Morgunblaðið - 29.05.1998, Side 57

Morgunblaðið - 29.05.1998, Side 57
L MORGUNBLAÐIÐ I DAG QAÁRA afmæli. í dag, í/V/fóstudaginn 29. maí, verður níræð Sigrún Fann- land frá Sauðárkróki, nú til heimilis að Hlévangi, Faxa- braut 13, Keflavík. Hún tekm- á móti gestum laugar- daginn 30. maí kl. 15 í sal Verkalýðs- og sjómannafé- lagsins, Hafnargötu 80, Keflavík. />/\ÁRA afmæli. í dag, OV/fóstudaginn 29. maí, verðm' sextugur prófessor Helmut Neumann, tónskáld og deildarstjóri í austur- ríska menningar- og mennt- amálaráðuneytinu, Pappen- heimgasse 39/3, A-1200 Wien, Austurríki. Eiginkona hans er Marín Gísladóttir úr Hafnarfirði. Þau taka á móti gestum í hátíðarsal Raiff- eisen bankans að Rathaus- platz 7 í Klostemeuburg eftir kl. 18.30 á afmælisdaginn. I I f- Þýska- SKAK IIniNjnn Margcir l’élursNoii STAÐAN kom upp á minn- ingarmótinu um Capa- blanca sem er nýlokið í Havana á Kúbu. Klaus Bisehoff (2.545), landi, var með hvítt og átti leik gegn Jesus Nogu- eiras (2.520), Kúbu. 38. Dxh7+!! (Að öðrum kosti myndi svarta gagnsóknin ganga upp) 38. - Dxli7+ 39. g6 - Ba2+ 40. Kcl og svartur gafst upp því hann missir drottninguna til baka og þá er endataflið von- laust. Urslit á mót- inu urðu: 1.-3. Hiibner, Þýskalandi, Mprovic, Perú og Zilberman, ísrael 7 v. af 9 mögulegum, 4.-5. Miles, Englandi og Becerra, Kúbu 6'A v., 6. Arencibia, Kúbu 5% v., 7.-8. Bacrot, Frakklandi og Bischoff, Þýskalandi 5 v., 9. Ag- destein, Noregi 4V2 v., 10.-12. Borges, Nogueiras og Vera, Kúbu 4 v. HVITUR leikur og vinnur. BRIDS llmsjón 6iiðiniindiir Páll Arnarson ÚTSPIL eiga að hafa til- gang. Að spila út einspili gegn slemmu hefur þann augljósa tilgang að leita eft- ii' ásnum hjá makker og stungu í kjölfarið. En hvað á að gera þegar tvö einspil koma til greina?! Suðm- gefur; NS á hættu. Norður ♦ 1082 ¥ Á86 ♦ ÁKG75 * 102 Vestur A KDG97654 ¥3 fr rvÁRA afmæli. í dag, Ov/föstudaginn 29. maí, verðm' fimmtugur Kristján Þ. Jónsson, skipherra hjá Landhelgisgæslunni, Ægi- síðu 127, Reykjavík. í til- efni dagsins munu hann og eiginkona hans Sveinbjörg Guðmarsdóttir taka á móti gestum í Koníakstofunni Eiðistorgi milli kl. 18 og 21. Austur A 3 V KD972 ♦ 6 ♦ D10984 *543 *86 Suður *Á ¥ G1054 ♦ 32 * ÁKDG97 Vestur Norðui’ Austur Suður — — — llauf 4spaðar Dobl Pass 51auf Pass 6 lauf Allir pass Vestur vildi ekki gera upp á milli einspilanna í rauðu litunum og kom því bara út með spaðakóng í staðinn. Sagnhafi þakkaði fyrh' sig með eftirfarandi hætti: Hann tók þrisvar lauf og trompaði einn spaða í leið- inni í rannsóknarskyni. Síð- an lét hann hjartagosann fara yfir á drottningu aust- urs, sem varð að gefa ellefta slaginn með því að spila tígli upp í gaffalinn eða hjarta frá kóngnum. Austur kaus að spila hjarta og suður fékk á tíuna. Sagnhafi tók næst hjartaás, trompaði spaða heim og spilaði lauf- unum til enda. Síðasta trompið þvingaði austur til að henda hæsta hjartanu eða fara niður á drottning- una aðra í tígli. Unnið spil. Slemman tapast gi-eini- lega með hjarta út, því sagnhafi verður að drepa strax á ásinn og á þá ekki lengur möguleika á að þjarma að austri. Með tigli út virðist sagnhafi geta unn- ið spilið eins og rakið er að ofan. En svo er þó ekki. Þegar austur fer inn á hjartadrottningu, getur hann spilað tígli galvaskur upp í gaffalinn, sem vissu- lega kostar einn slag, en gerii' vonir sagnhafa um kastþröng að engu. í