Morgunblaðið - 15.04.1998, Page 55

Morgunblaðið - 15.04.1998, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1998 55' Björt íbúð á Seltjarnarnesi Til leigu snyrtileg 3ja herbergja íbúð á 40 þús- und á mánuði. Skriflegar umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. merktar: „S — 4236" fyrir 22. apríl. ÝMISLEGT Hefur þú flösu og ert á milli 16 og 70 ára? Lyfjaverslun íslands hf. óskar eftir þátttakend- um í rannsókn á hársápu sem notast á við flösu í hári. Þátttakendur verða að hafa töluverða flösu sem verður að sjást vel í hársverði þegár þeir eru skoðaðir í upphafi rannsóknarinnar. Þátttakendur mega ekki hafa húðsjúkdóminn psoriasis. Þungaðar konur mega ekki taka þátt í rannsókninni. Rannsóknin fer þannig fram að mismunandi hársápur (sjampó) eru notaðar í 8 vikur, tvisvar í viku. Hárið verður þvegið á rannsóknarstaðnum. Húðsjúkdómalæknar munu meta árangurinn vikulega. Ekki má nota aðrar hársnyrtivörur á meðan á rannsókninni stendur. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlega hringið í síma 540 8073 eða 540 8042 á milli kl. 8 og 16 miðviku- daginn 15. apríl til föstudagsins 17. apríl. KENN5LA Starfsmenntaháskóli í miðjum Austurbotni Skólinn fyrir þá sem vilja vinna innan tískuheimsins! Norrænt nám Á norrænu námsbrautunum hafa þeir sem sækja um frá hinum Norðurlöndunum forgang. • Hattasaumur (80 sv) • Feldskeranám (80 sv) Áfangakennsla (bókleg og verkleg). Taka má verk- lega hlutann í heimalandinu. Inntökuskilyrði eru grunnpróf í vefnaðargreinum, fatasaumi, feld- skeraiðn eða samsvarandi kunnátta. Kennt er á sænsku. Framhaldsnám: • Viðbótarnám: Leðurfatnaður (40 sv). Inntökuskilyrði eru grunnpróf í vefnaði, fatasaumi, feldskeraiðn eða samsvarandi kunnátta. Umsóknir sendist til skrifstofu skólans fyrir 15. maí 1998. Umsóknareyðublöð og upplýsingar hjá: JAKOBSTADS PÁLSLÁROVERK Storgatan 7 B. 68600 Jakobstad Finland. Sími: 00 358 6 7851 590. /00 358 50 3392049 (á kvöldin) Fax: 00 358 6 7851 656 Netfang: fur.institute@cop.fi http://pkol.cop.fi/fur/ Lœrðu á sœnsku í Finnlandi! Enskunám í Englandi Þægilegur og vinsæll skóli í Bournemouth býður þig velkominn til náms. Upplýsingar veitir Páll G. Björnsson, heimasími 487 5889. FUIMOIR/ MANNFAGNAÐUR Hollvinafélag Hagaskóla í tilefni af 40 ára afmæli Hagaskóla 30. apríl nk. boðar Foreldrafélag Hagaskóla til fundar með fyrrverandi nemendum skólans 15. apríl nk. kl. 17.30 í samkomusal skólans. Tilgangurfundarins er að stofna Hollvinafélag Hagaskóla. Foreldrafélagið hvetur alla fyrrum nemendur skólans til að mæta. Nánari upplýsinga veita Tryggvi Agnarsson, s. 552 8505, Sólveig Guðmundsdóttir, s. 510 7516 og Margrét Hvannberg s. 552 3902. Aðalfundur Knattspyrnudeildar Fylkis verður haldinn þriðju- daginn 21. apríl nk. kl. 20.30 í Fylkishöll. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Stjórnin. Vestlendingar Finnur Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráð- herra, og Magnús Stefánsson, alþingismaður, verða með opinn fund um atvinnu- og byggða- mál á Hótel Stykkishólmi, miðvikudaginn 15. apríl kl. 20.30. Fundarboðendur. STORSYNINGIN TVIEFLDIR BYGGINGADAGAR '98 í LAUGARDALSHÖLL I5.-I7. MAÍ Gert er ráð fyrir að um I00 íslensk fyrirtæki, fagmenn og framleiðendur innan Samtaka iðnaðarins og ýmis fyrirtæki og stofnanir í tengslum við íslenskan byggingariðnað, kynni vöru sína, þjónustu og málefni í Laugardalshöll. Um I5 þúsund gestir komu á Byggingadaga síðasta árs og í ár er aðsókn áætluð um 20 þúsund gestir. Stefnt er að fjölbreyttri og lifandi dagskrá Byggingadaga '98 fyrir gesti og sýnendur. ATHUGIÐ: SKRÁNING ÞÁTTTAKENDA STENDUR YFIR. NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITTAR Á SKRIFSTOFU SAMTAKA IÐNAÐARINS. <3) SAMTOK IÐNAÐARINS HALLVEIGARSTlG 1 • PÓSTHÓLF 1450 • 121 REYKJAVlK • SÍMI 511 5555 FAX 511 5566 • T-PÓSTUR mottaka@si.is • HEIMASÍÐA www.si.is FAGMENNSKA 6EGN FUSKI - FRAMFARIRI BY6GINGARIÐNAÐI Aðalfundur Aðalfundur Stálsmiðjunnar hf. fyrir árið 1997 verður haldinn í Skála á Hótel Sögu í Reykjavík fimmtudaginn 16. apríl nk. og hefst kl. 17.00. Dagskrá fundarins verðursamkvæmt 15. gr. laga