Morgunblaðið - 29.04.1998, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1998 4^
í
1
I
I
I
I
I
I
P
)
I
I
I
I
P
P
P
+ Hallgrímur Ey-
fells Guðnason
fæddist 16. febrúar
1935. Hann lést í
Reykjavík 21. apríl
síðastliðinn. Hann
var sonur hjónanna
Ólafiu Eyleifsdóttur
og Guðna Bærings-
sonar og var einn af
níu systkinum.
Hallgrímur átti
einn son af fyrri
sambúð, Björgvin.
Eftirlifandi eigin-
kona Hallgríms er
Sesselja Haralds-
dóttir, sonur þeirra er Hall-
grímur Byron. Þau eiga einnig
tvö fósturbörn, Gísla Einar og
Láru Ólafíu.
títför Hallgríms fer fram frá
Fossvogskirkju í dag og hefst
athöfnin klukkan 10.30.
Kveðja frá eiginkonu
Farienglarfyrirmig
- það fyrsta bænin væri -
inn í Ijósið leiði þig
látni vinur kæri.
(BA)
í dag er kvaddur hinstu kveðju
Hallgrímur Eyfells Guðnason smið-
ur. Okkur mæðgurnar langar að
minnast hans Hallgríms
í örfáum orðum. Það
fylgdi svo rnM lífsgleði
honum Hallgrími, hann
var alltaf brosandi og alltaf
í góðu skapi, ef einhver
þurfti hjálp þá var Hall-
grímur alttaf tftbúinn að
hjálpa og rétta hjálpar-
hönd. Við hittum Hallgrím
í síðasta sinn í fermingar-
veislu 19. apríl síðastliðinn.
Mann óraði ekki fyrir því
að þetta væri í síðasta sinn
sem við sæjum hann. Að
kvöldi þriðjudagsins 21.
apríl var hringt til okkar
og okkur færðar þær sorgarfréttir að
hann Hallgrímur væri látinn.
Við kveðjum hann Hallgrím með
mikilli sorg og söknuði.
Elsku Sesselja, Bæron, Björgvin,
Gísli og Lára, við biðjum góðan Guð
að styrkja ykkur í þessari miklu
sorg.
0, þá náð að eiga Jesúm
einkavin í hverri þraut.
Ó, þá heill að halla mega
höfði sínu í Drottins skaut.
Ó, það slys því hnossi að hafna
hvílíkt fár á þinni braut,
ef þú blindur vilt ei varpa
von og sorg í Drottins skaut.
(M. Joch.)
Hi'afnhildur, Harpa,
Elva Ýr og Ólafur.
Okkur langar að minnast í
nokkrum orðum tengdasonar okk-
ar og mágs, sem lést 21. þ.m. Öll
urðum við harmi slegin þegar við
fréttum hið skyndilega fráfall
Halla, eins og hann var ávallt kall-
aður. Það sem einkenndi HaEa var
glaðværð og góðmennska og aldrei
lá hann á hði sínu ef hann gat rétt
einhverjum hjálparhönd. Hann var
mjög músíkalskur og hafði gaman
af að syngja og spila á gítar og org-
el.
Það var mikið gæfuspor fyrir
Sesselju þegar hún kynntist Halla.
Hann gekk börnum hennar, Gísla
og Láru, í fóðurstað og mátu þau
hann mikils. Fyrir átti hann soninn
Björgvin, sem gaf honum 3 elsku-
leg bamaböm. Saman eignuðust
þau soninn Hallgrím Byron sem
var augasteinn pabba síns, og vom
þeir feðgar mjög samrýndir. Missir
þeirra allra er mikill, og vottum við
þeim okkar dýpstu samúð.
Þó lýsi sól um loftsins geim
og langur kveðji vetur,
sumarið með sorgarhreim
sárum heilsað getur.
Öll við sjáum eftir þér,
erfið kveðjustundin,
en sælt að minning um þig er
ást og hlýju bundin.
Þérafhjartaþráumvið
að þakka fyrir árin.
Nú ber þig á hin björtu svið
bænir lækna sárin.
(BA)
Tengdafjölskylda.
Jónssonar. Síðan tóku við flutning-
ar á Akranes hjá Höllu og Helga,
en með hækkandi sól á nýju ári var
meiningin að hittast á Akranesi á
heimili Sigríðar Stephensen og Sól-
mundar Jónssonar. En þá fengum
við þessar fréttir að Halla væri
orðin fársjúk. Enda þótt Halla hafi
oft átt við veikindi að stríða í gegn
um árin þá vora þau af öðrum toga.
Hún sigraðist á þeim og þegar ég
talaði við hana í síma rétt fyrir síð-
ustu jól, var gleðin hjá fjölskyldu
hennar ómæld, því að Sigríður
dóttir hennar hafði eignast son.
