjálfboðaliðasamtök- unum. Öryggismál í ólestri? Morðið á Wright í desember leiddi til þess, að mótmælendur hefndu þess með mörgum morðum í Belfast og nágrenni og það olli því aftur, að í bakseglin sló í viðræðum n-írsku stjórnmálaflokkanna um frið og framtíð landsins. I desember tókst líka kaþólskum fanga að flýja burt í kvenbúningi að lokinni jóla- gleði í fangelsinu fyrir börn fang- anna og fyrr ó árinu fundust undir því hálfgerð göng, sem kaþólskir fangar vora að vinna að. Viðræður KóreurLkjanna Lítils árangurs að vænta Genf. Reuters. FORD ESCORT 5 DYRA 1.6 RÁ AÐEINS 1.298.000 °9enn h Brlmborg-Þórahamar • Tryggvabraut 5 Akureyrl • slml 462 2700 Bllaaala Ketlavfkur • Hafnargðtu 90 Reykjanesbæ • slmi 421 4444 - J Staðalbúnaður m.a Opið laugardag 12-16 sunnudag 13-16 •1.6 lítra 16 ventla vél ABS hemlar framrúða • Rafknúnir, upphitaðir speglar • Samlæsing H r j‘‘ r \ 1 vn0 "~~L rtt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.