Morgunblaðið - 09.05.1998, Page 14
14 LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
AKUREYRI
Um 90 kennarar á Akur-
eyri segja upp störfum
Morgunblaðið/Kristján
BJÖRG Dagbjartsdóttir, talsmaður kennara, greindi frá ástæðum uppsagnar sinnar utan við bæjarskrif-
stofurnar á Akureyri, en um 100 réttindakennarar í bænum sögðu upp störfum í gær vegna óánægju með
að bæjaryfirvöld vildu ekki ræða við þá um kjaramál.
UM 90 kennarar á Akureyri lögðu
leið sína á skrifstofu Akureyrar-
bæjar eftir hádegi í gær og afhentu
Jakobi Bjömssyni bæjarstjóra af-
rit af uppsagnarbréfum sínum en
áður höfðu þeir fengið skólastjór-
um í grunnskólum bæjarins upp-
sagnir sínar. Uppsagnirnar taka
gildi 1. september. Um 215 manns
starfa við kennslu á Akureyri, þar
af eru réttindakennarar um 160.
„Mér er ekki fógnuður í huga,“
sagði Björg Dagbjartsdóttir, tals-
maður kennara á Akureyri, en hún
taldi að eins væri ástatt með fleiri
úr hópnum, fæsta langaði að hætta
kennslu.
„Ég er ósátt við að bæjaryfirvöld
á Akureyri skyldu ekki vilja ræða
við okkur gi-unnskólakennara um
kjaramál eins og við óskuðum eftir
20. mars síðastliðinn,“ segir í upp-
sagnarbréfi Bjargar og einnig að
hún sé ósátt við þá þróun sem orðið
hafi innan grunnskóla á Akurevri,
réttindakennurum hafi fækkað og
þá nefndi hún framkvæmd á blönd-
un fatlaðra nemenda í almenna
bekki, skortur væri á fagfóiki til að
annast og gæta réttar þessara
nemenda sem mest ættu á bratt-
ann að sækja en það veldur
ómældu auknu álagi sem ei’fitt og á
stundum er ógerlegt að mæta.
Betri kjör bjóðast
annars staðar
Björg sagði að síðustu kjara-
samningar hefðu aðeins tryggt lág-
markslaun og reyndustu kennar-
amir hefðu minnst borið úr býtum.
„Hugmyndir okkar um breytingar
á kjörum kennara á Akureyri miða
m.a. að því að þetta fólk haldi
áíram kennslu en hverfi ekki til
annarra betur launaðra og þægi-
legra starfa eins og dæmin sanna.
Fækkun réttindakennara og fjölg-
un leiðbeinenda í kennslustörfum í
grannskólum bæjarins væri óþol-
andi, fyrir foreldra, nemendur,
kennara og bæjaryfii-völd. Hún
sagði að fordæmi væra fyrir því að
gerðir væra sérsamningar við aðra
starfshópa á Akureyri þannig að
kennarar væra ekki að fara ótroðn-
ar slóðir. „Petta hlýtur að kalla á
þá ábyrgð bæjaryfirvalda að ræða
við hjú sín, það er ekki skynsam-
legt að vísa þeim á dyr við þessar
aðstæður,“ sagði Björg en hún
kvaðst vita til þess að kennuram á
Akureyri hefðu boðist betri kjör
annars staðar og einhverjir væra
að hugsa sér til hreyfings, að flytja
búferlum með fjölskyldur sínar.
Viðræðufundi
verði hraðað
Jakob Bjömsson bæjarstjóri
sagði að viðbrögð sín við uppsögn-
unum væra fyrst og fremst von-
brigði. Akureyrarbær, eins og önn-
NEMANDI í 10. bekk í Brekku-
skóla á Akureyri brenndist illa á
hendi í gærmorgun er heimatilbú-
in reyksprengja fuðraði upp í
höndum hans. Atvikið átti sér stað
á lóð skólans og var drengurinn
fluttur til aðhlynningar á slysa-
deild FSA.
ur sveitarfélög í landinu, hefði lagt
sitt af mörkum til að bæta kjör
kennara við síðustu kjarasamn-
inga. Kennarar hefðu óskað eftir
viðræðum í mars og einn fundur
verið haldinn í kjölfarið, en bæjar-
ráð hefði svo vísað erindinu til
launanefndar sveitarfélaga sem
hefði samningsumboð fyrir Akur-
eyrai'bæ. Hún hefði óskað eftir við-
Sveinbjörn Markús Njálsson,
skólastjóri Brekkuskóla, sagði að
samkvæmt upplýsingum sínum
hafi pilturinn hlotið 2. stigs brana í
lófa og 1. stigs brana á upphand-
legg. „Eftir atvikið var rætt við
nemendur og þeim gerð grein fyrir
alvöra málsins. I kjölfarið var
ákveðið að hætta við lokaball nem-
enda í 8., 9. og 10. bekk sem fram
átti að fara í kvöld (gærkvöld) en
ræðum við samtök kennara og hafa
bæjaryfirvöld á Akureyri lagt
áherslu á að þeim fundi verið hrað-
að. „Ég vona svo sannarlega að þar
finni menn einhvern möguleika á
að höggva á þann hnút sem málið
er í,“ sagði Jakob. „Þetta er háal-
varlegt mál og ljóst að frekar hefði
þurft á því að halda að fjölga rétt-
indakennuram í bænum en hitt.“
ágóði af ballinu átti að renna í
ferðasjóð nemenda í 10. bekk.“
Mesta mildi þykir að ekki urðu
frekari slys á fólki þegar reyk-
sprengjan fuðraði upp. Þá voru
reyksprengjur sprengdar inni í
skólanum og fór reykur víða um
skólann. Þessi uppákoma nemenda
var án vitundar stjómenda skólans
en hún fór alfarið úr böndunum
með fyrrgreindum afleiðingum.
