Morgunblaðið - 29.05.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 29.05.1998, Blaðsíða 57
L MORGUNBLAÐIÐ I DAG QAÁRA afmæli. í dag, í/V/fóstudaginn 29. maí, verður níræð Sigrún Fann- land frá Sauðárkróki, nú til heimilis að Hlévangi, Faxa- braut 13, Keflavík. Hún tekm- á móti gestum laugar- daginn 30. maí kl. 15 í sal Verkalýðs- og sjómannafé- lagsins, Hafnargötu 80, Keflavík. />/\ÁRA afmæli. í dag, OV/fóstudaginn 29. maí, verðm' sextugur prófessor Helmut Neumann, tónskáld og deildarstjóri í austur- ríska menningar- og mennt- amálaráðuneytinu, Pappen- heimgasse 39/3, A-1200 Wien, Austurríki. Eiginkona hans er Marín Gísladóttir úr Hafnarfirði. Þau taka á móti gestum í hátíðarsal Raiff- eisen bankans að Rathaus- platz 7 í Klostemeuburg eftir kl. 18.30 á afmælisdaginn. I I f- Þýska- SKAK IIniNjnn Margcir l’élursNoii STAÐAN kom upp á minn- ingarmótinu um Capa- blanca sem er nýlokið í Havana á Kúbu. Klaus Bisehoff (2.545), landi, var með hvítt og átti leik gegn Jesus Nogu- eiras (2.520), Kúbu. 38. Dxh7+!! (Að öðrum kosti myndi svarta gagnsóknin ganga upp) 38. - Dxli7+ 39. g6 - Ba2+ 40. Kcl og svartur gafst upp því hann missir drottninguna til baka og þá er endataflið von- laust. Urslit á mót- inu urðu: 1.-3. Hiibner, Þýskalandi, Mprovic, Perú og Zilberman, ísrael 7 v. af 9 mögulegum, 4.-5. Miles, Englandi og Becerra, Kúbu 6'A v., 6. Arencibia, Kúbu 5% v., 7.-8. Bacrot, Frakklandi og Bischoff, Þýskalandi 5 v., 9. Ag- destein, Noregi 4V2 v., 10.-12. Borges, Nogueiras og Vera, Kúbu 4 v. HVITUR leikur og vinnur. BRIDS llmsjón 6iiðiniindiir Páll Arnarson ÚTSPIL eiga að hafa til- gang. Að spila út einspili gegn slemmu hefur þann augljósa tilgang að leita eft- ii' ásnum hjá makker og stungu í kjölfarið. En hvað á að gera þegar tvö einspil koma til greina?! Suðm- gefur; NS á hættu. Norður ♦ 1082 ¥ Á86 ♦ ÁKG75 * 102 Vestur A KDG97654 ¥3 fr rvÁRA afmæli. í dag, Ov/föstudaginn 29. maí, verðm' fimmtugur Kristján Þ. Jónsson, skipherra hjá Landhelgisgæslunni, Ægi- síðu 127, Reykjavík. í til- efni dagsins munu hann og eiginkona hans Sveinbjörg Guðmarsdóttir taka á móti gestum í Koníakstofunni Eiðistorgi milli kl. 18 og 21. Austur A 3 V KD972 ♦ 6 ♦ D10984 *543 *86 Suður *Á ¥ G1054 ♦ 32 * ÁKDG97 Vestur Norðui’ Austur Suður — — — llauf 4spaðar Dobl Pass 51auf Pass 6 lauf Allir pass Vestur vildi ekki gera upp á milli einspilanna í rauðu litunum og kom því bara út með spaðakóng í staðinn. Sagnhafi þakkaði fyrh' sig með eftirfarandi hætti: Hann tók þrisvar lauf og trompaði einn spaða í leið- inni í rannsóknarskyni. Síð- an lét hann hjartagosann fara yfir á drottningu aust- urs, sem varð að gefa ellefta slaginn með því að spila tígli upp í gaffalinn eða hjarta frá kóngnum. Austur kaus að spila hjarta og suður fékk á tíuna. Sagnhafi tók næst hjartaás, trompaði spaða heim og spilaði lauf- unum til enda. Síðasta trompið þvingaði austur til að henda hæsta hjartanu eða fara niður á drottning- una aðra í tígli. Unnið spil. Slemman tapast gi-eini- lega með hjarta út, því sagnhafi verður að drepa strax á ásinn og á þá ekki lengur möguleika á að þjarma að austri. Með tigli út virðist sagnhafi geta unn- ið spilið eins og rakið er að ofan. En svo er þó ekki. Þegar austur fer inn á hjartadrottningu, getur hann spilað tígli galvaskur upp í gaffalinn, sem vissu- lega kostar einn slag, en gerii' vonir sagnhafa um