Morgunblaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 64
4>4 MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM Morgunblaðið/Sigrún Oddsdóttir KRYDDSTELPURNAR á Vopnafirði: Guðný Bára, Rannveig Hrund, Birna Kristín, Ólöf Birna og Margrét Lilja. ALLIR, ekki fáir útvaldir, fengu að spreyta sig á braut leiklistarinnar. pekkar Bjóðum allskonar lager- og hillukerfi fyrir vélvædd vörugeymsluhús sem minni lagera. Innkeyrslurekkar sem rúllurekkar. Aðeins vönduð vara úr sænsku gæðastáli. Mjög gott verð. Bjóðum einnig sérhæfð lyftitæki. Leitið ráða við skipulagningu og byggingu lagerrýma. Þjónusta - þekking - raögjöl. Áratuga reynsla. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN SUNDABORG 1, RVK • SlMI 568 3300 • FAX 568 3305 --------------------------:____________ Krydd í tilveruna í Miklagarði Vopnafírði. Morgunblaðið. ► ÞAÐ var mikil gleði ríkjandi í Félagsheimilinu Miklagarði, þegar nemendur héldu árshátíð Vopnafjarðarskóla. Þar stigu nemendur á svið hver af öðrum og skemmtu sveitungum sínum. Allir, ekki fáir útvaldir, fengu að spreyta sig á braut leiklistarinnar og hver veit nema einhveijir eigi eftir að leggja leiklistina fyrir sig. Eldri nemendur skólans sýndu leikritið Latabæ eftir Magnús Scheving, en yngri nemendur léku úr ólíkum ævintýrum og sýndu heimatilbúna skemmtun. Óskipta athygli vöktu líka Kryddstelpur Vopnafjarðar með söng og dansi. ELDRI nemendur skólans sýndu leikritið Latabæ eftir Magnús Scheving BÍÓIN í BORGINNB Sæbjörn Valdimarsson /Arnaldur Indriðason / Hiidur Loftsdóttir BÍÓBORGIN L.A. Confidental ★★★'/\ Frambærilegri sakamálamynd en maður á að venjast frá Hollywood þessa dagana. Smart útlit, lagleg- ur leikur og ívið flóknari sögu- þráður en gerist og gengur. The Evening Star ★ Slöpp framhaldsmynd nokkuð góðrar klútamyndar. Litla hafmeyjan ★★★!4 Falleg og fyndin kvikmynd þai- sem töfrar ævintýrsins blómstra að fullu. Flubber ★★ Dáðlítil, einsbrandara gaman- mynd um viðutan prófessor og tölvufígúrur. Robin Williams hef- ur úr litlu að moða. Skemmtun fyrir smáfólkið. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Jackie Brown ★★'/4 Nýja myndin hans Tarantinos er fagmannleg, vel leikin, oft fyndin, en næstum drukknuð í óhófs- lengd. Allt snýst um flókna flétt- una (minnir á The Killing meist- ara Kubricks), allir reyna að hlunnfara alla útaf hálfri milljón dala. Persónurnar, allar mismikl- ar minnipokamanneskjur, eru dýrðlega leiknar af Samuel L. Jaekson, Bridget Fonda, Robert Forster, Michael Keaton og ekki síst Pam Grier. Rocket Man ★★ Hringavitleysa um fyrstu, mönn- uðu geimferðina til Mars. Fyndin á köflum. Litla hafmeyjan ★★★14 Falleg og fyndin kvikmynd þar sem töfrar ævintýrsins blómstra að fullu. Desperate Measures ★★ Formúluhasarmynd frá Barbet Schroeder sem hvorki er fugl né fískur Seven Years in Tibet ★★★ Falleg en svolítið yfírborðskennd mynd um andlegt ferðalag hroka- gikks sem virkar hressandi fyrir andann. Flubber ★★ Dáðlítil, einsbrandara gaman- mynd um viðutan ptófessor og tölvufígúrur. Robin Williams hef- ur úr litlu að moða. Skemmtun fyrir smáfólkið. George of the Jungle ★★1/2 Bráðskemmtileg frumskógardella um Gogga apabróðir og ævintýii hans. Tomorrow Never Dies ★★★ Bond myndh-nar eru eiginlega hafnar yfir gagmýni. Farið bara og skemmtið ykkur. HÁSKÓLABIÓ Anastasia ★★★ Disney er ekki lengur eitt um hit- una í gerð úrvalsteiknimynda. Anastasia jafnast á við það besta sem gert hefur verið. Frábærar teikningar, persónur og saga, sem fer frjálslega með söguna af keis- aradótturinni (?) og byltingu ör- eiganna. Allír fyrir einn ★★ Ævintýramynd í stíl gullaldar- mynda Hollywood. Vænlegt þrjúbíó en ekki miklu meira. Wag the Dog ★★"/2 Sniðug og vel til fundin kvikmynd sem hefur ýmislegt til síns máls, en handritið er ekki nógu beitt. Hnefaleikarinn ★★★ Ruslpóstur ★★1/2 Einstaklega grámygluleg og of- urraunsæ, norsk tragikómedía, sem kemur við kvikuna á áhorf- endum. Tilvalin tilbreyting frá „venjulegum" myndum. Amistad ★★‘/2 Átakanleg saga um örlög afríku- þræla verður að óði til amerísks lýðræðis og réttarkerfís. Bíóstjarnan Húgó ★★■/2 Sagan mætti vera skemmtilegri, en Húgó er sætur og börnum fínnst hann fyndinn. Titanic ★★★14 Mynd sem á eftir að verða sígild sökum mikilfengleika, vandaðra vinnubragða í stóru sem smáu, virðingar fyrir umfjöllunarefninu. Falleg ástarsaga og ótrúlega vel unnin endurgerð eins hrikalegasta sjóslyss veraldarsögunnar. Stikkfrí ★★>/2 Islensk gaman- og spennumynd þar sem þrjár, barnungar leikkon- ur bera með sóma hita og þunga dagsins og reyna að koma skikk á misgjörðir foreldranna. KRINGLUBÍÓ Litla hafmeyjan ★★★!/2 Falleg og fyndin kvikmynd þai- sem töfrar ævintýrsins blómstra að fullu. Djarfar nætur ★★★ Frábærlega vel gerð mynd um klámiðnaðinn í Bandaríkjunum í kringum 1980. Góður leikur. Desperate Measures ★★ Formúluhasarmynd frá Barbet Schroeder sem hvorki er fugl né fískur Flubber ★★ Dáðlítil, einsbrandara gaman- mynd um viðutan ptófessor og tölvufígúrur. Robin Williams hef- ur úr litlu að moða. Ágæt skemmtun fyrir smáfólkið. LAUGARÁSBÍÓ Allir fyrir einn ★★ Ævintýramynd í stíl gullaldar- mynda Hollywood. Vænlegt þrjúbíó en ekki miklu meira. Það gerist ekki betra ★★★!4 Jack Nicholson í sallafínu formi sem mannhatari, rithöfundur og geðsjúklingur sem tekur ekki inn töflurnar sínar - fyrr en gengil- beinan Helen Hunt, homminn Greg Kinnear og tíkin vekja upp í honum ærlegar tilfínningar. Rómanískar gamanmyndir gerast ekki betri. Vítamínspi’auta fyi-ir geðheilsuna. Lína langsokkur ★★!4 Teiknimynd um Línu Langsokk, ætluð yngstu kynslóðinni. REGNBOGINN Jackie Brown ★★!/■ Nýja myndin hans Tarantinos er fagmannleg, vel leikin, oft fyndin, en næstum drukknuð í óhófs- lengd. Allt snýst um flókna flétt- una (minnir á The Killing meist- ara Kubricks), allir reyna að hlunnfara alla útaf hálfri milljón dala. Persónurnar, allar mismikl- ar minnipokamanneskjur, eru dýrðlega leiknar af Samuel L. Jackson, Bridget Fonda, Robert Forster, Michael Keaton og ekki síst Pam Grier. Anastasia ★★★ Disney er ekki lengur eitt um hit- una í gerð úrvalsteiknimynda. Anastasia jafnast á við það besta sem gert hefur verið. Frábærar teikningar, persónur og saga, sem fer frjálslega með söguna af keis- aradótturinni (?) og byltingu ör- eiganna. Good Will Hunting ★★!/2 Sálarskoðun ungs manns í vörn gagnvart lífínu. Frekar gi-unn en ágætlega skemmtileg. Copland ★★ Kvikmyndastjörnur af ýmsum stærðai'gráðum leika spilltar lögg- ur í kvikmynd sem bryddar ekki uppá neinu nýju. Spice Worid ★★ Kryddpíurnar hoppa um og syngja og hitta geimverur einsog Stuðmenn forðum daga. Allt í lagi skemmtun fyrir fólk sem þolir dægurflugur stúlknanna. STJÖRNUBÍÓ Það gerist ekki betra ★★★ Jack Nicholson í sallafínu formi sem mannhatari, rithöfundur og geðsjúklingur sem tekur ekki inn töflurnar sínar - fyrr en gengil- beinan Helen Hunt, homminn Greg Kinneai- og tíkin vekja upp í honum ærlegar tilfinningar. Rómanískar gamanmyndir gerast ekki betri. Vítamínsprauta fyrir geðheilsuna. Eg veit hvað þú gerðir í fyrrasumar ★★ Unglingahrollvekja sem nær ekki að skera sig úr urmli slíkra. í meðailagi. Körfuboltahundurinn Buddy ★★ Hundurinn Böddi er mikill leikari og skytta og það bitastæðasta ásamt vináttutengslunum sem skapast milli drengs og hunds í annars heldur ómerkilegi'i ung- lingamynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.