Morgunblaðið - 04.04.1998, Side 41

Morgunblaðið - 04.04.1998, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 4Í 1 I fotspor Krists ÞÁ ERU bænadagar og páskar framundan og yeturinn brátt að renna sitt skeið. Á föstunni erum við minnt á þjáningar frelsarans og tár hans, sem eru okkar tár. I gráti okk- ar er grátur Guðs falinn, í kvöl okkar hjartasár Drottins. Verum þó minnug þess að Jesús Kristur gekk ekki aðeins inn í kvöl mannsins held- ur einnig út úr henni aftur. í þeirri staðreynd trúarinnar er von okkar geymd. Vitur maður sagði eitt sinn að ör- væntingin væri sigur hins illa. I ör- væntingunni lokum við okkur sjálf frá Guði, skiljum vonina eftir ut- andyra og heyrum ekki kall hennar. Jesús Kristur gekk í gegn um ör- væntinguna. Hann sneiddi ekki hjá henni, heldur horfðist í augu við hana, og gerði hana óvirka með því að ganga inn í hana - og út úr henni Tónlistar- og fræðslu- kvöld eru í Háteigs- kirkju í kyrruviku. Sr. María Agústsdóttir og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir minna Máltíð Drottins á sinn stað á skír- dagskvöld í Taizé-messu kl. 21, og á laugardag íyrir páska, hvíldardaginn mikla, verðm- páskavaka kl. 22.30. Hefðbundið helgihald er páskadag- ana. Hvetjum við Háteigssöfnuð til að koma í kirkjuna sína og skynja al- vöru kyrruvikunnar, sem umbreytist í fógnuð páskanna. Alvöru lífsins umbreytt í föguuð! Árstíðin, sem föstuna ber upp á hérlendis, undirstrikar sigur páskanna. Umhleypingar, kuldatíð og þíða skiptast á, en leiðin er örugg út, út í vorið! Á hverju ári gerist kraftaverkið: Sumarið sigrar vetur- inn. Kraftaverk Guðs er hins vegar unnið í eitt skipti fyrir öll, kraftaverk lífsins, kraftaverk vonarinnar, sem vannst með dauða og upprisu Drott- ins. Við, sem viljum vera kristin, get- um átt hlutdeild í því kraftaverki og verðum því ekki örvæntingunni að bráð, þó stundum blási köldu. Höld- um fast í Drottin, göngum með hon- um inn í erfiðleikana - og út úr þeim aftur! Verið velkomin í Háteigs- kirkju. Höfundar eru prestar við Háteigs- kirkju í Reykjavik. Háteigskirkja 27apríl \m Sýning í Reykjavík, Selfossi og Akureyri um helgina,frá kl. 14-17 Lestu á milli á að Sigurbjörn biskup Einarsson verður ræðumaður á fræðslu- kvöldi miðvikudaginn 8. apríl nk. aftur. Þannig er hin kristna von, ekki flótti, heldur meðvituð leið 1 gegn um erfiðleika lífsins og út úr þeim aftui’. Ihugun orðs og tóna í Háteigskirkju Bænadaga og páska, helgustu daga kristninnar, eru þessar stað- reyndir trúarinnar, dauði Krists og upprisa, íhugunareíni í kirkjum landsins. Um nokkurra ára skeið hafa verið haldin í kyrruviku tónlist- ar- og fræðslukvöld í Háteigskirkju í Reykjavík undir yfirskriftinni í fót- spor Krists. Að þessu sinni verður eitt slíkt kvöld miðvikudaginn 8. apríl kl. 20.30. Ræðumaður kvöldsins verður dr. Sigurbjöm Einarsson, fyirum biskup. Tónlist eftir Bach, Fauré og Buxtehude mun hljóma í flutningi kirkjukórs Háteigskirkju ásamt ein- söngvurum og hljómsveit. Stjóm- andi er organisti Háteigskirkju, mgr. Pavel Manásek, en kór og hljómsveit munu einnig flytja vand- aða tónlist við guðsþjónustu kl. 14 á föstudaginn langa. A síðustu dögum hafa Nissan bílar lækkað í verði og í framhaldi afþví lækkuðu varahlutir um 30% svo hagkvæmari kostur finnst ekki. Nissan línanna Micra kostar aðeins kr. 1.089.000,- og ef þig vantar stærri bíl erAlmera frá aðeins kr. 1.239.000,- eða Primera á einstöku verði, aðeins kr. þú finnur hvergi 1.492.000.- með aukahlutaþakka á hálfvirði. Þeirsem staðfesta kauþ um helgina fá verulegan kaupauka. Heimsœktu okkur á sýningunum í Ferming 'argjafir Pyrir dömur . og herra g Okkar smíði^^ Frákært verð DEMAN] AHÚSIÐ NÝJU KRINGLUNNI 0 SÍMI 588 9944 4- betra verð Reykjavík, Selfossi eða á Akureyri. Þar er þér velkomið að reynsluaka og fá allar nánari uþþlýsingar hjá sölufólki. Ingvar 1 : | Helgason hf. •-.- - Sævarhöfða 2 Sími 525 8000

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.