Morgunblaðið - 04.04.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 04.04.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 55 v. FRÉTTIR FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðis- flokksins við bæjarstjórnarkosning- arnar í Kópavogi hefur verið ákveð- inn. Listann skipa: 1. Dr. Gunnar I. Birgisson, verkfræðingur. 2. Bragi Michaelsson, umsjónar- og eftirlits- maður. 3. Halla Halldórsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir. 4. Sigurrós Porgrímsdóttir, stjórn- málafræðingur. 5. Armann Kr. Sjálfstæðismenn í Kópavogi ákveða framboðslista Ólafsson, aðstoðarmaður samgöngu- ráðherra. 6. Gunnsteinn Sigurðsson, skólastjóri. 7. Sesselja Jónsdóttir, lögfræðingur. 8. Ásdís Ólafsdóttir, íþróttakennari. 9. Margrét Björns- dóttir, húsmóðir. 10. Dr. Sigfús A. Schopka, fiskifræðingur. 11. Erla Björk Þorgeirsdóttir, verkfræðing- ur. 12. Helgi Helgason, fram- kvæmdastjóri. 13. Sigurður Kon- ráðsson, rafmagnstæknifræðingur. 14. Lárus Pétur Ragnarsson, lög- regluvarðstjóri. 15. Halldór Jörgen Jörgensson, tölvunarfræðingur. 16. Pétur Magnús Birgisson, vélstjóri. 17. Helga Guðrún Jónasdóttir, sér- fræðingur hjá skrifst. jafnréttismála. 18. Svana Svanþórsdóttir, húsmóðir. 19. Margrét Sigurgeirsdóttir, fulltrúi í samgönguráðuneytinu., 20. Jónína Friðfinnsdóttir, yfirkennari. 21. Arn- ór L. Pálsson, bæjarfulltrúi. 22. Guðni Stefánsson, bæjarfulltrúi. A O A U G L V S 1 i 1 M G A ATVIIMNU- AUGLÝSINBAR Vestmannaeyjabær auglýsir eftir leikskólastjóra og leikskólakennurum í starf leikskólastjóra á leikskólanum Kirkjugerði frá 1. júní nk. Einnig f störf leikskólakennara með deild- arstjóm vid leikskóla bæjarins. Starfsfólk leikskólanna leggur metnaö sinn í faglegt og gott starf í samræmi við uppeldis- markmið laga um leikskóla. Leikskólarnir hafa aðgang að faglegri ráðgjöf leikskólafulltrúa, þroskaþjálfa, sálfræðings og félagsráðgjafa. Við leitum að leikskólakennurum sem eru til- búnir að taka að sérfaglega, stjórnunarlega og rekstrarlega ábyrgð í starfi. Umsóknarfresturertil 20. apríl nk. og skulu umsóknir berast til Félags- og skólaskrifstofu Vestmannaeyja, Ráðhúsinu, 900 Vestmanna- eyjum. Nánari upplýsingar um störf og starfskjör veitir Margrét E. Kristjánsdóttir, leikskólafulltrúi, í síma 481 1092. Skólaskrifstofa Vestmannaeyja. Rafvirkjun Vatnsveita Reykjavíkur óskar eftir starfskrafti með sveinspróf í rafvirkjun til starfa. Starfssvið: Almenn rafvirkjavinna. Tekið skal fram að starfið hentar jafnt konum sem körlum. Umsóknirsendisttil Vatnsveitu Reykjavíkur, Eirhöfða 11,112 Reykjavík, með upplýsingum um menntun og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 24. apríl. Kvenfataverslun Starfskraft vantar í kvenfataverslun. í boði er vinna eftir hádegi — möguleiki á meiri vinnu eftir ástæðum. Vinsamlegast sendið umsóknir til afgreiðslu Mbl. fyrir þriðjudaginn 7. apríl, merktar: „Kvenföt - 333". Skóverslun óskar eftir starfskrafti við sölu í verslun. Heilsdagsvinna í boði. Reyklaus vinnustaður. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „Skór — 1851", fyrir þriðjudaginn 7. apríl. PJÓNUSTA Handverksmarkaður Handverksmarkaðurverðurá Garðatorgi í dag, laugardaginn 4. apríl, frá kl. 10.00—18.00. A milli 40 og 50 aðilar sýna og selja muni sína. Kvenfélagskonur sjá um kaffisölu. ÝMISLEGT Listamenn athugið Getum bætt við okkur listaverkum og listmun- um í umboðssölu í nýrri og glæsilegri verslun okkará Laugavegi 178. Nánari uppl. í síma 561 0771 eða 551 0771. Stefánsblóm, Laugavegi 178. FÉLAGSSTARF Hafðu áhrif Fundur vegna málefnastarfs Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ um atvinnumál verður í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík mánudaginn 6. apríl kl. 20.30. Hópstjóri: Guðmundur Pétursson. Athugið að fundurinn er 6. apríl en ekki 7. eins og misritaðist í auglýsingu. UPPBOO Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Aðalgötu 7, Stykkishólmi, þriðjudaginn 7. apríl 1998 kl. 10.00 á eftirfar- andi eignum: Bjarnarfoss, Staðarsveit, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigríður Gísladóttir og Sigurður Vigfússon, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Vesturlands. Borgarholt 6, Snæfellsbæ, þingl. eig. Gunnar Björn Gíslason, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Fiskverkunarhús við Dalbraut, Snæfellsbæ, þingl. eig. Auðbergur ehf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf. Grundargata 80, Grundarfirði, þingl. eig. Spori ehf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríksins. Grundargata 84, Grundarfirði, þingl. eig. Þórður Áskell Magnússon, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar. Háarif 61, Rifi, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hafsteinn Björnsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar. Hlíðarvegur 13, Grundarfirði, þingl. eig. Ingibjörg Sigurðardóttir og Valgeir Þór Magnússon, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Tryggingamiðstöðin hf. Reitarvegur 5, Stykkishólmi, þingl. eig. Rækjunes ehf., gerðarbeiðandi Samskip hf. Skólastigur 24, Stykkishólmi, þingl. eig. Björn Sigurjónsson og Guðný Vilborg Gísladóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og innheimtumaður ríkissjóðs. Þvervegur 4, Stykkishólmi, þingl. eig. Þórður Sigurbjörn Magnússon, gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Sýslumadurinn í Stykkishólmi, 3. aprfl 1998. NAUOUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Hrafnhóll, Hólahreppi, þinglýst eign Húsbréfadeildar Húsnæðis- stofnunar ríkisins, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins og sýslu- mannsins á Sauðárkróki, fimmtudagaginn 16. apríl kl. 10.45. Kirkjugata 15, Hofsósi, þinglýst eign Hjálmar H. Hjálmarssonar og Svanhvitar Gróu Guðnadóttur, eftir kröfu Bygginarsjóðs verkamanna og sýslumanns á Sauðárkróki, fimmtudaginn 16. april 1998, kl. 10.20. Mikley, Akrahreppi, þinglýst eign Halldórs Sigurðssonar, eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, fimmtudaginn 16. apríl kl. 11.45. Reykir, Hólahreppi, þinglýst eign Jarðakaupasjóðs ríkisins, eftir kröfu Stofnlánadeildar landbúnaðarins, fimmtudaginn 16. apríl 1998, kl. 11.10. Suðurbraut 23, Hofsósi, þinglýst eign Arnfinns Arnar Arnarssonar, eftir kröfu sýslumannsins á Sauðárkróki, fimmtudaginn 16. apríl 1998, kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 4. apríl 1998, Nauðungarsölur Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 16. apríl 1998, kl. 14.00 á eftir- töldum eignum: Borgarflöt 5, suðurendi, Sauðárkróki, þingl. eig Kóparör hf., gerðar- beiðandi Byggðarstofnun. Laugatún 11,0201, Sauðárkróki, þingl. eign. Ólafíu Kristinar Sigurð- ardóttur og Ludviks Rudolfs Kemp, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Stokkhólmi, Akrahreppi, þingl. eig. Halldórs Sigurðssonar, gerðar- beiðandi Búnaðarbanki (slands hf. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 2. apríl 1998. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Fiskmarkaðar Breiðafjarðar hf. verður haldinn í safnaðarheimili Ingjaldshóls- kirkju, Hellissandi, föstudaginn 17. apríl og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félgsins. 2. Önnur mál löglega uppborin. Stjórn Fiskmarkaðar Breiðafjarðar hf. Aðalfundur Aðalfundur Félags hjartasjúklinga á Reykjavík- ursvæðinu verður haldinn í Súlnasal Hótels Sögu í dag, laugardaginn 4. apríl, kl. 14.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. SMAAUGLYSINGAR FELAGSLÍF , KEFAS\ KRISTIÐ SAMFÉLAG Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG ® ÍSIANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 5. apríi kl. 13.00 Straumur — Óttarstaðir, fjölskylduganga, fræðsla. Nágrenni Hafnarfjarðar/ Straumsvíkursvæðið Ferðafélagið og samstarfshópur um verndun Straumsvíkursvæð- isins munu kynna náttúrufar, sögu og minjar svæðisins í nokkrum ferðum í vor og sumar. Fyrsta ferðin er vestan Straums- víkur. Um 2 klst. létt ganga undir leiðsögn Jónatans Garðars- sonar og Ragnars Kristjáns- sonar. Tilvalið fyrir alla fjöl- skylduna að mæta. Verð að- eins 500 kr. í rútu, frítt f. börn 15 ára og yngri m. fullorðnum. Brottför með rútu frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Stansað við Sjóminjasafnið Hafnarfirði en einnig er hægt að mæta á eigin farartækjum að listamiðstöðinni Straumi. Skíðaganga fellur niður. Nýja postulakirkjan, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Hákon Jóhannesson prestur þjónar. Verið hjartanlega velkomin i hús Drottins. VJ > nfX /1 pZ H<iilvpig,irstig 1 • simi 561 4330 Dagsferðir Sunnudaginn 5. aprfl kl. 10.30 frá BSÍ. Gengið á reka um suðurströnd Reykjanesskag- ans. Fimmtudaginn 9. apríl, skír- dagur, kl. 10.30 frá BSÍ Kaldár- sel um Kýrskarð. Páskaferðir: Nokkur sæti laus í páskaferðir 11.—13. apríl: Básar um páska — þriggja daga skemmtiferð fyrir alla. Fjölbreyttar gönguferðir t.d. á skíðum og kvöldvökur. 11.—13. aprfl: Fimmvörðu- háls um páska. Gengið frá Skógum upp í Fimm- vörðuskála. Gengið niður í Bása daginn eftir. JS""* Frá Sálar- ^ ^ rannsóknar- félagi íslands Spíritistasamkoma veröur haldin sunnudaginn 5. apríl kl. 14.00 í Garðastræti 8. Söngur, heilun, hugleiðsla o.fl. Allir eru velkomnir á meðan hús- rúm leyfir. Aðgangur ókeypis. SRFÍ. KENNSLA — Leiklistarstúdíó — Eddu Björgvins og Gísla Rúnars. Vornámskeið fyrir fullorðna. Skráningar í síma 581 2535. Eitt blað fyrir alla!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.