upphafi var spurt hvað ætti að gera með tvö einspil. Svarið hlýtur að vera: Spila öðru út! HELDURÐU að pabbi þinn sé ekki hættur að fylgjast með okkur GET ég fengið sterkt kaffi upp í sal? HOGNI HREKKVISI r/\ÁRA afmæli. I dag, Ov/fóstudaginn 29. maí, verður fimmtugui' Her- steinn Þ. Karlsson, Suður- götu 52, Siglufirði. Eigin- kona hans er Marfa Karls- dóttir. Þau eru að heiman í dag. - Grefur lengstugöng til þessa ■■■" STJÖRNUSPA eftir Frances llrake TVIBURARNIR Afmælisbarn dagsins: Þú ert fullur af fróðleik og ekk- ert er þér óviðkomandi. Með réttu lagi gæti það verið lykill þinn að velgengni í starfi. Hrútur (21. mars -19. apríl) “t* Þú ert í uppreisnarhug framan af degi og þarft að gæta þess að reka hornin ekki í þá sem síst skyldi. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert með hugann við framtíðina en ættir að ein- beita þér að því sem er að gerast núna. Koma tímar, koma ráð. Tvíburar (21. maí - 20. júnl) o A Menn eru á eitt sátth' um að taka að sér ákveðið verk. Sjáðu til að valinn maður sé í hverju rúmi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Ef þú ert að undirbúa sum- arfríið þarftu að taka allt með í reikninginn og reyna að fá sem mest fyrir aurinn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er allt í rólegheitunum og þú lætur hlutina hafa sinn gang. Það hentar þér og þínum nánustu núna. Meyja (23. ágúst - 22. september)1 Þótt þú hafir mikið að gera skaltu muna að fjölskyldan er númer eitt. Leyfðu öðrum að rétta þér hjálparhönd. Vog ■ xrr (23. sept. - 22. október) 4) Þú þai'ft að fá hvíld frá ákveðnu verkefni og snúa þér að öðru. Seinna ertu betur í stakk búinn til að betrumbæta. Sþorðdreki (23. okt. -21. nóvember) Láttu engan draga þig inn í viðkvæmar umræður á vinnustað. Það kemur þér betur þegar til lengri tíma er litið. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) æiT Þótt þú sért aðeins á eftir áætlun muntu taka þig á svo um munar. Útkoman kemur þér verulega á óvart. Steingeit (22. des. -19. janúar) Jt Einhver sýnir þér óvæntan hlýhug sem gæti orðið upp- haf góðrar vináttu. Góður vinur er gulli betri. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Uk Láttu aðra sjá um það sem þú ræður ekki við. Þú getur ekki verið fullkominn á öll- um sviðum, mundu það. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú kemur öllum veralega á óvart með öruggri fram- göngu en um leið sanngirni. Þú átt hrós skilið. Stjörnuspána á a<5 lesa sem dægradvöi. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1998 57» . Utanborðsmótorar -------------------------- Grandagarði 3, Reykjavík, Jj.'h sími 562 1222 ' VÉLORKAHF. Ottur er flönn ánægja af aá Ljóáa viSskiptavinum okkar npp á gæða stuni með Marentzu Poulsen. Marentza Poulsen Föstuáaginn 29. maí frá kl. 16—18. Laugardaginn 30. maí frá kl. 14—16. Ferskar kugmyndir - spennandi samsetning. Veisla sem engirtn fagurkeri ætti að láta fram kjá sér fara. ferir Lvo Kringlunni I . Ný sending fyrir hvítasunnuna Sumarjakkar Stuttar og siðar 1111 kjápur Sumarhattar Tilboð Sumarúlpur, stuttkápur kr. 7.900 Opið laugardag 10—16. \c#Hk15IÐ Mörkinni 6, sími 588 5518 Topptilboð m w S’IÍSiCÍ wm Bfpp ö k k 1 a s k 6 r Teg. Ringo Litir bláir, rauðir o.fl. Stærðir 36—39 Verð áður kr.^WKKT Verð nú kr. 3.995 oppskórinn V/INGÓLFSTORG SÍMI: 552 1212

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.