félagsins. Stjórn félagsins gerir tillögur um tvær breyt- ingar á samþykktum félagsins. Hin fyrri er þess efnis að boðað skuli til hluthafafunda með aug- lýsingu í dagblöðum eða á annan sannanlegan hátt. Til aðalfundar skuli boðað með minnst fjórtán daga fyrirvara, en aukafundar með minnst sjö daga fyrirvara. Hin síðari er þess efnis að aðalfundur skuli kjósa einn varamann í stjórn félagsins. Reikningar félagsins og tillögur stjórnar liggja frammi í skrifstofu félagsins á Mýrargötu 10, Reykjavík, í viku fyrir fundinn. Stjórn Stálsmiðjunnar hf. ATVINNUHÚSNÆÐI Til sölu 1000 fm skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði í Kóp. Tilbúið undir tréverk, grunnflötur er 500 fm. Um er að ræða 2. og 3. hæð sem geta selst saman eða í sitthvoru lagi. Byggingarréttur á svipaðri samfastri eign. Mjög gott útsýni og stendur á mjög vinsælum stað. Möguleiki er á mjög góðum lánakjörum. Nánari uppl. í símum 483 1299 og 483 1424. Skrifstofuhúsnæði til leigu í Ármúlahverfi er til leigu ca 300 fm skrifstofu- húsnæði hentugt fyrirteiknistofurog svipaða starfsemi. Leigist í einu eða tvennu lagi. Upplýsingar í síma 568 1500 á skrifstofutíma. LISTMUNAUPPBOÐ Listmunauppboð Gallerí Borgar Erum að taka á móti málverkum og listmunum fyrir næsta uppboð. Fyrirfjársterkan aðila leitum við að verkum eftir Kristínu Jónsdóttur, Jón Stef- ánsson, Svavar Guðnason og Jóhönnu Kristínu Yngvadóttur. Einnig eftir íslensku naivistana. Höfum ávallt til sölu góða myndlisttil gjafa, t.d. ný verk eftir Sigurbjörn Jónsson og Pétur Gaut. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst. BORG Síðumúla 34, sími 581 1000. HÚSNÆÐI ÓSKAST Takið eftir Ég erfjörutíu og tveggja ára í góðri stöðu með konu og eitt barn. Okkur vantar húsnæði til leigu í Garðabæ sem fyrst. Fyrirframgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Reglusemi og góðri \ umgengni heitið. \ Upplýsingar í síma 565 4963 og 565 6275. Miðbærinn — 4ra-5 herb. Barnlaus hjón á miðjum aldri óska eftir 4ra-5 herb. íbúð með svölumtil leigu. Langtíma- leiga. Helst sem næst miðbænum í Reykjavík. Upplýsingar um okkur eru gefnar í síma 896 2047. IMAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppbods á neðangreindum fasteignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Ólafsvegur 30, l.h. tv., Ólafsfirði, þinglýst eign Páls Pálssonar og Þórhildar Þorsteinsdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs verkamanna föstudaginn 17. apríl nk. kl. 10.00. Ólafsvegur 37, Ólafsfirði, þinglýst eign Finns Óskarssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs sjómanna og Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, föstudaginn 17. apríl nk. kl. 10.30. Ólafsfirði 8. apríl 1998. Sýslumaðurinn í Ólafsfirði. PJÓNUSTA Langar þig að missa 5—15 kg á einum mánuði eða langar þig að hjálpa öðru fólki að ná árangri. Hringdu og kynntu þér tækifærið. Hulda, sími 896 8533. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18 = 1784158 = 8V2 II □ GLITNIR 5998041519 III I.O.O.F. 9 = 1784158V2 M.A. Sjálfseflingarnámskeiðið „Léttu þér lífið" bætir sjálfstraust og samskipti Námskeiðið verður haldið í Áð- gát, Ármúla 19 og hefst laugar- daginn 18. apríl. Upplýsingar og skráning hjá Sig- ríði Önnu Einarsdóttur, félags- ráðgjafa, í síma 551 5404. I.O.O.F. 7 = 17904158V5 = Sp □ HELGAFELL 5998041519 VI 2 KENNSLA Frímúrarareglan Netfang: isholf.is./frmr Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00 REGLA MUSTERISRIDDARA RM Hekla _ 15 - 4 - VS - FL ÉSAMBAND (SLENZKRA ____’ KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Norski predikarinn Gunn- ar Hamnöy talar. Tvær systur syngja. Allir velkomnir. Gunnar Hamnöy talar einnig næstu 3 kvöld. ACée °f C.P.H. er að hrinda af stað 4 ára námi í hómopatíu á íslandi í vor, (10 helgar á ári). Námið gefur al- þjóðleg réttindi. Upplýsingar í síma 567 4991, Álfdís/Martin. KrnvicÆSK LEIKFI Flnar línur, Ármúla 30 í húsi sundlaugar Seltjarnarness Losar um spennu og ræður bót á ýmsum kvillum. I0% afsláttur fyrir eldri borgara, hjón, hópa og öryrkja. il. í síma 587 4774/895 8966

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.