Morgunblaðið - 29.04.1998, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 29.04.1998, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ £Í§| ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiðið kf. 20.00: ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson 7. sýn. í kvöld mið. örfá sæti laus — 8. sýn. sun. 3/5 örfá sæti laus — 9. sýn. sun. 10/5 örfá sæti laus — 10. sýn. fim. 14/5. MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson Á rnorgun fim. nokkur sæti laus — fim. 7/5 — fös. 15/5. Ath. aðeins 4 sýningar eftir. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Fos. 1/5 — lau. 9/5 — lau. 16/5. Ath. aðeins 4 sýningar eftir. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick Lau. 2/5 — fös. 8/5. Ath. aðeins 5 sýningar eftir. Smiðaóerkstæðið kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Á rrorgun fim. uppselt — sun. 3/5 — sun. 10/5 — fös. 15/5 — sun. 17/5. Ath. sýningin er ekki við hæfi bama Litfa sóiðið kt. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Eve Bonfanti og Yves Hundstad. Fös. 1/5 uppselt — sun. 3/5 uppsett — lau. 9/5 uppsett — sun. 10/5 uppsett — fim. 14/5 uppsett — lau. 16/5 örfá sæti laus. Miðasalan eropin mánud.—þríðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. KalfiLeiKliúsifr HLAOVARPANUM Vesturgötu 3 Svikamylla (Sleuthl eftir Anthony Shaffer fim. 30/4 kl. 22.15 laus saeti fös. 1/5 kl. 21 nokkur sæti laus lau. 9/5 kl. 21.00 laus sæti lau. 16/5 kl. 21.00 laus sæti lau. 23/5 kl. 22.15 laus sæti Ath.: Ósóttar pantanir seldar daglega. Rússibanadansleikur lau. 9/5 kl. 24.00 r Svikam ylluma tsedill V Ávaxtafylltur grisahryggur m/kókoshjúp Myntuostakaka m/skógarberjasósu ^ Grænmetisréttir einnig í boði ^ Miðasalan opin mið.-lau. miili 18-21. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is LEIKLISTARSKÓLI ÍSLANDS Nem enda leik LINDARBÆ húsið Sími 552 1971 Uppstoppaður hundur eftir Staffan Göthe. Fim. 30.4 kl. 20. Örfá sæti laus. Lau, 2.5. kl. 20. Fim. 7.5. kl. 20. Leikfélag Akureyrar tJonciowieifffi/1 ----............... Lhe rSouncl of Music Fös. 1. maí kl. 20.30, UPPSELT. Lau. 2. maí kl. 20.30, UPPSELT. Sun. 3. maí kl. 16.00, Iaus sæti. Fös. 8. maí kl. 20.30, UPPSELT. Lau. 9. maí kl. 20.30. UPPSELT. Sun. 10. maí kl. 16.00, fös. 15. maí kl. 20.30, lau. 16. maí kl. 20.30, mið. 20. maí kl. 20.30, lau. 23. maí kl. 20.30, sun. 24. maí kl. 20.30. SÍÐUSTU SÝNINGAR. Markúsarguðspjall einleikur Aðalsteins Bergdal á Renniverkstæðinu Fim. 30. apríl kl. 20.30. Fim 7. maí kl. 20.30. Fim. 14. maí kl. 20.30. Sun. 17. maí kl. 17.00. Sfðustu sýningar á Akureyri. f Bústaðakirkju í Reykjavík 31. maí kl. 20.30 og 1. júní kl. 20.30. Sími 462 1400. Mstahátíð i Reykjavík AMLIMA. Afrískir dans- og tónlistamenn. Borgarleikhúsinu. 16.5. kl. 20 og 17.5. kl. 14 og 20. HÁTÍÐARTÓNLEIKAR. Danski útvarpskórinn og Caput. Frumflutt nýtt tónverk eftir Hauk Tómasson. Þjóðleikhúsinu 17.5. kl.20. LE CERCLE INVISIBLE. Victoria Chaplin og Jean-Babtiste Thierrée. Þjóðleikhúsinu i9.,2o.,2i.og 22.5. kl.20 og 21.5. kl. 15. STRAUMAR. Tríó Reykjavíkur, Martial Nardeau og felagar. Frumflutt nýtt tónverk eftir Jón Nordal. lönó. 20.5. kl. 23 og 24.5. kl.17. CAPUT og Sigrún Eóvaldsdóttir. lónó. 22.5. kl.20. IRINAS NYA LIV. Leikstjóri Suzanne Osten. Unga Klara. Borgarleikhúsinu. 24.,25. og 26.5. kl.20. J0RDI SAVALL, Montserrat Figueras og Rolf Lislevand. Hallgrfmskirkju. 25.5. kl. 20. CHILINGIRIAN STRING QUARTET og Einar Jóhannesson. íslensku óperunni. 27.5. kl. 20. NEDERLANDS DANS THEATER II og III. Borgarleikhúsinu. 