kastþröng að engu. í upphafi var spurt hvað ætti að gera með tvö einspil. Svarið hlýtur að vera: Spila öðru út! HELDURÐU að pabbi þinn sé ekki hættur að fylgjast með okkur GET ég fengið sterkt kaffi upp í sal? HOGNI HREKKVISI r/\ÁRA afmæli. I dag, Ov/fóstudaginn 29. maí, verður fimmtugui' Her- steinn Þ. Karlsson, Suður- götu 52, Siglufirði. Eigin- kona hans er Marfa Karls- dóttir. Þau eru að heiman í dag. - Grefur lengstugöng til þessa ■■■" STJÖRNUSPA eftir Frances llrake TVIBURARNIR Afmælisbarn dagsins: Þú ert fullur af fróðleik og ekk- ert er þér óviðkomandi. Með réttu lagi gæti það verið lykill þinn að velgengni í starfi. Hrútur (21. mars -19. apríl) “t* Þú ert í uppreisnarhug framan af degi og þarft að gæta þess að reka hornin ekki í þá sem síst skyldi. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert með hugann við framtíðina en ættir að ein- beita þér að því sem er að gerast núna. Koma tímar, koma ráð. Tvíburar (21. maí - 20. júnl) o A Menn eru á eitt sátth' um að taka að sér ákveðið verk. Sjáðu til að valinn maður sé í hverju rúmi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Ef þú ert að undirbúa sum- arfríið þarftu að taka allt með í reikninginn og reyna að fá sem mest fyrir aurinn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er allt í rólegheitunum og þú lætur hlutina hafa sinn gang. Það hentar þér og þínum nánustu núna. Meyja (23. ágúst - 22. september)1 Þótt þú hafir mikið að gera skaltu muna að fjölskyldan er númer eitt. Leyfðu öðrum að rétta þér hjálparhönd. Vog ■ xrr (23. sept. - 22. október) 4) Þú þai'ft að fá hvíld frá ákveðnu verkefni og snúa þér að öðru. Seinna ertu betur í stakk búinn til að betrumbæta. Sþorðdreki (23. okt. -21. nóvember) Láttu engan draga þig inn í viðkvæmar umræður á vinnustað. Það kemur þér betur þegar til lengri tíma er litið. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) æiT Þótt þú sért aðeins á eftir áætlun muntu taka þig á svo um munar. Útkoman kemur þér verulega á óvart. Steingeit (22. des. -19. janúar) Jt Einhver sýnir þér óvæntan hlýhug sem gæti orðið upp- haf góðrar vináttu. Góður vinur er gulli betri. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Uk Láttu aðra sjá um það sem þú ræður ekki við. Þú getur ekki verið fullkominn á öll- um sviðum, mundu það. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú kemur öllum veralega á óvart með öruggri fram- göngu en um leið sanngirni. Þú átt hrós skilið. Stjörnuspána á a<5 lesa sem dægradvöi. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1998 57» . Utanborðsmótorar -------------------------- Grandagarði 3, Reykjavík, Jj.'h sími 562 1222 ' VÉLORKAHF. Ottur er flönn ánægja af aá Ljóáa viSskiptavinum okkar npp á gæða stuni með Marentzu Poulsen. Marentza Poulsen Föstuáaginn 29. maí frá kl. 16—18. Laugardaginn 30. maí frá kl. 14—16. Ferskar kugmyndir - spennandi samsetning. Veisla sem engirtn fagurkeri ætti að láta fram kjá sér fara. ferir Lvo Kringlunni I . Ný sending fyrir hvítasunnuna Sumarjakkar Stuttar og siðar 1111 kjápur Sumarhattar Tilboð Sumarúlpur, stuttkápur kr. 7.900 Opið laugardag 10—16. \c#Hk15IÐ Mörkinni 6, sími 588 5518 Topptilboð m w S’IÍSiCÍ wm Bfpp ö k k 1 a s k 6 r Teg. Ringo Litir bláir, rauðir o.fl. Stærðir 36—39 Verð áður kr.^WKKT Verð nú kr. 3.995 oppskórinn V/INGÓLFSTORG SÍMI: 552 1212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.