Morgunblaðið - 15.04.1998, Page 61

Morgunblaðið - 15.04.1998, Page 61
MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1998 6^ YOGASTÖÐ VESTURBÆJAR í HÚSI SUNDLAUGAR SELTJARNARNESS YOGA»YOGA»YOGA Mánudaga og fimmtudaga kl. 17.30 og 19:00 Leiðbeinandi: Anna Björnsdóttir, yogakennari Innritun og upplýsingar í sima 561 0207 Pólunarmeðferð fyrir líkama og sál Daníel Pólun (Polarity therapy) er náttúruleg meðferð, þróuð af Dr. Randolph Stone (1890—1981) og byggir m.a. á osteopathy, ayurveda og jógaheimspeki. Ójafnvægi á orkusviði manneskjunnar brýst fram í líkamlegum og andlegum einkennum. Með léttri snertingu örvar pólun orkusviðið og stuðlar að bættu jafnvægi og usa betri heflsu. I pólun er ekki einblínt á eitt tiltekið vandamál eða sjúkdóm heldur unnið með heilbrigðan kjama sem er að finna í hverri manneskju. Pólun hentar einstaklingum á öllum aldri. Lísa Björg Hjaltested, APP, er viðurkenndur pólunarfræðingur af APTA, ameríska pólunarfélaginu. Jógatímar, tækjasalur og pólunarmeðferð. Y0GA# Hátúni 6a, sími 511 3100 verslun fyrir líkama og sál MORGUNBLAÐIÐ___________________ í DAG Hrútur (21. mars -19. apríl) Pér fínnst samstarfsmaður þinn vera of opinskár. Reyndu að umgangast hann sem minnst án þess að vera ókurteis. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert ekki gefínn fyrir inn- antómt málæði og skalt láta það eftir þér að vera stór- yrtur ef svo ber undir. Tvíburar t (21. maí - 20. júní) * A Þú átt erfitt með að einbeita þér að starfinu framan af degi og það mun valda þér erfiðleikum þegai' á líður. Krabbi (21. júní -22. júlí) Sýndu þolinmæði gagnvart þeim sem þér fmnast óráð- hollir. Þeir þurfa á aðstoð þinni að halda svo þú skalt leggja þig fram. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) rtí Reyndu að halda aftur af skapofsa þínum. Það sem veldur þér uppnámi er ekki jafn stórkostlegt og þú læt- ur í veðri vaka. Meyja (23. ágúst - 22. september) ®K. Þér finnst einhver gægjast stöðugt yfir öxlina á þér. Hristu þessa tilfinningu af þér og einbeittu þér að störfum þínum. V°g XTX (23. sept. - 22. október) Þú ert svo snöggur til að samstarfsmenn þínir eiga erfitt með að fylgja þér eftir. Sláðu aðeins af. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert of þurr á manninn við ókunnuga. Sýndu öðrum til- htssemi og vingjarnleika eins og þú vilt að þér sé mætt. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SCT Það rofar til á mörgum svið- um og þú nýtur góðs af því. Njóttu þess og veittu þér smáupplyftingu. Steingeit (22. des. -19. janúar) Farðu þér hægt í öllum fjár- festingum og varastu gylli- boð sem í gangi eru. Leitaðu aðstoðar ef með þarf. vamsoen (20. janúar -18. febrúar) U Töluð orð verða ekki aft tekin. Það er hægt að vin trúnað annarra en það erfitt og krefst varúðar tillitssemi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þolinmæði þín og grandvar- leiki vekur athygli annarra sem leita eftir vinfengi við þig. Mundu að lengi skal manninn reyna. Stjörnuspána á ad lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni \isindalegra staðreynda. Útdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 4. flokki 1992 - 18. útdráttur 4. flokki 1994 -11. útdráttur 2. flokki 1995 - 9. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. júní 1998. Öll númerin verða birt í Lögbirtingablaðinu. Auk þess liggja upplýsingar frammi hjá Húsnæðis- stofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfa- fyrirtækjum. Ka HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK • SlMI 569 6900 Afmælisbarn dagsins: Pú ert andvígur öllum breyt- ingum og vilt helst aldrei taka neina áhættu. Einsleik- inn eru þínar ær og kýr. Ilm.sjón (iuðmundur l'áll Arnarson ÞRJÚ grönd ýmist unnust eða fóru niður, allt eftir út- spili, að sögn viturra manna. Þetta var í næst- síðustu umferð íslands- mótsins. Karl Sigurhjart- arson í sigursveit Sam- vinnuferða/Landsýnar, var sfður en svo heppinn með útpspil en fékk þó níu slagi. Norður +G873 »1063 ♦ ÁD2 +D63 Vestur Austur ♦ 62 +ÁD104 VG542 