Morgunblaðið - 10.06.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 10.06.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1998 9 Bútasaumsnámskeið Þann 12. og 13. júní nk. mun Dianne Jansson, bútasaums- kennari frá Kanada, halda námskeið í versluninni Frú Bóthildi. Um er að ræða tvö aðskilin námskeið, kennslutími ki. 10-16. Upplýsingar og skráning er í Frú Bóthildi, Síðumúla 35 (ekki í síma). ‘tjrú 'feótfiilður Þú kaupir ein gleraugu og færð önnur með ! ! Á við gleraugu sem kosta 19.000,- kr. og yfír. | Nikon | A RODENSTOCK Reykjavíkurvegur 22 220 Hafnarfjörður S. 565-5970 www.itn.is/sjonarholl r Kven- oá barnafataverslunin Sfjörnur, Mjóddinni MARKAÐSDAGAR í gönguáötunni fimmtudaginn 11. iúní o& föstudaáinn 12. íúní GERiÐ GÓÐ KAUP Kven- og barnafataverslunin V Allabakka 12 - i Mjóddinnl -Slmi 557 7711 * Full búö af falleáum sumarfatnaöi á 0—12 ára Frábært verö Barnafatverslunin Álfabakka 12 - I Mjóddinni -Sími 557 7711 ' _ Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur www.mbl.is/fasteignir . ! i ,r Kommóður með baði frá kr. 14.900,- Baðborð frá Yfir bað frá kr. 5.840,- v- # kr. 6.850,- BARNAVÖTUVERSLUN GLÆSIBÆ SÍMI 553 3366 Ný af hinum geysivinsælu stretsbuxum. Stærðir 36—52. h&QýQafhhiUi Engjateigi 5, sími 581 2141. | Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. STUTTERMA DRAGTIR fyrir sumarbrúðkaupin kr. 15.900 Sumarkjólar í úrvali, st. 38-56 fró kr. 3.900 Munið vinsæla afsláttarhengið Opið kl. 10.00-18.30 mánud. til laugard. kl. 10.00-14.00. Eddufelli 2, sími 557 1730 föstud., Miða- og borðapantanir í síma 5331100 fax 533 1110 BROADVW HÓTEL ÍSLANDl NÝIUNG HJÁ BROADWAY: Skoðaðu vefinn okkar, ABBA ofl.: www.broadway.is Verð matur og sýning 4.900. Sýning 1.950. Dansleikur 950. Anna Vilhjalms Bertha Biering fíarðar Guðmundsson Rúnar Guðjónsson Siggi Jolinnie Sigurdór Sigurdórsson Skafli Olaísson Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson. Sviðssetning og leikstjórn: Egill Eðvarðsson. Fjöldi frábærra rokkdansara: Danssmiðjd Hermanns Ragnars ru Danssköli Auðar Haralds ^ Stelan Júnsson Þorslelnn Eggerlsson Þór Nielsen Sýningin hefst stundvíslega kl. 21:45. Stuðbandalagið leilcur fyrir dansi. Nú hefur flokkum ríkisvíxla verið fækkað í stærri og skilgreinda markflokka, líkt og gert var við endurskipulagningu spariskírteina og ríkisbréfa á síðasta ári. í kjölfarið á þeirri aðgerð hafa viðskipti með ríkisverðbréf á eftirmarkaði aukist. Þau eru nú enn betri eign auk þess sem aðgerðin hefur stuðlað að lækkun vaxta, enda hafa bankar og verðbréfafyrirtæki tekið að sér viðskiptavakt á markflokkum ríkisverðbréfa. Með markflokkum ríkisvíxla verður söluhæfni og auðseljanleiki ríkisvíxla (liquidity) enn meiri en áður og markaðsstaða þeirra styrkist. Með kaupum á ríkisvíxlum í markflokkum fjárfesta eigendur þeirra á góðan og öruggan hátt en geta um leið gripið viðskiptatækifæri morgundagsins. Útboð ríkisvíxla fer frarn þrisvar í mánuði og er tímalengd þeirra mismunandi samkvæmt meðfylgjandi töflu: ■gHsðÉ Sölutími hverjum mánuði 1. viku 2. viku 3. viku ríi&Í , ¥1KRÖS ráarí: im Útboð Ríkisverðbréfa • Sala • Innlausn • Áskrift LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. haeð • Sími: 562 4070 • Fax: 562 6068 Heimasíða: www.lanasysla.is • Netfang: ianasysla@lanasysla.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.