Morgunblaðið - 04.04.1998, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 04.04.1998, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 4Í 1 I fotspor Krists ÞÁ ERU bænadagar og páskar framundan og yeturinn brátt að renna sitt skeið. Á föstunni erum við minnt á þjáningar frelsarans og tár hans, sem eru okkar tár. I gráti okk- ar er grátur Guðs falinn, í kvöl okkar hjartasár Drottins. Verum þó minnug þess að Jesús Kristur gekk ekki aðeins inn í kvöl mannsins held- ur einnig út úr henni aftur. í þeirri staðreynd trúarinnar er von okkar geymd. Vitur maður sagði eitt sinn að ör- væntingin væri sigur hins illa. I ör- væntingunni lokum við okkur sjálf frá Guði, skiljum vonina eftir ut- andyra og heyrum ekki kall hennar. Jesús Kristur gekk í gegn um ör- væntinguna. Hann sneiddi ekki hjá henni, heldur horfðist í augu við hana, og gerði hana óvirka með því að ganga inn í hana - og út úr henni Tónlistar- og fræðslu- kvöld eru í Háteigs- kirkju í kyrruviku. Sr. María Agústsdóttir og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir minna Máltíð Drottins á sinn stað á skír- dagskvöld í Taizé-messu kl. 21, og á laugardag íyrir páska, hvíldardaginn mikla, verðm- páskavaka kl. 22.30. Hefðbundið helgihald er páskadag- ana. Hvetjum við Háteigssöfnuð til að koma í kirkjuna sína og skynja al- vöru kyrruvikunnar, sem umbreytist í fógnuð páskanna. Alvöru lífsins umbreytt í föguuð! Árstíðin, sem föstuna ber upp á hérlendis, undirstrikar sigur páskanna. Umhleypingar, kuldatíð og þíða skiptast á, en leiðin er örugg út, út í vorið! Á hverju ári gerist kraftaverkið: Sumarið sigrar vetur- inn. Kraftaverk Guðs er hins vegar unnið í eitt skipti fyrir öll, kraftaverk lífsins, kraftaverk vonarinnar, sem vannst með dauða og upprisu Drott- ins. Við, sem viljum vera kristin, get- um átt hlutdeild í því kraftaverki og verðum því ekki örvæntingunni að bráð, þó stundum blási köldu. Höld- um fast í Drottin, göngum með hon- um inn í erfiðleikana - og út úr þeim aftur! Verið velkomin í Háteigs- kirkju. Höfundar eru prestar við Háteigs- kirkju í Reykjavik. Háteigskirkja 27apríl \m Sýning í Reykjavík, Selfossi og Akureyri um helgina,frá kl. 14-17 Lestu á milli á að Sigurbjörn biskup Einarsson verður ræðumaður á fræðslu- kvöldi miðvikudaginn 8. apríl nk. aftur. Þannig er hin kristna von, ekki flótti, heldur meðvituð leið 1 gegn um erfiðleika lífsins og út úr þeim aftui’. Ihugun orðs og tóna í Háteigskirkju Bænadaga og páska, helgustu daga kristninnar, eru þessar stað- reyndir trúarinnar, dauði Krists og upprisa, íhugunareíni í kirkjum landsins. Um nokkurra ára skeið hafa verið haldin í kyrruviku tónlist- ar- og fræðslukvöld í Háteigskirkju í Reykjavík undir yfirskriftinni í fót- spor Krists. Að þessu sinni verður eitt slíkt kvöld miðvikudaginn 8. apríl kl. 20.30. Ræðumaður kvöldsins verður dr. Sigurbjöm Einarsson, fyirum biskup. Tónlist eftir Bach, Fauré og Buxtehude mun hljóma í flutningi kirkjukórs Háteigskirkju ásamt ein- söngvurum og hljómsveit. Stjóm- andi er organisti Háteigskirkju, mgr. Pavel Manásek, en kór og hljómsveit munu einnig flytja vand- aða tónlist við guðsþjónustu kl. 14 á föstudaginn langa. A síðustu dögum hafa Nissan bílar lækkað í verði og í framhaldi afþví lækkuðu varahlutir um 30% svo hagkvæmari kostur finnst ekki. Nissan línanna Micra kostar aðeins kr. 1.089.000,- og ef þig vantar stærri bíl erAlmera frá aðeins kr. 1.239.000,- eða Primera á einstöku verði, aðeins kr. þú finnur hvergi 1.492.000.- með aukahlutaþakka á hálfvirði. Þeirsem staðfesta kauþ um helgina fá verulegan kaupauka. Heimsœktu okkur á sýningunum í Ferming 'argjafir Pyrir dömur . og herra g Okkar smíði^^ Frákært verð DEMAN] AHÚSIÐ NÝJU KRINGLUNNI 0 SÍMI 588 9944 4- betra verð Reykjavík, Selfossi eða á Akureyri. Þar er þér velkomið að reynsluaka og fá allar nánari uþþlýsingar hjá sölufólki. Ingvar 1 : | Helgason hf. •-.- - Sævarhöfða 2 Sími 525 8000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.