Morgunblaðið - 04.04.1998, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 04.04.1998, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ ci ' 'I'■ tjS: rj I SoP“ælsi Fjarðargötu ua * Hafnarfirði vcitir öllum sem IAC7 greiðameð VISA kreditkorti IV /O rafrænan afslátt ©Fjöldi annarra fyrirtaekja veitir einnig afslátt FRÍÐINDAKLÚBBURINN www.fridindi.is * www.visa.is (/Xi/XX\\A - Cjœðavara Gjalavdid — iiidtdi og kdffístell. Heim Allir verðílokkdr. ^ in.a.i X>)XXV\V VERSLUNIN Heímsfrægir hönnuðir in.d. Gianni Versate. l.augavegi 52, s. 562 4244. ► fiólþætt vamsrverkun Ein lítil flaska af LGG+ er styrkjandi dagskammtur fyrir heilbrigt fólk á öllum aldri, böm jafnt sem fullorðna. Einnig er mælt með drykknum fyrir fólk sem býr við ójafnvægi í meltingu af völdum ytri þátta eins og streitu, kaffidrykkju, inntöku fúkkalyfja, geislameðferða o.fl. Pað tekur LGG+ einn mánuð að byggja gerlaflóruna upp á ný og til að viðhalda áhrifunum til fulls er æskilegt að neyta þess daglega. Fjölgun LGG-gerlanna í sjálfum meltingarveginum er fremur hæg og því tryggir stöðug notkun virkni þeirra best. Hver skammtur inniheldur nákvæmlega það magn af LGG- gerlunum sem þú þarfnast til þess að þér líði vel. LGG+ er sjálfsagður hluti af hollu og heilsusamlegu mataræði. styriqand5 dagskammtur trík NEYTENDUR Könnun á matvöruverði á Suðurnesjum og Austurlandi Hagstæðara verð á Suðurnesjum Verðlag í stórmörkuðum, keðjuverslunum og þeim sem eiga í innkaupasamstarfi Hagkaup Njarðvfk 87,1% \12,9%Lægráveró " Meðalverð úröllum verslunum í könnuninni er100 Sparkaup Sandgerði 91,9% 18,1% t'fV Sparkaup Keflavík 92,3% I K.H.B. Egilsstöðum 94,8% 5,2% l K.H.B. Reyöarfirði 95,7% 4,3% \ f Miðbær Keflavík 96,3% 3,7% Vöruhús KASK 97,1% * 2,9% K.H.B. Eskifirði 97,2% 2,8%\ K.H.B. Seyðisfirði 97,2% 2,t>%\ Ártún Egilsstöðum 98,5% L5% p Hornbær, Hornafirði 98,8% 10-10 KASK, Hornafirði 98,9% Í,Í%1 HÆRRA VERÐ Hraðbúð ESSO, Nesjum, Hornaf. 100,3% j 0,3% Hraðbúð ESSO, Egilsstöðum 102,1% §§§ 2,1% KASK Djúpavogur 103,9% Kaupfélag Stöðfirðinga 105,8% 5,8% | Verðlag hjá kaupmanninum á horninu Brattahlíð Seyðisfirði 98,0% 2,0% H Nesbakki Neskaupstað 102,9% UEGRA VERD 1 úr öllum 12,9/o verslunum í Melabúðin Neskaupstað 103,5% ívv"" i o ao, könnuninni i3’5/o erWO Lykill Reyðarfirði Eskikjör, Eskifirði MATVÖRUVERÐ er hagstæðara á Suðurnesjum en á Austurlandi er niðurstaða verkefnisstjóra sam- starfsverkefnis ASÍ, BSRB og Neytendasamtakanna, sem lét gera verðkönnun á 61 algengri matvörutegund á Austurlandi og Suðumesjum 25. mars síðastlið- inn. Að sögn Birgis Guðmundssonar verkefnisstjóra er markaðurinn stærri á Suðumesjum en á Austur- landi, sem kann að skýra verðmun- inn að einhverju leyti, og meiri samkeppni ríkir á því svæði en Austurlandi, ekki síst vegna ná- lægðarinnar við höfuðborgarsvæð- ið. A Suðumesjum flokkast ein- ungis ein verslun í könnuninni sem lítil verslun utan keðju- og innkaupasamstarfs. Á Austfjörð- um em slíkar verslanir í könnun- inni sex og fimm þeirra reyndust bjóða lægra verð en verslunin á Suðurnesjum. Vöruverð lægst í Kaskó Birgir segir að lægsta vöraverð- ið hafi verið í Kaskó en ef meðal- verð í könnuninni er sett sem 100 er verðlag í Kaskó 72,9. Kaskó er eina lágvöraverðsverslunin í könn- uninni. IVAf stórmörkuðum, keðju- verslunum og þeim sem eiga í inn- kaupasamstarfi er Samkaup með lægsta verðið, en þar sem til- boðsvika var á grænmeti og kjöti daginn sem könnunin var gerð var verð þar óvenjulágt þennan dag. Pví era Samkaup felld út úr töflu, enda var um verðmun að ræða sem ekki varði lengi.“ Birgir segir að ef tekið er mið af verði í Samkaupum eftir að tilboðin féllu úr gildi sé verðið eftir sem áð- ur lægra en í Hagkaup. „Samkaup era því ódýrasta verslunin í þeim flokki en á eftir henni kemur Hag- kaup og svo Sparkaup-verslanim- ar.“ Kaupfélag Héraðsbúa með lægsta verðið „Kaupfélag Héraðsbúa á Egils- stöðum er með lægsta verðið á Austurlandi af þeim verslunum sem teknar vora með í könnunina, en næst á eftir henni er verslun KHB á Reyðarfirði og í þriðja sæti er Vörahús KASK á Höfn í Homa- firði. Af minni verslunum er Brattahlíð á Seyðisfirði með lægst vöraverð en þar á eftir kemur Nes- bakki í Neskaupstað. I flokki keðjuverslana vora tvær hraðbúðir Kaupfélaganna og ESSO og er Hraðbúð ESSO á Egilsstöðum með 2% hærra vöraverð en sú á Homa- firði.“ „Ef bornar era saman svipaðar verslanir, eins og Sparkaup og kaupfélagsverslanir á Austfjörð- um, kemur í ljós að Sparkaup er ódýrari. Vöraverð í Sparkaup í Sandgerði er þremur prósentustig- um lægra en í kaupfélaginu á Egilsstöðum.“ Tvær verslanir sem eru innan I Þinnar verslunar vora í könnun- j inni, önnur í Keflavík og hin á ( Homafirði. Verðlag er 2% lægra í Miðbæ í Keflavík en í Homabæ á Homafirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.