Ungmennafélag
Akureyrar
Tíu ára
afmælis-
hátíð
UNGMENNAFÉLAG Akur-
eyrar fagnar tíu ára afmæli
sínu nú í vor. Af því tilefni efn-
ir félagið til afmælishátíðar í
kaffiteríu Iþróttahallarinnar á
Akureyri á morgun, sunnudag-
inn 10. maí og hefst hún kl. 15.
Dagskráin er fjölbreytt, en
m.a mun fyrsti formaður fé-
lagsins, Sigurður P. Sig-
mundsson, segja frá aðdrag-
anda að stofnun þess, ung-
mennafélagar flytja tónlist og
margvísleg skemmtiatriði og
fjölbreyttar veitingai' verða á
boðstólum. Allir iðkendur á
vegum félagsins, aðstandend-
ur þeirra og aðrir velunnarar
ungmennafélagshreyfingar-
innar eru velkomnir til hátíð-
arinnar.
Kór MA með
vortónleika
KÓR Menntaskólans á Akur-
eyi'i, undir stjórn Guðmundar
Óla Gunnarssonar, heldur vor-
tónleika á gamla sal MA,
sunnudaginn 10. maí kl. 21.00.
Þetta er lokahnykkurinn á
vetrarstarfi kórsins. Efnis-
skráin er fjölbreytt og inni-
heldur m.a. fjölda útsetninga á
íslenskum þjóðlögum.
Messur
AKUREYRARKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 14 á morgun,
heimsókn frá Bústaðakirkju í
Reykjavík, sr. Pálmi Matthías-
son prédikar. Kór Bústaða-
kirkju syngur. Mömmumorg-
unn í Safnaðarheimili kl. 10 til
12 á miðvikudag. Fyrirbæna-
guðsþjónusta kl. 17.15 á
fimmtudag, bænaefnum má
koma til prestanna.
GLERÁRKIRKJA: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 14 á
morgun. Bamakór kirkjunnar
syngur. Veitingar í safnaðarsal
að guðsþjónustu lokinni og
mun barnakórinn syngja nokk-
ur lög. Fundur æskulýðsfé-
lagsins verður kl. 17 sama dag.
HJÁLPRÆÐISHERINN:
Sunnudagaskóli verður kl. 11 á
morgun, hjálpræðissamkoma
kl. 17 og unglingasamkoma kl.
20. Heimilasambandið verður
kl. 15 á mánudag, hjálpar-
flokkur sama dag kl. 20.30.
Krakkaklúbbur kl. 16. á mið-
vikudag og Alfa-námskeið kl.
19.30.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Messa kl. 18 í dag, laugardag,
og kl. 11 á morgun, sunnudag,
í kirkjunni við Eyrarlandsveg
26.
LAUGAL.PRESTAKALL:
Messað verður í Saurbæjar-
kirkju kl. 11 á morgun, sunnu-
dag. Sama dag verður messað
á Grund kl. 13.30 og á Krist-
nesspítala kl. 15.
Aksjón
Laugardagur 9. maí
17.00 ^Helgarpotturinn
Helgarþáttur Bæjarsjónvarps-
ins í samvinnu við Dag.
Sunnudagur 10. maí
17.00 Þ-Helgarpotturinn (e)
MÁNUDAGUR11. maí
21.00 ^Helgarpotturinn (e)
KAUPVANGSSTRÆTl 23
Til sölu mjög vandað íbúðar- og atvinnuhúsnæði á tveimur
hæðum. Neðri hæð, forstofa, flísalögð, og salur, eitt skrifstofu-
herbergi og góð geymsla auk snyrtingar og þvottahúss. Á efri
hæð er glæsileg lúxusíbúð með parketi á gólfi og vönduðum
innréttingum. Hentar vel þeim sem gætu verið með t.d. eigin
atvinnustarfsemi á neðri hæðinni. Mögulegt væri að fá eignina
leigða.
S. 462 1744, 462 1820, fax 462 7746.
Lögmaður Jón Kr. Sölhes hrl.
FÁSTEI ÍASm'S Sölumenn:
ItY<>(it) Ágústa ÓLafsdóttir,
BHKKKIIGIITIi 4 Björn Guðmundsson.
S Y SLUMAÐURINN
Á AKUREYRI
Utankj örfundaratkvæðagreiðsla
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninga
sem fram fara laugardaginn 23. maí 1998 er hafin.
Kosið er á skrifstofu embættisins á Hafnarstræti 107, Akureyri, 3.
hæð, alla virka daga frá kl. 09.00 til 15.00, frá kl. 17.00 til 19.00
og kl. 20.00 til 22.00.
Um helgar er kosið milli kl. 14.00 til 17.00.
Á skrifstofu embættisins í Ráðhúsinu á Dalvrk er kosið milli kl.
09.00 og 15.00 alla vira daga svo og á öðrum tímum eftir sam
komulagi við Gíslínu Gísladóttur, fulltrúa á Dalvík.
Kosið er hjá hreppstjórum f Grýtubakkahreppi, Grímsey og hjá
settum hreppstjóra í Hrísey, Gunnari Jónssyni, eftir samkomulagi
við þá.
Sýslumaðurinn á Akureyri, 8. maí 1998.
Bjöm Jósef Arnviðarson.
Uppákoma nemenda í Brekkuskóla fór úr böndunum
Piltur brenndist illa á hendi