Morgunblaðið - 29.05.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 29.05.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1998 9 FRÉTTIR Hússtj órnarskólum try ggð áframhaldandi starfsskilyrði BJÖRN Bjarnason menntamála- ráðherra hefur undirritað samn- inga sem fela í sér breytt rekstrar- form hússtjórnai-skólanna tveggja sem starfandi eru í landinu og hafa hingað til verið reknir af ríkinu. Með samningunum verða skól- arnir sjálfseignarstofnanir, og tek- ur Bandalag kvenna í Reykjavík að sér rekstur Hússtjómarskólans í Reykjavík og fjögur samtök á Austurlandi taka að sér rekstur hússtjórnarskólans á Hallorms- stað. Samtökin á Austurlandi eru Samtök sveitarfélaga í Austur- landskjördæmi, Ferðamálasamtök Austurlands, Búnaðarsamband Austurlands og Samband aust- firskra kvenna. „Skólarnir fá að lifa“ I samningunum felst meðal ann- ars sú breyting að menntamála- ráðuneytið greiðir ákveðinn kostn- að fyrir hvern nemanda er stundar nám í skólunum, sem hins vegar þuifa að hafa tiltekinn lágmarks- fjölda nemenda til að samningarnir gangi eftir. Gildistími samninganna er þrjú ár og lýsti Björn Bjarnason yfir ánægju sinni með þá við undirrit- unina á miðvikudag. Hann sagði að með samningunum væri þeirri um- ræðu um að skólarnir yrðu lagðir niður eða felldir inn í námsbrautir annarra skóla, loks lokið og það væri afar ánægjulegt. Hann lýsti einnig yfir ánægju sinni með samn- ingaferlið og sagði skólana hafa sýnt að þeir ættu fullt erindi við nemendur og að þeir gegndu mikil- vægu hlutverki í samfélaginu. Helga Hreinsdóttir formaður skólanefndar Hússtjórnarskólans á Hallormsstað sagði samningana mikilvæga að því leytinu til að þeir tryggðu skólunum áframhaldandi líf. „Skólarnir fá að lifa, það átti að leggja þá niður eða undir aðrar stofnanir, en með því að gera þá að sjálfseignarstofnunum þá starfa þeir svipað og aðrir einkaskólar, og samið hefur verið um að ríkið greiði ákveðna upphæð á hvern nemenda og einnig í viðhald," sagði Helga, og aðrir aðilar sem komu að samningunum lýstu einnig yfir ánægju sinni með þá. "slime-line" dömubuxur frá gardeur Uéuntu tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680 Morgunblaðið/Ragnar Axelsson SAMNINGARNIR undirritaðir í húsakynnum Hússtjórnarskólans í Reykjavík. F.v. eru Jóna Ingibjörg Guðmundsdóttir formaður skóla- nefndar Hússtjórnarskólans í Reykjavík, Þórey Guðmundsdóttir, for- maður Bandalags kvenna í Reykjavík, Björn Bjarnason menntamála- ráðherra, Helga Hreinsdóttir formaður skólanefndar Hússtjórnarskól- ans á Hallormsstað og Arnbjörg Sveinsdóttir alþingiskona á Austur- landi. Til hægri stendur Örlygur Geirsson skrifstofustjóri í mennta málaráðuneytinu. Nýkomnir bolir í stærðum 52-60. Opið laugardag kl. 10-14. Eddufelli 2, sími 557 1730 Tískuverslunin Smart Sumarkjólar st. 36-52 Grimsbæ v/Bústoðaveg Stretch buxur st. 38-52 Mikið úrval af fallegum bolum Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15. Sími 588 8488 Póstsendum Léttar sumar-mokkasínur með tökkum undir sóla Ljósir, brúnir, bláir og svartir Stærðir 36-42 Verð frá kr. 5.990 SKÓVERSLUNIN Kringlunni, 1. hæð, s. 568 9345. Mikið úrval af drögtum, strets-buxum, peysum og skyrtum hjtLQýGafithiUi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Litrík undirfatasett Ný sending - Gott verð Laugavegi 4, simi 551 4473 Urval af frönskum gallabuxum og holiim frá stærð 34 Opið virkadaga 9-18, laugardag 10-14. TliSS^ neðst við Dunhaga sími 562 2230 Dugleg og góð börn eiga skilið góð og falleg föt. Full búð af fallegum sumarfötum. ENGíABÖRNÍN Bankastræti 10, s. 5522201. Ps. Tilboðsverð á sundfötum. 4 2> LA BAGUETTE Ekta franskt bakarí 15% afsláttur af kökum Frítt Whittard kaffi og 1 smjörhorn í dag og næstu viku frá kl. 15—18. Verið velkomin GLÆSIBÆ, SÍMI 588 2759. Opið frá kl. 12-18, föstudaga frá kl. 12-19 og laugardaga firá kl. 10-14. -engu líkt- Laugavegi 32 • SÍMl 552 3636
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.