Morgunblaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. AJPRÍL 1998 45*w KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Áskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félagsstarf aldr- aðra: Opið hús í dag kl. 13.30-17. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á kirkjuloftinu á eftir. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bæna- stund og veitingar. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir for- eldra ungra bama kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17. Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Foreldrar og börn þeima hjart- anlega velkomin. Sr. María Agústs- dóttir. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. Starf fyrir eldri borgara í dag kl. 13-17. Laugameskirkja. Fundur í æsku- lýðsfélaginu í kvöld. Húsið opnað kl. 19.30. Neskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Fræðsla: Kynlíf eftir fæðingu. Litli kórinn (kór eldri borgara) æfir kl. 11.30-13. Umsjón Inga J. Backman. Fótsnyrting kl. 13-16, uppl. í síma 551 6783. Seltjamarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur hádegisverður í safn- aðarheimilinu. Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr- aðra opið hús kl. 13.30-16. Handa- vinna og spil. Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta safnaðarins. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður 1 safnað- arheimilinu á eftir TTT starf fyrir 10-12 ára í dag k. 17.15. Digraneskirkja. KFUM & K 10-12 ára bama kl. 16.30. Æskulýðsstarf KFUM & K kl. 20 fyrir 13 ára og eldri. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi á fimmtudögum kl. 10.30. Grafarvogskirkja. KFUK kl. 17.30 fyrir 9-12 ára stúlkm-. Hjallakirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára börnum í dag kl. 16.30-17.30 í safn- aðarheimilinu Borgum. Starf á sama stað með 10-12 ára (TTT) ára börnum kl. 17.30-18.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir vel- komnir. Tekið á móti fyrirbænaefn- um í kirkjunni og í síma 567 0110. Léttur kvöldverður að bænastund lokinni. Fundur Æskulýðsfélagsins Sela kl. 20. Hafnarfiarðarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, fyrirbænir og altarisganga. Léttur hádegisverður á eftir. Opið hús kl.20-22 æskulýðs- fél. 13-15 ára Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri borgara milh kl. 14-16.30. Helgistund, spil og kaffi. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 10 mömmumorgunn. Kl. 12.10 kyrrðarstund í hádegi. Kl. 20 KFUM & K húsið opið unglingum. Kletturinn, kristið samfélag. Bænastund kl. 20. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Kl. 18.30 er fjölskyldusamvera sem hefst með léttu borðhaldi á vægu verði. Kl. 19.30 er fræðsla og bæn. Allir hiartanlega velkomnir. BÓMULLAR- NÆRFÖT FYRIR HERRA KRINGLUNNI 1.HÆÐ SÍMI 5337355 Blað allra landsmanna! fHorgttsiMafrifr „Benchmarking“ StaðuR Hótel Loftleiðir, Þingsalur 1. Tími: Þriðjudagur 21. apríl 1998. kl. 9-13 eða kl. 14-18. ínntflk: Þessi námstefna fjallar um samanburðarfræði (benchmarking) og varpar ljósi á hvemig hægt er að ná fram og nýta gagnlegustu upplýsingar um fyrirmyndarrekstur. Lærið helstu hugtök í samanburðarffæði og hvers vegna aðferðin reynist svo áhrifaríkt tæki á vinnustað nútímafyrirtækja og stofnana. Leiðbeinendur: Dr. Guðfinna Bjamadóttir, sálfræðingur hjá LEAD Consulting í Bandaríkjunum og Vilhjálmur Kristjánsson stjómunarffæðingur. Vilhjálmur og Guðfinna hafa undanfarin ár starfað með íslenskum stofnunum og fyrirtækjum og nýtt sér aðferðir samanburðarfræðinnar í þeim störfum. Skráning og nánarí upplýsingar í síma 533 4567 og www.stjomun.is Stjórnunarfélag Islands hvað sérfræðingar segja um skjái Ekki taka okkar orð fyrir gæðum ViewSonic skjáanna. Taktu heldur mark á því sem sérfræðingar og lesendur virtustu tölvublaða hafa sagt um gæði þeirra á undanfömum árum. Verðlaunin eru yfir 300 á síðustu þremur árum. Þarf frekari vitnanna við? Kíktu til okkar - sjón er sögu ríkari. VS-P815 Skjárinn fyrir atvinnumennina. Myndgæðin eru frábær. Hentar í alla grafíska vinnu CAD, CAM og myndvinnslu Stærð/sýnilegt er 21720" Dot Pitch 0.25mm Hámarksupplausn 1800x1440 Besta upplausn 1600x1200 Bandvídd 250MHz VS-G771 Stóri skjárinn með litlu fótsporin. Tekursama borðpláss og 14" skjár. Stærð/sýnilegt er 17*716" Dot Pitch 0.27mm Hámarksupplausn 1280x1024 Besta upplausn 1024x768 Bandvídd 108MHz ViewSonic P815 6/96 FACT Preis-/ Leisfungs- verhöllnis; Sehr : 3/97 gut ViewSorac PT775 2/97 ViewSonic P815 4/97 ViewSonic 17GA 3/96 Tilboðsverð 43.900 stgr. OQ-Q71 Nú geta allir leyft sér að eignast 17" skjá. Við bjóðum þennan stór- skemmtilega skjá á tilboði meðan birgðir endast. Stærð/sýnilegt er 17716" Dot Pitch 0.28mm Hámarksupplausn 1280X1024 Besta upplausn 1024x768 Bandvídd 108MHz VP-140 flatskjárinn. Fyrir þá sem eru í vandræðum með pláss. Tekur aðeins 10% af plássi 14" skjás. 14" raunstærð, mesta upplausn 1024x768 75Hz endurnýjunartíðni PJ-800 skjávarpinn. Góður skjávarpi fyrir allar stærðir fundaherbergja. 30"-300" mynd 800x600 eða 1024x768 550 ANSI lumens Fjarstýrður Sjálfvirk skerpustiling Allar gerðir myndmerkja MacUser ViewSonic 17GA 12/95 MacUser ViewSonic® PC og MAC BOÐEIND Tölvuverslun - Þjónusta Mörkin 6-108 Reykjavík - Sími 588 2061 www.bodeind.is <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.