28. og 29.5. kl.20. V0CES THULES: Þorlákstíðir. Kristskirkju, Landakoti, 31.5. kl.18 og 24.1.6. kl. 12,18 og 20. GALINA G0RCHAK0VA, sópran. Háskólabíói, 2.6. kl.20. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS. Hljómsveitarstjóri Yan Pascal Tortelier. Fiðluleikari Viviane Hagner. Háskólabíói, 5.6. kl.20. SEIÐUR INDLANDS. Indverskir dans- og tónlistarmenn. Iðnó. 6. og 7.6. kl. 20. CARMEN NEGRA og ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN (sjá sérauglýsingar) 0 í Upplýsingamiðstöð ferðamála í Reykjavík, Bankastræti 2. Sími: 552 8588. Fax: 5623057. Opin virka daga frá kl. 9.00 -18.00, IMU«UJI«■ frá kLio.oo - 14.00. Frá 11. maí er opió alla daga frá kL 8.30 -19.00. Grelðslukortapjönusta. HEILDARDAGSKRÁ liggur frammi í miðasölu . / t 16. MAItiI 7.JÚNÍ E-mail: artfest@artfest.is Website: www.artfest.is www.mbl.is FÓLK í FRÉTTUM ORRI Vigfússon tekur við verðlaununum úr hendi Jane Shaw, full- trúa Rannsóknarstofnunar í þjóðhagsvísindum, á ráðstefnunni í Chicago síðastliðinn laugardag. Orri Vigfússon heiðraður í Bandaríkjunum Umhverfísverðlaun athafnamannsins ORRA Vigfússyni, formanni Norð- ur-Atlantshafslax sjóðsins, voru veitt umhverfisverðlaun athafna- mannsins, „Enviro-Capitalist Award“ við hátíðlega athöfn í Bandaríkjunum slðastliðinn laugar- dag, 25. apríl. Verðlaunin veitti Rannsóknarstofnunin í þjóðhagsvís- indum, „Political Economy Rese- arch Center" á ráðstefnu hagfræði- stofnana í Chicago. Ráðstefnan var haldin á ársfundi samtaka er nefnast „Philadelphia Society", en þar voru viðstaddir um 250 fulltrúar margra virtustu hag- fræðistofnana heimsins. Yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni var: „Umhverfisbyltingin". í ræðu sem Orri flutti á ráðstefn- unni fjallaði hann um skynsamlega nýtingu auðlinda hafsins og samspil allra þátta fæðukeðjunnar í Atlants- hafinu og þar með talið hvala og sela. „Grundvallarkenning líffræð- innar er samkeppni og ekki má gleyma sjálfu fólkinu sem byggir af- komu sína á efnahags- og félagsleg- um lausnum," sagði Orri meðal ann- ars í ræðu sinni. Orri sagði í samtali við Morgun- blaðið að þessa viðurkenningu hefði hann hlotið fyrir þá hug- myndafræði Norður-Atlantshafs- lax sjóðsins, að beita hagrænum lausnum við vandamál sem steðja að umhverfinu. „Þessi viðurkenn- ing eykur óneitanlega virðingu okkar á alþjóðamarkaði og traust á því að það sem við erum að gera í Norður-Atlantshafi sé leiðandi í þessari starfsemi," sagði Orri. Hann sagði ennfremur að margt í starfi Norður-Atlantshafslax sjóðs- ins hefði vakið mikla athygli á al- þjóðavettvangi og vitnaði því til stuðnings í grein eftir einn af rist- jórum The Wall Street Journal, Terry L. Anderson, sem skrifaði nýverið pistil í blað sitt, þar sem fjallað er um uppgang „umhverfis- athafnamanna". Þar segir meðal annars: „Orri Vigfússon hefur átt þátt í endurreisn á stofni Atlantshafslax- ins. Fyrir hönd Norður-Atlantshaf- slax sjóðsins tryggði hann sam- komulag við færeyska fiskimenn um að veiða ekki lax í net á Norð- ur-Atlantshafi. Samtökin greiða fiskimönnunum 685.500 dollara á ári í skaðabætur. Á þeim tíma sem liðinn er hefur verulega hærra hlutfall stofnsins skilað sér í lax- veiðiár landanna við Atlantshafið.