Morgunblaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 61
MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1998 6^ YOGASTÖÐ VESTURBÆJAR í HÚSI SUNDLAUGAR SELTJARNARNESS YOGA»YOGA»YOGA Mánudaga og fimmtudaga kl. 17.30 og 19:00 Leiðbeinandi: Anna Björnsdóttir, yogakennari Innritun og upplýsingar í sima 561 0207 Pólunarmeðferð fyrir líkama og sál Daníel Pólun (Polarity therapy) er náttúruleg meðferð, þróuð af Dr. Randolph Stone (1890—1981) og byggir m.a. á osteopathy, ayurveda og jógaheimspeki. Ójafnvægi á orkusviði manneskjunnar brýst fram í líkamlegum og andlegum einkennum. Með léttri snertingu örvar pólun orkusviðið og stuðlar að bættu jafnvægi og usa betri heflsu. I pólun er ekki einblínt á eitt tiltekið vandamál eða sjúkdóm heldur unnið með heilbrigðan kjama sem er að finna í hverri manneskju. Pólun hentar einstaklingum á öllum aldri. Lísa Björg Hjaltested, APP, er viðurkenndur pólunarfræðingur af APTA, ameríska pólunarfélaginu. Jógatímar, tækjasalur og pólunarmeðferð. Y0GA# Hátúni 6a, sími 511 3100 verslun fyrir líkama og sál MORGUNBLAÐIÐ___________________ í DAG Hrútur (21. mars -19. apríl) Pér fínnst samstarfsmaður þinn vera of opinskár. Reyndu að umgangast hann sem minnst án þess að vera ókurteis. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert ekki gefínn fyrir inn- antómt málæði og skalt láta það eftir þér að vera stór- yrtur ef svo ber undir. Tvíburar t (21. maí - 20. júní) * A Þú átt erfitt með að einbeita þér að starfinu framan af degi og það mun valda þér erfiðleikum þegai' á líður. Krabbi (21. júní -22. júlí) Sýndu þolinmæði gagnvart þeim sem þér fmnast óráð- hollir. Þeir þurfa á aðstoð þinni að halda svo þú skalt leggja þig fram. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) rtí Reyndu að halda aftur af skapofsa þínum. Það sem veldur þér uppnámi er ekki jafn stórkostlegt og þú læt- ur í veðri vaka. Meyja (23. ágúst - 22. september) ®K. Þér finnst einhver gægjast stöðugt yfir öxlina á þér. Hristu þessa tilfinningu af þér og einbeittu þér að störfum þínum. V°g XTX (23. sept. - 22. október) Þú ert svo snöggur til að samstarfsmenn þínir eiga erfitt með að fylgja þér eftir. Sláðu aðeins af. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert of þurr á manninn við ókunnuga. Sýndu öðrum til- htssemi og vingjarnleika eins og þú vilt að þér sé mætt. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SCT Það rofar til á mörgum svið- um og þú nýtur góðs af því. Njóttu þess og veittu þér smáupplyftingu. Steingeit (22. des. -19. janúar) Farðu þér hægt í öllum fjár- festingum og varastu gylli- boð sem í gangi eru. Leitaðu aðstoðar ef með þarf. vamsoen (20. janúar -18. febrúar) U Töluð orð verða ekki aft tekin. Það er hægt að vin trúnað annarra en það erfitt og krefst varúðar tillitssemi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þolinmæði þín og grandvar- leiki vekur athygli annarra sem leita eftir vinfengi við þig. Mundu að lengi skal manninn reyna. Stjörnuspána á ad lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni \isindalegra staðreynda. Útdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 4. flokki 1992 - 18. útdráttur 4. flokki 1994 -11. útdráttur 2. flokki 1995 - 9. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. júní 1998. Öll númerin verða birt í Lögbirtingablaðinu. Auk þess liggja upplýsingar frammi hjá Húsnæðis- stofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfa- fyrirtækjum. Ka HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK • SlMI 569 6900 Afmælisbarn dagsins: Pú ert andvígur öllum breyt- ingum og vilt helst aldrei taka neina áhættu. Einsleik- inn eru þínar ær og kýr. Ilm.sjón (iuðmundur l'áll Arnarson ÞRJÚ grönd ýmist unnust eða fóru niður, allt eftir út- spili, að sögn viturra manna. Þetta var í næst- síðustu umferð íslands- mótsins. Karl Sigurhjart- arson í sigursveit Sam- vinnuferða/Landsýnar, var sfður en svo heppinn með útpspil en fékk þó níu slagi. Norður +G873 »1063 ♦ ÁD2 +D63 Vestur Austur ♦ 62 +ÁD104 VG542 