Morgunblaðið - 04.04.1998, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Upprisutrú
Pað er brýnt, segir Hjalti Hugason prófessor í grein í DV,
að kristin kirkja einbeiti sér að því að skýra fyrir nútíma-
fólki, hvað í upprisutrú hennar felst, hvernig sú trú getur
samræmst upplýstri heimsmynd nú á dögum.
Erum við hrædd
við endalokin?
HJALTI Hugason prófessor
skrifar grein í DV í framhaldi af
skoðanakönnun þess blaðs, sem
leiddi m.a. í ljós „að um 80 pró-
sent íslenzkra kjósenda trúa á líf
eftir dauðann og yfir 90 prósent
hafa markað sér afdráttarlausa
skoðun á málinu".
Prófessorinn spyr í framhaldi
af þessari niðurstöðu könnunar-
innar: „Erum við einstaklega
trúuð þjóð? Eða eru skýringarn-
ar allt aðrar? Erum við t.d. upp
til hópa hrædd við að deyja“?
• • • •
Hulinn veruleiki
í LOK greinar sinnar segir
Hjalti Hugason:
„Samkvæmt könnuninni frá
1990... var meirihluti þeirra sem
játuðu trú á líf eftir dauðann
þeirrar skoðunar að eitthvað
tæki við handan dauðans en
enginn gæti vitað hvað það yrði.
Þetta er viðhorf sem getur al-
gerlega fallið að efahyggju nú-
tímans. Að baki slíks álits getur
þó einnig búið mikil trú.
Nú á dögum felst trú ekki
endilega í samsömum við fyrir-
fram gefnar kenningar heldur í
áleitnum grun eða óljósri von
um hulinn veruleika sem fólk
beygir sig fyrir með lotniugu án
þess að hafa alla leyndardóma
hans á hreinu. Það er hins vegar
athyglisvert að einungis 14 pró-
sent svarenda 1990 játuðu þá trú
að upprisa Krists væri eins kon-
ar vísbending um það sem bíður
handan grafarinnar, það er að
maðurinn rísi upp til samfélags
við Guð.“
Verk að vinna
SÍÐAN segir prófessorinn:
„Þessi staðreynd hlýtur að vera
kirkjunni alvarlegt umhugsun-
arefni. Hún sýnir að aðeins lítill
hluti þjóðarinnar á samleið með
henni í tilveruspurningunni sem
að minnsta kosti 90 prósent
þjóðarinnar glíma við. I framtíð-
inni hlýtur kirkjan að einbeita
sér að því að skýra hvað í upp-
risutrú hennar felst, hvernig
hún getur samræmst upplýstri
heimsmynd nú á dögum og hver
áhrif hún getur haft í lífi fólks.
Til þess gefst gott tækifæri við
sérhverja kirkjulega útför.“
APÓTEK__________________________________
SÓLAKHRINGSÞJÓNUSTA apótckanna: Háa-
leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op-
ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri
apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr-
ir neðan. Sjáifvirkur símsvari um læknavakt og
vaktir apóteka s. 551-8888.
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl.
8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14.
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.___
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga
ársins kl. 9-24. _______________
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán.
-fóst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.______
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd
2. Opið mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30.
Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.
BORG ARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-147
BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14.________
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholla-
veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9- 19, laugardaga kl. 10-14.
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d.
kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S:
563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mos-
fellsbæ. Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl.
10- 18. Sími 566-7123, læknasími 566-6640, bréf-
simi 566-7345._______________________
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fóst.
9- 19. Laugard. 10-16. S: 553-5212.__
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sími
511-5070. I^æknasimi 511-5071._______
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád,-
fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið
virka daga frá kl. 9-18. Sími 553-8331.
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd.
10- 14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.
NESAPÓTEK: Opið v.d- 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234.
Læknasími 551-7222.__________________
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s.
552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-16.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-14.________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl.
9-18. S: 544-5250. Læknas: 544-5252._
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
P'östud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, s.
565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apó-
tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19,
laugd. 10-16. Sunnud., helgid. ogalm. fríd. 10-14
til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Læknavakt fyr-
ir bæinn og Álflanes s. 555-1328._______
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið.
9- 18, fid. 9-18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16.
Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs.
555-6802.____________________________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og
16.30- 18.30, helgid., og almenna frídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 422-0500.
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19,
laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, al-
menna frfdaga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs:
421-6567, læknas. 421-6566.__________
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
Ámes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30,
laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920,
bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú
Stokkseyri (afhending lyQasendinga) opin alla
daga kl. 10-22._____________________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesajiótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frfdaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._________
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka
daga, laugard. 10-14. Simi 481-1116.________
AKUREYRI: Stjömu apótek og Akureyrar apótek
skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapó-
teki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl.
13 til 17 bæði laugardag og sunnudag. Þegar helgi-
dagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um
að hafa opið 2 tfma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um
lækna og apótek 462-2444 og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. U|>plýsingar I síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöd Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Alian sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin aJlan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími._________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátfðir. Símsvari 568-1041.
Neyóamúmerfyrir allt land -112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓ'ÍTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐeropin allan sðl-
arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000.