“ tjstflSUR BUGSY MALONE sun. 3. maí kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 3. maí kl. 16.00 örfá sæti laus sun. 10. maí kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 10. maí kl. 16.00 sun. 17. maí kl. 13.30 sun. 17. maí kl. 16.00 FJÖGUR HJÖRTU lau. 2. ma( kl. 21 fös. 8. maí kl. 21 lau. 16. maí kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI sun. 3. maí kl. 21 lau. 9. maí kl. 21 sun. 17. maí kl. 21 Lokasýningar TRAINSPOTTING fös. 1. maí kl. 23.30 sun. 10. maí kl. 21 næst síðasta sýn. LEIKHÚSVAGNINN: NÓTTIN SKÖMMU FYFtlR SKÓGANA fös. 1. maí kl. 20 sun. 3. maí kl. 20 Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miöasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin frá 10-18 og fram að sýn. sýn.daga. Ekki er hleypt inn i sal eftir ad sýn. er hafin. ^Sídasti t Bærinn í X/alnum www.mbl.is Leyndir draumar svna í Mö^uieikhúsinu v/Hlemm: á bleiku skýi eftir Caryli Churchill Leikstjóri: Skúli Gautason Sýningar hefjast kl. 20:00. Sýningardagar: 29/4, 30/4, 5/5, 9/5, 10/5,11/5,15/5 Miðapantanir í síma 55 20 200 Miöasala opin l’rá kl. llJ:()() synin|:ardaga. Takinarkaúur sýningarfjöldi. Miðapantanir í sínia 555 0553. Miðasalan er opin niilli kl. 16-19 alla da}»a nema sun. Vesturgata 11. Haf'nariirdi. Svningar hefjast klukkan 14.00 Hafnarfjardirleikhúsiö HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Lau 2/5 kl. 14 örfá sæti laus. Sun. 3/5 kl. 16_örfá sæti laus. Lau. 9/5 kl. 14 laus sæti. Sun. 10/5 kl. 14 laus sæti. Lau. 16/5 kl. 14 laus sætl. Sun. 17/5 kl. 14 laus sæti. Lau. 23/5 kl. 14 laus sæti. Sun. 24/5 kl. 14, síðasta sýning. Sýningum lýkur í maí. MYNDBÖND Á ferða- lagi með fíl Hlassið („Larger than life“) ★★ Aðalhlutverk: Bill Murray, Janeane Garofalo, Pat Hingle, Jeremy Piven og fleiri. Tónlist: Miles Goodman. Kvikmyndataka: Elliot Davis. Hand- rit: Roy Blount yngri. Framleiðend- ur: Richard B. Lewis, John Watson og Pen Densham. Leiksfjóri: Howard Franklin. JACK Corcoran er viðskiptaráð- gjafi sem beitir sérviskulegum að- ferðum í viðskiptum. Hann notar kerfi sem byggist á stafrófinu til að standaviðskiptí sín og er nýbúinn að skrifa bók um viðskiptaspeki sína þegar hann kemst að því að faðir hans er ný- látinn. Jack sem hefur hingað til haldið að faðir hans hafi látist við björgunar- störf fyiir löngu tekur viðbragð þegar hann fréttir um arf sem er í boði. En arfurinn reynist ólíkur því sem hann hafði ímyndað sér. Hann erfir kistu fulla af verðlausu dóti og kvenkyns fíl sem kann að leika alis konar kún.st- ir. En þrátt fyrir það að fíllinn sé hæfileikaríkur nægir það ekki til og Jack neyðist til að fara með fil- inn í langt ferðalag til að koma honum fyrir á góðum stað. En þá fara hlutimir fyrst að gerast... Bill Murray er kaldhæðinn og eigingjam og að flestu öðm leyti sjálfum sér líkur í þessu hlutverki. Þrátt fyrir þetta nær hann þó að merja smá samúð út úr áhorfand- anum því að það er ekki hægt að hafa ekki samúð með manni sem situr uppi með fil á sinni ábyrgð. Janeane Garofalo leikur lítið sem ekkert og er lítið sem ekkert. Pat Hingle er grátbroslegur sem göm- ul sirkushetja sem gat einu sinni stungið hnífum og skeiðum upp í nefið á sér en getur nú varla stung- ið neinu oddhvassara þangað en snuði barnabams síns. Myndin er greinilega unnin við góðar tækni- legar aðstæður og uppfyllir alla staðla varðandi þau mál. Eftir sitja nokkur atriði sem hægt var að hlæja virkilega að og skilur þessi mynd meira eftir sig en maður hefði fyrst haldið. Einnig er þetta kjörin mynd fyrir fjölskylduna, ágætis afþreying bara. Ari Eldjárn CARMEN NEGRA Frumsýning á Listahátið 29. maí kl. 20.00 2. sýning miðvikud. 3. júní 3. sýning laugard. 6. júni Miðasala sími 551 1475. Símapantanir alla virka daga kl. 10 - 17. Miðasala opnar 5. mai. Styrktarfélagar íslensku óperunnar eiga forkaupsrétt til 1. maí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.