Morgunblaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ „Au pair" til Nýja Sjálands Fjögurra manna fjölskylda óskar eftir aðstoðar- manneskju í eitt ár. Viðkomandi þarf að annast 12 ára líkamlega fatlaða stúlku og 6 ára gamlan dreng. Umsækjandi þarf að vera 20 ára eða eldri og líkamlega sterk/ur. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Skriflegar umsóknir þurfa að berast til af- greiðslu Mbl. fyrir föstudaginn 17. apríl, merktar: „NZ — 4246". Gröfumenn — „trailer"-bílstjórar Okkur vantar strax til starfa vana menn á beltagröfur og „trailera". Mikil vinna. Upplýsingar í símum 434 1549, 852 5568 og 565 3140. Klæðning ehf., Vesturhrauni 5, Garðabæ. Sölustjóri Rótgróin fasteignasala óskar eftir sölustjóra sem fyrst. Eignaraðild kæmi til greina. Upplýsingar um reynslu og þekkingu óskast sendartil afgreiðslu Mbl., merktar: „BJ — 4221", fyrir 22. apríl. „Au pair" — USA „Au pair", ekki yngri en 20 ára, reyklaus og með bílpróf, óskast til USA, Long Island, í eitt ár, frá maí/júní, til að gæta tveggja drengja, eins og fjögurra ára, og léttra heimilisstarfa. Góð laun í boði. Upplýsingar gefur Ásta í síma 565 3650. Trésmiðir Óskum eftir að ráða nú þegartrésmiði í móta- smíði. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 565 0798 og 894 3360. Selfoss Apótek Lyfjafræðingur óskast til afleysinga í nokkra mánuði. Lyfjatæknar óskast í fullt starf og í hlutastarf. Uppl. gefur apótekari í síma 483 4197 eða 482 1177. Vinsæll veitingastaður í Gjpvik Noregi óskar eftir að ráða vana kokka og þjóna (heilsársstörf). Viðkomandi þurfa að geta hafið störf 1. maí. Nánari upplýsingar gefur Páll Höskuldsson í síma 0047 95074427 og 0047 61171716. RAOAUGLÝSIN G A R TILKYIMNINGAR tilboð/útboð I ESKIFJORUH I Sóknarfélagar! Nýtum atkvæðisrétt okkar! Tökum þátt í póstatkvæðagreiðslunni um sam- einingu Sóknar, Dagsbrúnar og Framsóknar og Félags starfsfólks í veitingahúsum. Atkvæðaseðlarnir þurfa að berast til skrifstofu Sóknar, Skipholti 50a, fyrir kl. 16.00 föstudag- inn 17. apríl nk. Þeim sem ekki hafa fengið atkvæðaseðil send- an heim, er bent á að hafa samband við skrif- stofu Sóknar í símum 568 1150 og 568 1876. Kjörstjórn Starfsmannafélagsins Sóknar. Miðhálendið Skipulag — verndun — nýting Ráðstefna verður haldin í Odda 15. apríl frá kl. 9.00-16.30. Málaflokkarnir á ráðstefnunni verða: 1. Frumvörptil laga ervarða miðhálendi íslands. 2. Miðhálendið: Náttúra og auðlindir. 3. Verndun og nýting. 4. Skipulag og framtíðarsýn. Ráðstefnugjald 1.200 kr. (námsmenn 600 kr.). Nú eru að ráðast einhver stærstu mál er varða miðhálendið, bæði á sviði löggjafar og í skipulagsákvörðun. Félag íslenskra náttúrufræðinga. Umhverfisstofnun Háskóla íslands. Verkfræðingafélag íslands. Hafnarfjörður Matjurtagarðar Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfirði til- kynnist hér með, að þeim ber að greiða leiguna fyrir 1. maí nk. ella má búast við að garðlönd- in verði leigð öðrum. Bæjarverkfræðingur. UPPBOQ Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Ólafsbraut 34, lögreglu- varðstofunni, Ólafsvfk, föstudaginn 17. aprfl 1998 kl. 11.00. BT 3 Jl 286 JV 251 KS 364 L 1840 M 1540 MA 275 MU 681 OG 632 R 38800 R 74428 R 9573 TH 629 UN 182 ZU 201 Einnig verður boðið upp eftirtalið lausafé: Guðjón SH 57, sksknr. 5911. Veghefill HV 0069 og jarðýta GB 0096. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn ■ Stykkishólmi, 7. apríl 1998. Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Nesvegi 3, lögreglu- varðstofunni, Stykkishólmi, föstudaginn 17. apríl 1998 kl. 15.00. MB 560 R 5461 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 7. aprfl 1998. TIL S 0 L U «< Tryggvagata 9 (Hafnarbúðir), Reykjavík 100923 Kauptilboö óskast í húseignina Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Reykjavík, sem er þrjár hæðir auk kjallara. Heildarstærð hússins er 1.344 m2 (4.324 m3). Fasteignamat eignarinnar er kr. 40.037.000 og brunabótamat er kr. 187.603.000. Nánari upplýsingar um ofangreinda eign eru gefnar hjá Fasteignum ríkissjóðs, Tryggvagötu 19, Reykjavík, sími 551 9930. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað og hjá Ríkiskaupum. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 14.00 miðvikudaginn 22. apríl nk., þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. 'fl* RÍKISKAUP Ú t b o ö s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r 6 f a s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is Utboð Utanhússmálning Húsnædisnefnd Reykjavíkur og húsfélagið Rauðhömrum 3—5 óska eftir tilboðum í utanhússmálningu á Rauðhömrum 3—5, Reykjavík. Utboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofunni Hamraborg, Hamraborg 10, Kópavogi, 3. hæð, gegn 1.000 kr. skilatryggingu, frá og með þriðju- deginum 7. apríl. Tilboð verða opnuð á Verkfræðistofunni Hamraborg, Hamraborg 10,3. hæð, þriðjudag- inn 28. apríl 1998 kl. 16.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verkfræöistofan Hamraborg Hamraborg 10 , 200 Kópavogur Simi: 554 2200. Fax: 564 2277 VH Útboð innanhússbreytinga Óskað er eftir tilboðum í breytingar á um 600 m2 hæð aðalbyggingar Vistheimilis Bláa bandsins í Víðinesi. Verki skal lokið 17. ágúst nk. Tilboðsgögn verða afhent á Vinnustofu arki- tekta, Skólavörðustíg 12 frá 15. apríl, kl. 9.00, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Vettvangsskoðun verður í Víðinesi mánudag- inn 27. apríl kl. 10.00-11.30. Tilboð verða opnuð á Vinnustofu arkitekta, Skólavörðustíg 12, 5. maí kl. 14.00. Eskifjarðarkaupstaður Utboð Eskifjarðarkaupstaður óskar eftir tilboðum í byggingu leikskóla við Dalbraut á Eskifirði. Verkefnið nærtil fullnaðarfrágangs hússins og frágangs lóðar. Áætlaðurverktími er 10 mánuðir, á tímabilinu 15. maí 1998—15. mars 1999. Útboðsgögn fást afhent hjá bæjarskrifstofu Eskifjarðarkaupstaðar, Strandgötu 49, 735 Eskifirði, sími 476 1170 frá og með miðviku- deginum 15. apríl nk. kl. 16.00. Tilboðum skal skila á sama stað mánudaginn 5. maí nk. kl. 16.00. BATTERÍiÐ UTBOÐ IF.h. stofnana og fyrirtækja Reykjavíkurborgar, er óskað eftir tilboðum í hvítan pappír, 80 gr. í stærðinni A4. Æskilegt er að pakkning sé 500 bl. í pakka. IÁætluð heildarkaup eru 12.000 pakkar. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar. Opnun tilboða: Þriðjudaginn 28. apríl 1998, kl. 14.00 á sama stað. isr 37/8 I INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR I LHC YKJAVmUHBUHljAH Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Útboð Héraðsnefnd Skagfirðinga á Sauðárkróki óskar eftirtilboðum í byggingu meðferðarheimilisins Háholts í Seyluhreppi í Skagafirði. Húsið er einlyft steinhús, 385 m2 brúttó og 1444 m3. Útboðsgögn verða afhent hjá framkvæmda- stjóra Héraðsnefndar Skagfirðinga á Skagfirð- ingabraut 21, Sauðárkróki, frá og með þriðju- deginum 14. apríl nk. gegn 30.000 kr. skila- tryggingu. Frestur til að skila tilboðum er til kl. 14.00 miðvikudaginn 29. apríl nk. F.h. Héraðsnefndar Skagfirðinga, Magnús Sigurjónsson, f ramkvæmd ast jó ri. HUSNÆBI I BOOI Stór íbúð í Grófinni — raðhús á Seltjarnarnesi Til leigu 140fmfalleg íbúð í Grófinni réttvið Reykjavíkurhöfn frá 1. maí nk. Einnig til leigu 200 fm fallegt raðhús vestast á Seltjarnarnesi frá 1. ágúst nk. Tilboð sendist á afgreiðslu Mbl. fyrir 21. apríl merkt: „S - 4241".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.