ÁFAI.LAHJÁLP . Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sfmi 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OO RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl.
13-20, aJla aðra daga kl. 17-20.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur aJkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamæiingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Iteykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. í síma 552-8586. Trúnaðarsími þriðju-
dagskvöld frá kl. 20-22 f síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá hjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðuigötu
10, 101 Reylqavík. Skrifstofan opin mánudaga og
fímmtudaga kl. 14-16. Sími 552-2153.___
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
mæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeidis- og
lögfræðiráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt
númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólguqúkdóma f meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm44 og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa**. Pósth. 5388,125, Reylqavfk. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í
Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfstyálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu
í Tjamargötu 20 þriéjud. kl. 18-19.40 og á
fimmtud. kl. 19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á
sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl.
20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á
Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 í
Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Þverási 51, Rvk. Pósth. 5389. S: 587-8388.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
flmmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10-14. Sími 551-1822 ogbréfsími 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18._____________________________
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 6307,
125 Reykjavík.________________________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA.
Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðju-
daga kl. 16-18.30, fímmtud. kl. 14-16. Sími
564-1045.___________________________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FJÖLSKYLDULÍNAN, slmi 800-6090. Aðstand-
endur geðsjúkra svara símanum.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Mót-
taka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu,
Aðalsti-æti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-
18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353.
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA.
Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3.
hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16.
Sími 581-1110, bréfs. 581-1111._____
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029,
opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd.
kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hœð.
Gönguhópur, uppl. hjá félaginu. Samtök um
vefjagigt og síþreytu, símatfmi á flmmtudögum kl.
17-19 (síma 553-0760._______________
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl.
9-17, laugard. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr.
20, kl. 11.30-19.30, lokaðmánud.,(Hafnarstr. 1-3,
kl. 10-18, laugard. 10-16. Lokaðásunnud. „Westw
em Union4* hraðsendingaþjónusta með peninga á
öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.__
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Lauffavegi 68b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Uppl. i s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.__
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn. s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
Jjeittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
K VENNARÁÐGJÖFIN. Slmi ÍÍÍT
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Suðurgötu 10, Reykjavík. Skrifstofan er opin alla
v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og
552-5744.___________________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13-17. Sími 552-0218.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26,3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15.
S: 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÖGM ANN A V AKTIN: Endurgjaldslaus lögfræð-
iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3.
fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s 555-1295. í
Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9.
Tímap. í s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS t ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MlGKENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánud. kl. 18-20 895-7300.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12bl
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG fSLANDS, Sléttuvegi 6, Rvlk. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620.
Dagvist/forst.m./$júkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og
föstudaga milli kl. 14 og 16. Lögfræðingur er við á
mánudögum frá kl. 10-12. Póstgíró 36600-5. S.
551-4349.
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS,
Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18.
Póstgíró 66900-8.______________________
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna,
skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf,
P.O. Box 830, 121, Rvík. S: 561-5678, fax
561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.301
tumherbergi Landakirlqu í Vestmannaeyjum. Laug-
ard. kl. 11.30 ( safnaðarheimilinu Hávallagötu 16.
Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar,
Lækjargötu 14A.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fimmtud, kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavlk,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, simi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heiisuv.stöð Rvíkur þriðjud.
kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík.
Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
öðrum tímum 566-6830.__________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Ijamaig. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 i SkógarhKð 8, s. 562-1414.______
SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að
Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrif-
stofaopin miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605.
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ-
BRÖGÐ, Menningarmiðst. Gerðubergi, símatími
á flmmtud. milli kl. 18-20, sími 557-4811, sím-
svari.
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. ha?ð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur í
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fjölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-181 s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA fSLANDS Sknfstofan opin kl.
13-17. S: 551-7594._________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari 588-7555
og 588 7559. Myndriti: 588 7272.______
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. ogaðstand-
enda. S(matími flmmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.
TOURETTE-SAMTÖKIN: I^augavegi 26, Rvík.
P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624.______________________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nr 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavik. Sími
553-2288. Myndbréf: 563-2050.
UMSJÓNARFÉLAG EINH VERFRA: Skrif-
stofan Laugavegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl.
9-15. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opið mánud.- föstud. kl. 9-17, laug-
ard. kl. 10-14. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFÍKL AR. Fundir I Tjamargötu 20 á
fimmtudögum kl. 17.15.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581 -1817, bréfs. 581 -1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
siminn, 581-1799, eropinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS helmsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fijáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e.
samkl. Á öldrunarlækningadeild er fijáls heimsókn-
artími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá
15-16 og frjáJs viðvera foreldra aJlan sólarhringinn.
Heimsóknartími á geðdeild er fijáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kL 16-19.30,
laugard. og sunnud. kJ. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknar-
tími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tíma-
pantanir í s. 525-1914.
ARNARHOLT, Kjalarnesi:Frjálsheimsóknartimi.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. ~
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e.
samkl.