VK97 ♦ G1096 ♦ 843 + 1072 +KG5 Suður + K95 VÁD8 ♦ K75 +Á984 Karl var í suður, en í vöminni voru Jón Steinar Gunnlaugsson og Jón Al- freðsson í sveit Granda hf. Sá fyrrnefndi kom út með tígulgosa. Karl tók slaginn í borði og byrjaði ekki vel þegar hann spilaði strax spaða á kónginn og meiri spaða. Austur fékk þannig þrjá slagi á ÁD10. En fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott. Vestur varð að finna tvö afköst í spaðann og ákvað að henda einu hjarta, sem var í lagi, og einu laufi, sem var verra. Eftir að hafa tekið spaðaslagina, sneri vörnin sér aftur að tíglinum. Karl tók slaginn á kónginn heima og spilaði laufníu og lét hana fara yfir á gosann. Austur spilaði enn tígli, sem Karl átti í borði og lagði nú af stað með lauf- drottningu. Kóngurinn kom á og tían féll undir. Allt samkvæmt áætlun. En Jón Alfreðsson hafði ekki áhyggjur, því hann taldi sig eiga vísan slag á hjarta- kóng og lagði upp í vörn- inni. „Bíðum við,“ sagði Karl, og spilaði lauffjarkan- um inn á sexu blinds. Það var innkoman sem þurfti til að svína hjartadrottning- unni! ^7QÁRA afmæli. í gær, 14. apríl, varð 79 ára gamall dr. • Gunnlaugur Þórðarson hæstaréttarlögmaður, Bergstaðastræti 74a. Dr. Gunnlaugur liggur á Landakoti eftir alvarlegt umferðarslys 2. janúar. í ágúst 1996 var þessi mynd tekin en hún er af 7 ömmum og 7 öfum Gabríelu, en þá er ekki meðtalið sambýlisfólk sem kallast ömmur og afar. Dr. Gunnlaugur Þórðarson er lengst til vinstri. Frá honum talið er Ólafur Tryggva- son, Gunnar Valgeirsson, Gabríela Jóna Ólafsdóttir, Gunnlaug Hannesdóttir, Ólafur Gunnarsson fram- kvæmdastjóri, Herdís Anna Þorvaldsdóttir, Þorvaidur Gunnlaugsson, stærðfræðingur, Björk E. Jónsdóttir, Tryggvi Pétursson verkfræðingur í TP&Co., Ágústa Hrefna Lárusdóttir, Tryggvi Ólafsson í Lýsi hf., Anna Kristrún Jónsdóttir lyfjafræðingur, Guðríður Jónsdóttir, Jóna Ólafsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir leikkona, Guð- rún Magnúsdóttir, Pétur Pétursson í Fiskafurðum og Erla Ti-yggvadóttir. COSPER STJöimuspÁ eflir Frances llrake HRÚTUR O (TÁRA afmæli. í dag, O O miðvikudaginn 15. apríl, verður áttatíu og fimm ára Lárus Kristinn Jónsson, Höfðagötu 21, Stykkishólmi. Eiginkona Lárusar er Guðmunda Jón- asdóttir. rAÁRA afmæli. í dag, t) U miðvikudaginn 15. apríl, er fimmtugur Jón Stefánsson, Broddanesi. Eiginkona hans, Erna Foss- dal, verður einnig fimmtug 11. maí. Af því tilefni taka þau á móti gestum hinn 25. apríl á Kaffi Riis, Hólmavík, milli kl. 20-22. BRIDS /?OÁRA afmæli. í dag, v) U miðvikudaginn 15. aprfl, er sextugur Hlöðver Pálsson, húsa- og hús- gagnasmíðameistari. Eig- inkona hans er Sonja Mar- grét Granz, saumakona. Þau verða að heiman í dag en taka á móti ættingjum og vinum laugardaginn 18. apr- íl kl. 16-19. r fVÁRA afmæli. í dag, tlv/ miðvikudaginn 15. apríl, verður fimmtugur Jónas Þór Jónasson, Heið- argerði 37, kjötkaupmaður í Galleríi Kjöti. Hann býður þeim, sem vilja gleðjast með honum á þessum tímamót- um, að koma á Argentínu steikhús milli kl. 17 og 19 í dag. rrVÁRA afmæli. í dag, U U miðvikudaginn 15. apríl, verður fímmtugur Halldór Pálsson, bókaút- gefandi, Sunnubraut 31, Kópavogi. Eiginkona hans er Björg Davíðsdóttir. Þau taka á móti gestum og bjóða upp á veitingar og dagskrá á Broadway, Hótel íslandi, í dag milli kl. 17 og 19. Hall- dór starfar nú við heimsút- gáfu í fjölmörgum þjóðlönd- um en kemur heim til að njóta samveru með fjöl- skyldu og vinum á afmælis- daginn. ©pib y.3‘?.2V Heildarjóga (grunnnámskeið) Fyrir þá sem vilja kynnast jóga og læra leiðir til slök- unar. • Hatha-jógastöður • Öndun • Slökun • Hugleiðsla • Jógaheimspeki • Mataræði Hefst 23. apríl. Þri. og fim. kl. 20.00-21.30. Leiðbeinandi er Daníel Bergmann. CAíMl Skólavörðusttg 10 Sími 5611300 Fermingargjafir Ikindiinnir sillur- og gullskarlgi’ipii’ með íslensknm nátlúiTisleinum. pcrlum oií (lcmöntum Húsbréf Árnað heilla Með morgunkaffinu HEFURÐU nokkuð á móti því að ég fái stótinn lánaðan?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.