Morgunblaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUÐAGUR 15. APRÍL 1998 65‘ Botnleðja í London í sumar ► HLJÓMSVEITIN Botnleðja hélt tónleika á veitingastaðnum Gauk á Stöng á dögunum en sveitin er nýlega komin heim úr tónleikaferð þar hún spilaði í Danmörku og Englandi. „Við vorum á einhverri hátíð í Kaup- mannahöfn og svo spiluðum við á hátíð sem var haldin vegna 1.000 ára afmælis Hróarskeldu. Síðan spiluðum við í klúbbum i London,“ sagði Heiðar Örn Krist- jánsson söngvari Botnleðju. Heiðar segir mjög ólíkt að spila á Islandi og erlendis. Fólk erlendis sé opnara fyrir tónlist- inni og tónlistarmenningin sé talsvert ólík. Botnleðja heldur til London í júní þar sem sveitin mun dvelja í mánuð og spila á nokkrum klúbbum. „Við erum komnir með fullt af nýju efni og byijum að vinna nýja plötu um leið og tími gefst. Það verður lík- lega ekki fyrr en í haust.“ Ferðirnar erlendis snúast fyrst og fremst um kynningu og ef vel tekst til verður afraksturinn plötusamningur. „Það tekur tíma að koma þessu af stað og ferli sem þetta gerist ekki á einni nóttu. Við þurfum að vera þolin- móðir og gefa þessu tíma.“ Botnleðja hefur spilað nokkrum sinnum á Gauknum undanfarið en að sögn Heiðars er staðurinn mjög svipaður þeim klúbbum sem sveitin hefur spilað á f London. „Við erum að fara í gang hérna heima og ætlum að spila eins mikið og við getum.“ í FRÉTTUM FÉLAGARNIR í Botnleðju verða í London í júm og felagarin ^ . nokkmm Uúbbum þar. Feet • Skór * Úlpur • Treyjur • T-bolir • Jakkar • Stuttbuxur • Fleece peysur Landsliðsgallar í fullorðins- og barnastærðum UTIUF Glæsibæ Sirru 581 2922 \ goodtimesH iw , ________£)} GOODTIMES miros .-J-Jírj daniiuij TVÆR NYJAR TEIKNIMYNDIR A SÖLUMYNDBANDI FRÁ GOODTIMES Litli hvolpurinri Loikraddir; ** 'þofri Herrnonnsson^gJtBlm LlarZiardónir, Gu&nundur Ólafssod^öTOun Þór&ardóUir, Halla Björg áóndversdóttir, Rósa Gu&iý Þórsdóttir og Skúli Gaútason FAANLEGAR I VERSLUNUM UM ALLT LAND FRÁ 16. APRÍL PÖNTUNARSÍMI 555 0400 FAX 565 0188
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.