Morgunblaðið - 29.04.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 29.04.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Hasarmynd með Mark Wahlberg á toppinn NÝJASTA mynd leikarans Marks Wahlberg „The Big Hits“ náði efsta sæti listans þegar hún var frumsýnd um síðustu heigi vestra. Um er að ræða hasar- mynd með gamansömu ívafi en auk Wahlbergs, sem síðast Iék klámmyndastjörnu í „Boogie Nights", leika í myndinni Lou Di- amond Phillips, Antonio Sabato Jr., China Chow og Christina Applegate. Þetta er fyrsta kvik- myndin sem leikstjórinn Che- Kirk Wong gerir í Bandaríkjun- um og kostaði hún aðeins 13 milljónir dollara í framleiðslu. Rómantíska myndin „City of Angels“ með þeim Nicolas Cage og Meg Ryan féll niður í annað sæti listans og Jennifer Aniston fór niður í það þriðja með sína rómantísku mynd. Það vekur athygli að „Scream 2“ sem var frumsýnd í lok sfðasta árs fór aftur í dreifingu og náði tíunda sæti listans sem verður að teljast fremur gott. Nýjasta mynd Roberts Downey Jr. „Two Girls and a Guy“ var sýnd í nokkrum kvimyndahúsum og þótti ekki fá nógu góða að- sókn. Ekki er hægt að segja það sama um nýjustu mynd Gwyneth Paltrow „Sliding Doors“ sem einnig vax sýnd í nokkrum vel völdum kvikmyndahúsum því að- sókn á hana iofar mjög góðu. Titill Síðasta vika Alls 1. H The Big Hit 778m.kr. 10,8 m.$ 10,8 m.$ 2. (1-) City of flngels B49m.kr. 9,0 m.$ 46,6 m.$ 3. (2.) The Object of My Affection 372 m.kr. 5,1 m.$ 17,1 m.$ 4. (4.) Titanic 356 m.kr. 4,9 m.$ 561,0 m.$ 5. (5.) Paulie 316m.kr. 4,4 m.$ 10,8 m.$ 6. (3.) Lost in Space 289 m.kr. 4,0 m.$ 58,1 m.$ 7. H The Odd Couple II mm.kr. 2,5 m.$ 14,1 m.$ 8. (8.) Mercury Rising 155 m.kr. 2,2 m.$ 27,9 m.$ 9. (9.) The Players Club 146 m.kr. 2,0 m.$ 17,4 m.$ 10. (134) Scream2 129m.kr. 1,8 m.$ 98,1 m.$ Morgunblaðið Jón Svavarsson BJARNI Grímsson strýkur úr penslinum og Lasse Nederoued frá Norska sjónvarpinu festir framkvæmdirnar á filmu. Frumsýn- ing hjá Gwyneth Paltrow LEIKKONAN Gwyneth Pal- trow stillti sér upp fyrir ljósmyndara þegar hún mætti til frumsýningar á myndinni „Sliding Doors“ í New York á dögunum. Myndin var opnunarmynd Sundance-kvikmyndahátíðar- innar fyrr á ái-inu. í myndinni, ‘sem gerist í London, leikur Gwyneth enska stúlku sem liflr tvöfoldu lífi. MóUeikarar hennar eru Bretinn John Hannah, sem lék meðal annars í Fjögur brúð- kaup og jarðai’fór, og leikkon- an Jeanne Tripplehorn, sem lék í „Waterworld“. Kaffi Frank í norska sjónvarpinu KAFFI Frank heitir nýr kaffibar, sem opnaður verður í Lækjargötu 6 næstkomandi fimmtudag. „Þetta er staður sem er kominn til að vera,“ sagði Bjarni Grímsson, framkvæmdastjóri staðarins, en þar hefur að undanförnu verið unnið að breytingum á innréttingum og skreytingu hins nýja kaffibars. Og sem menn voru þar í miðj- um klíðum að mála og snurfusa rakst inn norskur sjón- varpsmaður, Lasse Nederoued, og tók að filma í gríð og erg. Lasse þessi stjórnar þætti í norska ríkissjón- varpanu, „Ungdom-Filter", sem fjallar um ungt fólk og við- fangsefni þess og er leitað fanga víða um heim. Norski sjónvarps- maðurinn kom hingað til lands á vegum menningarfyrirtækisins „Nótt og dagur“ og tók nokkur at- riði af ungu fólki á íslandi, þar á meðal af hinu unga athafnafólki á Kaffi Frank, og verður þátturinn sýndur innan skamms í norska ÞAÐ var mikið »Por. «l— rySS'Z MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1998 57- qæludyr ( ATH! AðeinsQpjkr. róðin ) - til dæmis nokkra heimilisketti! í kvöld er dregið í Víkingalottóinu um tugi milljóna króna! Fáðu þér miða fyrir kl. 1B í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.