GEÐDEILD LANDSPlTALANS KLEPPI: Eft-
ir samkomulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vifilsstöil-
um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20.__________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður,
systkini, ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALl: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 ogeftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.:Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.___________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími a.d. kl. 15-16 ogkl. 18.30-19.30. Á
stórhátíðum kl. 14 -21. Símanr. gúkrahússins og Heil-
sugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofúsími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnaifyarðar bilanavaJct 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Lokað yfír vetrartímann. Leið-
sögn fyrir ferðafólk aJla mánud., miðvikud. og föstud.
kl. 13. Pantanir fyrir hópa í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-
fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-6,
s. 567-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 653-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn og safnió í GerðuJiergi eru opin mánud.-
fíd. kl. 9-21, fóstud. ki. 9-19, laugaitl. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mád.-föst. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21,
föstud. kl. 10-16.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op-
ið mád.-fíd. kl. 10-20, fóst. kl. 11-15.
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðs-
vegar um borgina._____________________
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D.
Safnið er opið þriðjudaga og laegardaga frá kl.
14-16.________________________________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst.
10-20. Opið laugd. 10-16 yfír vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan oj»-
in frá (1. sept.-15. maí) mánud.-fíd. kl. 13-19,
föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maQ kl.
13-17.____________________________
BORGARSKJ ALASAFN REYKJ AVÍKUR,
Skúlatúni 2: Opið mánudagatil föstudaga kl. 9-12
og á miðvikudögum kl. 13-16. Sími 563-2370.
BYGGDASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkomulagi. S: 483-1504.
FRÉTTIR
Sýning
skólabarna
í Háteigs-
kirkju
I JANÚAR sl. var hleypt af stokk-
unum samvinnuverkefni kirkju og
skóla í Háteigssókn í Reykjavík.
Hófst verkefnið með heimsókn-
um tæplega eitt hundrað skóla-
bama úr 6. bekk fjögurra skóla í
Háteigskirkju. Þar voru þau leidd
inn í undraheim tákna og trúar.
Heima í skólanum unnu bömin
listaverk undir handleiðslu bekkj-
ar- og myndmenntakennara, bæði
hvert um sig og einnig í samein-
ingu. Listaverkin verða sett upp á
sýningu í safnaðarheimili Háteigs-
kirkju undir yfirskriftinni „Kirkj-
an, krossinn og upprisan".
Meginmarkmiðið með verkefn-
inu er að skólabörnin finni sig
heima í kirkjunni og skynji að
kirkjunni, líkt og skólanum, er
annt um verk þeirra og velferð.
Einnig vakir fyrir Háteigssöfnuði
að gera samstarf kirkju og skóla
áþreifanlegt og sýnilegt, en saman
geta þessar tvær stofnanir betur
unnið að velferð barnanna í land-
inu.
Opnunarhátíð listsýningar bam-
anna verður í safnaðarheimili Há-
teigskirkju í dag, laugardaginn 4.
apríl ki. 14. Þar mun bamakór Há-
teigskirkju syngja undir stjóm
Birnu Bjömsdóttur, sr. María
Ágústsdóttir flytur stutt ávarp og
bornar verða fram léttar veitingar.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
BYGGÐASAFN H AFN ARFJ ARDAR:
Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s:
555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opið a.d. kl.
13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær,
Kirkjuvegi 10, opið laugd. og sunnud. kl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ I SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arQarðaropinalladaganemaþriðjud. frákl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opiðdaglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLA-
BÓKASAFN: Opið mán.-fid. kl. 8.15-19. Föstud.
kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð
á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggrvagötu 23,
Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið
opið að nýju. Safnið er opið laugard. og sunnud. kl.
13.30-16. Leiðsögn um safnið og fbúð listamanns-
ins og sunnud. kl. 15. Höggmyndagarðurinn er op-
inn alla daga._______________________________
LISTAS AFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningar-
salir, kaffístofaogsafnbúð:Opiðdaglegakl. 11-17,
lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýs-
ingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8-16.
Bókasafn: Opiðþriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgang-
ur er ókeypis á miðvikudögum. Uppl. um dagskrá
á intemetinu: http//www.natgall.is
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in a.v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið I bað og
heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin a.v.d.
6.30-21.30, helgar 8-19. Laugardalslaug er opin
a.v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er op-
in a.v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin a.v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Sölu
hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fösL 7-21,
Laugd. ogsud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst 7-20.30.
Laugd. ogsud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst
7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar-
fjarðar. Mád.-fösL 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.
VARMÁRLAUG I MOSFELLSBÆ: Opið virka
dagakl. 6.30-7.45 ogkl. 16-21. Umhelgarkl. 9-18.
SUNDLAUGIN I GRINDAVÍK: Oj)ið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Slmi 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVfKUR: Ol>in mánud.-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kJ. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARDI: Opin mán.-fósL kl. 7-9
og 15.30-21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17.
S: 422-7300.________________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád,-
fosL 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-
fösL 7-21, laugd. ogsud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.(L kl. 11-20, hclgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Garðurinneropinn kl. 10-17 alladaganemamiðviku-
daga, en þá er lokað. KaffíJiúsið opið á sama tlma.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. End-
urvinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en
lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust,
Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka
daga. Uppl.sími 667-6571.