Morgunblaðið - 04.04.1998, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.04.1998, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 25 ERLENT Alheimur yngri en talið var St. Andrews. Reuters. ALHEIMURINN og Vetrarbrautin eru líklega minni og yngri en hingað til hefur verið talið. Kom það fram hjá breskum stjamfræðingum í gær. I heila öld hafa stjarnfræðingar vitað, að sólkerfið er í útjaðri Vetrar- brautarinnar og snýst um miðju hennar eftir nokkurn veginn hring- laga braut. Aður var talið, að sólin væri í um það bil 28.000 ljósára fjar- lægð frá Vetrarbrautarmiðju en þeir dr. Michael Merrifield og dr. Robert Olling skýrðu frá því á ársþingi Kon- unglega, breska stjamfræðifélags- ins, að 24.000 ljósár væra nær lagi. Það þýðir, að Vetrarbrautin og þá líklega alheimurinn era minni og yngri en talið hefur verið. Astæðan er sú, að fjarlægðir innan Vetrar- brautarinnar hafa verið hafðar til viðmiðunar þegar aðrar fjarlægðir hafa verið mældar. Ef viðmiðunar- talan lækkar, lækka einnig aðrai- tölur. -------------- 129 blaðamenn í fangelsi SAMTÖK í New York sem láta sig varða aðbúnað fjölmiðla segja að í árslok 1997 hefðu 129 blaðamenn í 24 löndum setið í fangelsum fyrir skoðanir sínar. Er það fækkun frá því árið áður er fjöldinn var 185. Ennfremur voru 26 blaðamenn myrtir við störf sín í 14 löndum í fyrra, þar af sjö í Indlandi og fjórir í Kólumbíu. Einna verstur þykir að- búnaður fjölmiðla í Nígeríu þar sem stjóm Sani Abacha hershöfðingja heldur 17 blaðamönnum í fangelsi. Flott 1 á flottu tilboði Þú sparar 9.960 kr. Þú færð glæsileg HR jakkaföt í Herragarðinum fyrir aðeins 25.980 kr. (29.980 kr. með vesti). Og nú er sannarlega rétti tíminn til að klæða sig upp því ef þú kaupir fötin á fimmtudag, föstudag eða laugardag færð þú bindi og hvíta skyrtu frá Eterna að verðmæti 9.960 kr. í kaupauka! fimu GARÐURINN HR eterna —EXCEUENT — -klæðirþigvel Laugavegi 13 • Kringlunni Sparaðu sporin - 05 penin^ana Sparnaðarlíftrygging Samlífs er íslensk söfnunarlíftrygging sem gerir þér kleift að leggja fyrir reglulega og njóta líftryggingar um leið í skjóli öflugra íslenskra bakhjarla. Hringdu í sítna 569 5400 ogfáðu sendan kynningarbakling. SAMLIF Sameinaða líftryggingarfélagiö bf. Kringlunni 6 • Pósthólf3200 • 123 Reykjavik Sími 569 5400 • Grant númer 800 5454 • Fax 569 5455 Blað allra landsmanna! Opið laugardaga 12-16 sunnudaga 13-16 1.648.000 kr. Vetrardekk Dráttarkrókur Toppgrind Mottur Vindhlífar Pioneer geislaspilari Fjarstýring FAXAFENI 8 • 515 7010 Brimborg-Þórshamar • Tryggvabraut 5 Akureyri • sími 462 2700 Bílasala Keflavíkur • Hafnargötu 90 Reykjanesbæ • sími 421 4444
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.