Hjónin vora aftur flutt á Akranes
og komin í nábýh við tvö bama
sinna, Jonna og Siggu og þeirra
fjölskyldur. Því var okkur mjög
bragðið. Við fylgdumst með þess-
um bráðu veikindum hennar og
vissum að engin von var um bata.
I huga okkar mun minningin um
HöUu lifa. Við sjáum hana íyrir
okkur, ljóshærða, fallega konu,
gestrisna, glaðlynda og skemmti-
lega.
Kæri Helgi. Við vottum þér og
fjölskyldunni innilega samúð og
þökkum allar ógleymanlegu og
góðu stundimar.
F.h. HK-klúbbsins,
Magdalena Ingimundardóttir.
Handrit afmælis- og minningargreina skulu
vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett.
Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disk-
lingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er
móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru
nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin
Word og Wordperfect eru einnig auðveld í
úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í
bréfasíma 569 1115, eða á netfang þess
(minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið
greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi.
Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum.
Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina
fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðal-
línubil og hæfilega línulengd - eða 2.200
slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnar-
nöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum.
Sérfræðingar
í blómaskreytinguin
við öll tækifæri
1 blómaverkstæði H
liSlNNA I
Skólavöröustíf; 12,
á horni Berj>staðastra*tis,
sími 551 9090
HALLBJÖRG
TEITSDÓTTIR
+ Hallbjörg Teitsdóttir fædd-
ist í Eyvindartungu í Laug-
ardal 18. mars 1933. Hún lést á
Sjúkrahúsi Akraness 30. mars
síðastliðinn og fór útför hennar
fram frá Akraneskirkju 8. apríl.
Nú er sál þín rós
í rósagarði Guðs
kysst af englum
döggvuð af bænum
þeirra sem þú elskaðir
aldrei framar mun þessi rós .
blikna að hausti.
(Ragnhildur Pála Ófeigsdóttir)
Þetta fallega saknaðarljóð hefur
verið í huga mínum allt frá því að
fregnin um andlát Höllu Teitsdótt-
ur barst og segir í raun hvað efst
er í huga okkar vinkvenna hennar í
HK klúbbnum, þegar við minn-
umst hennar.
Hann var bjartur og fagur dag-
urinn sem við Stella ókum fyrir
Hvalfjörð á leið okkar til Akraness
til þess að vera við útfór Höllu. Það
var svo mikil heiðríkjan og litimir í
fjöllunum svo fallegir. Akranes-
kirkjan var böðuð í sólskininu, birt-
an innan hennar og yndislegar
blómaskreytingamar með rósum í
uppáhaldslit HöUu, allt minnti
þetta okkur á birtuna og gleðina
sem ávallt var yfir Höllu á öllum
okkar samfundum. Hún var sann-
kölluð rós, sem döggvuð var af
okkur, sem voram komin til þess
að kveðja þessa yndislegu konu.
Aður en við ókum aftur til
Reykjavíkur áttum við og Kristrún
góða samverustund heima hjá
Svandísi Pétursdóttur og Magnúsi
Oddssyni. Við rifjuðum upp allar
skemmtilegu samverastundirnar
sem við höfum átt á heimilinu hver
hjá annarri. Þeirra var gott að
minnast og er minningin um Höllu
efst í huga okkar.
A fagurri júnínótt fyrir rúmum
20 árum, á Vesturgötunni á Akra-
nesi á heimili Stellu og Guðmundar
heitins Árnasonar ræddum við um
að stofna saumaklúbb, sem í sjálfu
sér er ekkert nýnæmi. En klúbbur-
inn okkar á Akranesi var frábragð-
inn mörgum öðram að því leyti að í
þennan klúbb völdust eingöngu að-
komukonur. Við voram hvorki
æskuvinkonur né skólasystur. Við
voram konur sem fluttust til Akra-
ness vegna ýmissa starfa eigin-
manna okkar. Halla var boðin
hjai'tanlega velkomin í klúbbinn
okkar, þegar hún og Helgi Jónsson
fluttust til Akraness, en Helgi tók
við sem útibússtjóri Landsbanka
íslands árið 1977.
Enda þótt HaEa og Helgi flytt-
ust til Akureyrar, Britt var flutt
aftur til Osló og við Stella fluttar til
Reykjavíkur, höfum við haldið
áfram að hittast. Það hefur ávallt
verið mikið tilhlökkunarefni hjá
okkur öllum. Meðan við bjuggum
allar á Akranesi, hittust við
hvenær sem var í vikunni, en eftir
að hópurinn tvístraðist hafa helg-
amar verið nýttar tU samvista.