VK97 ♦ G1096 ♦ 843 + 1072 +KG5 Suður + K95 VÁD8 ♦ K75 +Á984 Karl var í suður, en í vöminni voru Jón Steinar Gunnlaugsson og Jón Al- freðsson í sveit Granda hf. Sá fyrrnefndi kom út með tígulgosa. Karl tók slaginn í borði og byrjaði ekki vel þegar hann spilaði strax spaða á kónginn og meiri spaða. Austur fékk þannig þrjá slagi á ÁD10. En fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott. Vestur varð að finna tvö afköst í spaðann og ákvað að henda einu hjarta, sem var í lagi, og einu laufi, sem var verra. Eftir að hafa tekið spaðaslagina, sneri vörnin sér aftur að tíglinum. Karl tók slaginn á kónginn heima og spilaði laufníu og lét hana fara yfir á gosann. Austur spilaði enn tígli, sem Karl átti í borði og lagði nú af stað með lauf- drottningu. Kóngurinn kom á og tían féll undir. Allt samkvæmt áætlun. En Jón Alfreðsson hafði ekki áhyggjur, því hann taldi sig eiga vísan slag á hjarta- kóng og lagði upp í vörn- inni. „Bíðum við,“ sagði Karl, og spilaði lauffjarkan- um inn á sexu blinds. Það var innkoman sem þurfti til að svína hjartadrottning- unni! ^7QÁRA afmæli. í gær, 14. apríl, varð 79 ára gamall dr. • Gunnlaugur Þórðarson hæstaréttarlögmaður, Bergstaðastræti 74a. Dr. Gunnlaugur liggur á Landakoti eftir alvarlegt umferðarslys 2. janúar. í ágúst 1996 var þessi mynd tekin en hún er af 7 ömmum og 7 öfum Gabríelu, en þá er ekki meðtalið sambýlisfólk sem kallast ömmur og afar. Dr. Gunnlaugur Þórðarson er lengst til vinstri. Frá honum talið er Ólafur Tryggva- son, Gunnar Valgeirsson, Gabríela Jóna Ólafsdóttir, Gunnlaug Hannesdóttir, Ólafur Gunnarsson fram- kvæmdastjóri, Herdís Anna Þorvaldsdóttir, Þorvaidur Gunnlaugsson, stærðfræðingur, Björk E. Jónsdóttir, Tryggvi Pétursson verkfræðingur í TP&Co., Ágústa Hrefna Lárusdóttir, Tryggvi Ólafsson í Lýsi hf., Anna Kristrún Jónsdóttir lyfjafræðingur, Guðríður Jónsdóttir, Jóna Ólafsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir leikkona, Guð- rún Magnúsdóttir, Pétur Pétursson í Fiskafurðum og Erla Ti-yggvadóttir. COSPER STJöimuspÁ eflir Frances llrake HRÚTUR O (TÁRA afmæli. í dag, O O miðvikudaginn 15. apríl, verður áttatíu og fimm ára Lárus Kristinn Jónsson, Höfðagötu 21, Stykkishólmi. Eiginkona Lárusar er Guðmunda Jón- asdóttir. rAÁRA afmæli. í dag, t) U miðvikudaginn 15. apríl, er fimmtugur Jón Stefánsson, Broddanesi. Eiginkona hans, Erna Foss- dal, verður einnig fimmtug 11. maí. Af því tilefni taka þau á móti gestum hinn 25. apríl á Kaffi Riis, Hólmavík, milli kl. 20-22. BRIDS /?OÁRA afmæli. í dag, v) U miðvikudaginn 15. aprfl, er sextugur Hlöðver Pálsson, húsa- og hús- gagnasmíðameistari. Eig- inkona hans er Sonja Mar- grét Granz, saumakona. Þau verða að heiman í dag en taka á móti ættingjum og vinum laugardaginn 18. apr- íl kl. 16-19. r fVÁRA afmæli. í dag, tlv/ miðvikudaginn 15. apríl, verður fimmtugur Jónas Þór Jónasson, Heið- argerði 37, kjötkaupmaður í Galleríi Kjöti. Hann býður þeim, sem vilja gleðjast með honum á þessum tímamót- um, að koma á Argentínu steikhús milli kl. 17 og 19 í dag. rrVÁRA afmæli. í dag, U U miðvikudaginn 15. apríl, verður fímmtugur Halldór Pálsson, bókaút- gefandi, Sunnubraut 31, Kópavogi. Eiginkona hans er Björg Davíðsdóttir. Þau taka á móti gestum og bjóða upp á veitingar og dagskrá á Broadway, Hótel íslandi, í dag milli kl. 17 og 19. Hall- dór starfar nú við heimsút- gáfu í fjölmörgum þjóðlönd- um en kemur heim til að njóta samveru með fjöl- skyldu og vinum á afmælis- daginn. ©pib y.3‘?.2V Heildarjóga (grunnnámskeið) Fyrir þá sem vilja kynnast jóga og læra leiðir til slök- unar. • Hatha-jógastöður • Öndun • Slökun • Hugleiðsla • Jógaheimspeki • Mataræði Hefst 23. apríl. Þri. og fim. kl. 20.00-21.30. Leiðbeinandi er Daníel Bergmann. CAíMl Skólavörðusttg 10 Sími 5611300 Fermingargjafir Ikindiinnir sillur- og gullskarlgi’ipii’ með íslensknm nátlúiTisleinum. pcrlum oií (lcmöntum Húsbréf Árnað heilla Með morgunkaffinu HEFURÐU nokkuð á móti því að ég fái stótinn lánaðan?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.