Tvisvar hittumst við á Akureyri
tókum „rútuna“ á Umferðarmið-
stöðinni í Reykjavík og á Akranes-
gatnamótunum komu Kristrún og
Sigríður í bflinn, en þá gat Svandís
ekki verið með okkur vegna and-
láts föður síns. Sigurbjörg og
Björgvin H. Bjamason vpra í
heimsókn á Sauðárkróki. Ók þá
Björgvin konu sinni tfl móts við
okkur í Varmahlíð. Ekki stóð á
þeim feðgum, Helga og síðar Helga
Teit að „stjana" við okkur, sækja
okkur og aka okkur hvert sem var.
Úr þessum ferðum var gerð sann-
kölluð menningarreisa. Við sóttum
leikhús á Akureyri, skoðuðum bæ-
inn og nutum tflverunnar.
Gestrisni þeirra hjóna var einstök
og glæsilegar vora móttökurnar
eins og ávallt áður. En það var
sama hvar þau hjón bjuggu, það
var alltaf sami glæsileikinn yfir
heimili þeirra, hlýjan og vináttan í
fyrirrúmi, móttökumar frábærar.
Á þessum 20 áram hefur sorgin
barið að dyrum hjá okkur, eins og
gengur í öllum fjölskyldum. Þannig
era þrír eiginmanna okkar látnir,
en Halla er sú fyrsta sem yfirgefur
þetta jai'ðsvið af okkur HK konum
sem í upphafi voram átta. En það
er táknrænt að síðast þegar við
hittumst var það hjá Höllu á Kópa-
vogsbrautinni. Það hafði verið fyr-
irhugað að hittast á haustmánuð-
um í sumarbústaðnum hjá SteEu,
en af því gat ekki orðið vegna veik-
inda og dauðsfalls Hermanns G.
HALLGRIMUR
EYFELLS GUÐNASON
+
Ástkæri eiginmaður minn, faðir okkar, tengda-
faðir, afi og langafafi,
GUÐMUNDUR JÚLÍUS
GUÐMUNDSSON,
Grenimel 35,
Reykjavfk,
lést á Landakotsspítala aðfaranótt mánu-
dagsins 27. apríl sl.
Guðný Sigfúsdóttir,
Sigrún Guðmundsdóttir,
Sigfús Guðmundsson,
Guðni Guðmundsson,
Þórunn Guðmundsdóttir,
Hafdís Guðmundsdóttir,
Sigurður Jakobsson,
Rosemarie Þorleifsdóttir,
Steinunn Sigurðardóttir,
Ólafur Kristinn Ólafsson,
Guðmundur Gíslason,
barnabörn og barnabarnabörn.
Eiginmaður minn, bróðir, faðir, fósturfaðir, tengdafaðir, tengdasonur og
afi,
LEIFUR ÞÓRARINSSON,
tónskáld,
verður jarðsunginn í sálumessu í Kristskirkju, Landakoti, mánudaginn
4. maí kl. 13.30.
Inga Bjarnason,
Sigríður Ásdís Þórarinsdóttir,
Hákon Leifsson, Auður Bjarnadóttir,
Alda Lóa Leifsdóttir, Gunnar Smári Egilsson,
Þórarinn Böðvar Leifsson,
Hrappur Magnússon,
Steinunn Bjarnason,
Auður Anna, Inga Huld og Salvör Gullbrá.
+
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
JÓHANNA ÞÓRUNN ÞORSTEINSDÓTTIR
frá Hólum,
Helgafellssveit,
Heiðarvegi 23,
Keflavík,
sem lést föstudaginn 24. apríl á Garðvangi, ■___________
Garði, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju, laugardaginn 2. maí
kl. 14.00
Helgi Már Kristjánsson,
Guðbrandur Kristjánsson, Haildóra Kristinsdóttir,
Jónína Sigurjónsdóttir,
Guðbjartur Kristinsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og lang-
amma,
MARGRÉT EINARSDÓTTIR,
Víðimel 19,
Reykjavík,
sem lést föstudaginn 24. apríl, verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju á morgun, fimmtu-
daginn 30. apríl ki. 15.00.
Unnur Þorkelsdóttir,
Inga Þorkelsdóttir,
Ingibergur Þorkelsson, Freygerður Kristjánsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýndan hlýhug og
samúð við fráfall og útför móður okkar,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
SIGURBJARGAR ÓLAFSDÓTTUR.
Guðrún Ólafía Sigurgeirsdóttir,
Guðjón Viðar Sigurgeirsson, Sigrún H. Jóhannesdóttir,
Sigmundur Sigurgeirsson, Guðný Guðnadóttir,
Helga Sigurgeirsdóttir, Jón Berg Halldórsson,
barnabörn og barnabarnabörn.