Morgunblaðið - 10.06.1998, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.06.1998, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ RABAUGLVSIIMBAR ATVINNU- AUGLÝSINGAR Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 52.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru i Kringlunni 1 i Reykjavík þar sem eru hátt i 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Blaðberar Blaðbera vantar í Lundi, Garðabæ ^ | Upplýsingar í síma 5691114 Gcoðdbær Félags- og heilbrigðissvið Daggæsluaðila vantar í Garðabæ Daggæsluaðilar óskast til starfa í Garðabæ sem fyrst. Umsækjendur þurfa að hafa góða inni- og útiaðstöðu og reynslu og ánægju af starfi meðyngri börnum. Umsóknareyðublöð fyrir leyfi til daggæslu eru hjá dagvistarfulltrúa, sem jafnframt veitir allar upplýsingar um starfið. Upplýsingar í síma 525 8500. Dagvistarfulltrúi. Leikskólakennarar — Starfsfólk óskast í Hveragerði Leikskólakennara eða starfskraft vantar við leikskólann Óskaland frá og með 4. ágúst nk. Skila ber skriflegum umsóknum á skrifstofu bæjarins er tilgreina menntun og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Allar nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Óskalands í síma 483 4139. Starfsfólk Starfsfólk vantar.til aðhlynningar á 8—12 vaktir og 16—21 kvöld- og helgarvaktir. Einnig eru lausar næturvaktirtímabundið í sumar- afleysingum. Upplýsingar veita ída Atladótir hjúkrunarforstj. og Þórunn A. Sveinbjarnar. hjúkrunar- framkvstj. í símum 553 5262 og 568 9500. Trésmiðir Viljum ráða nokkra trésmiði til starfa. Fjölbreytt verkefni framundan. Upplýsingar á skrifstofunni, Skúlatúni 4, Reykjavík, og í síma 562 2700 á skrifstofutíma. ÍSTAK Leikskólar Reykjavíkurborgar óska eftir starfsfólki í neðangreindan leikskóla Grandaborg v/Boðagranda Þroskaþjálfi, leikskólasérkennari eða leikskóla- kennari óskast í stuðningsstarf. Einnig óskast leikskólakennari eða annað uppeldismenntað starfsfólk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Guðrún María Harðardóttir, í síma 562 1855. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 563 5800. Staða löglærðs fulltrúa hjá sýslumanninum í Keflavík er laus til umsóknar Laun eru skv. kjarasamningi fjármálaráðuneyt- isins og Stéttarfélags lögfræðinga. Umsóknirskulu berasttil sýslumannsins í Keflavík, Vatnsnesvegi 33, Keflavík, fyrir 16. júní 1998. Nánari upplýsingar veitir Jón Ey- steinsson, sýslumaður. Keflavík, 29. maí 1998, Jón Eysteinsson, sýslumaður. íþróttakennarar Varmahlíðarskóli í Skagafirði auglýsir hér eftir íþróttakennara til starfa frá og með næsta hausti. Mjög góð kennsluaðstaða er við skól- ann, nýr íþróttasalur og stór útisundlaug ásamt fl. Rúmgott íbúðarhúsnæði í einbýlishúsi í Varmahlíð stendurtil boða. Umsóknarfrestur ertil 30. júní. Umsóknirskulu berasttil skóla- stjóra Varmahlíðarskóla, Páls Dagbjartssonar, sem veitir allar nánari upplýsingar; í skólanum í síma 453 8225 og heima í síma 453 8115. Skólastjóri Varmahlíðarskóla. Veitingastjóri Vel þekkt veitinga- og kaffihús í hjarta borgar- innar óskar eftir að ráða veitingastjóra. Vinnutími frá kl. 11—20 þri.—lau. Góð laun í boði. Þjónsmenntun og/eða góð reynsla skil- yrði. Öllum umsóknum verður svarað og farið verður með þær sem trúnaðarmál. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar til afgreiðslu Mbl. merktar: „Veitingastjóri — 4991" fyrir 15. júní. Sölustjóri/Sölumaður Sérhæfð raftækja- og rafbúnaðarverslun á landsbyggðinni óskar eftir að ráða sölustjóra eða sölumann, til alhliða sölu- og verslunar- starfa. Æskileg er sölumannsmenntun og/eða rafvirkjun, eða starfsreynsla í sambærilegu starfi. Allar upplýsingar gefa Hermann eða Sævar í síma 456 3092. Fjárfestar — Spennandi kostur! Gamalgróið fyrirtæki með mikla framtíðar- möguleika í ferðaþjónustu á Vesturlandi leitar að meðeigendum. Áhugasamir hafi samband við Nýsi hf., Skip- holti 50B, sími 562 6380. Drífandi starfskraft vantar í ört vaxandi reyklaust fyrirtæki á stór- Reykjavíkursvæðinu. Umsókn, með mynd, sendist afgreiðslu Mbl., fyrir 18. júní '98, merkt: „Drífandi — 98". TIL SOLU 70% afsláttur Seljum næstu 3 daga að Fosshálsi 9—11 göm- ul sýnishorn af húsgögnum og lítið útlits- gölluðum, svo sem skrifborð, skápa, leikskóla- stóla, barnastóla, eldhús- og kaffistofuborð og stóla og margt fleira. Verðurtil sýnis og sölu á húsgagnalager Penn- ans, Fosshálsi 9—11. Símar 540 2030 (sölumenn Hallarmúla) og 587 8916 (lager Fosshálsi 9—11). i-nuu.fr- skrifstofubúnaður Líkamsræktarstöð á Egilsstöðum Til sölu er rótgróin líkamsræktarstöð á Egilsstöðum Um er að ræða tæki til líkamsræktar, Ijósabekki og íþróttavöruverslun. Fyrirtækið er í góðum og vaxandi rekstri og með góða viðskiptavild. Upplýsingar hjá Lögfræðiþjónustu Austur- landsehf., s. 471 1131. ATVIIMIMUHUSIMÆÐI Verslunarhúsnæði óskast til leigu, 60—200 fm, helst á svæði 105,107 eða 108 Reykjavík. Aðrir staðir koma til greina. Upplýsingar í síma 562 7511, María. SMAAUGLYSIMGAR FELAGSLIF !• J ft pgðÉn3| > pZ ÍLjvJj H.illueigarstíg 1 • simi 561 4330 Dagsferðir sunnudaginn 14. júní Kóngsvegurinn, 3. áfangi. Gengið um Mosfellsheiði. Brott- för frá BSÍ kl. 10.30. Helgarferðir næstu helgi 12. —14. júni, Básar. Ekið í Bása á föstudagskvöldi. Gönguferðir og varðeldur. Gist í skála eða tjaldi. Fararstjóri frá Útivist með I för. 13. —14. júní, Fimmvörðu- háls. Tveggja daga ganga um Fimmvörðuháls. Gist í Fimm- vörðuskála. Jónsmessa 199B 19.—21. júní, Jónsmessu- næturganga yfir Fimmvörðu- háls. Ein vinsælasta útivistarferðin. Gengið verður frá Skógum, yfir Fimmvörðuháls í Bása. Hægt að dvelja í Básum fram á sunnu- dag. 19.—21. júní, Snæfellsnes um sólstöður. Boðið upp á sól- stöðugöngu á Snæfellsjökul og skoðunarferð á helstu staði undir jökli. Farið verður á Hellna, Sölvahamra, Lóndranga o.fl. Tjaldstæðin opin i Básum. í Básum er frábær aðstaða til úti- veru. Göngukort af svæðinu fæst hjá skálavörðum og á skrifstofu Útivistar. Jeppadeild Laugardaginn 13. júni Dagsferð með jeppadeild á Heklu. Brott- för frá verslun Ingvars Helgason- ar kl. 8.00. Fáið upplýsingar um ferðir á skrifstofu Útivistar, af- greiðslutími frá ki. 9.00— 17.00. Heimasíða: centrum.is/utivist _ SAMBAND ÍSLENZKRA V/ KRISTNIBOÐSFÉLAGA * Háaleitisbraut 58. Samkoma I kvöld kl. 20.30. Karin Axelsdóttir, Ingólfur Georgsson og Lilja S. Kristjánsdóttir taka til máls. Vertu velkomin(n). FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Að lesa landið Þórsmörk, fræðsluferð 12.-14. júní. Landgræðsla ríkis- ins, Skógrækt ríkisins og Ferða- félag íslands standa að stór- skemmtilegri og einstakri fræðsluferð. Dagskrá: Skógar- dagur á laugardeginum. Jarð- fræðiganga á sunnudagsmorgn- inum. Mjög hagstætt verð. Til- valin ferð fyrir unga sem aldna. Ókeypis grillveisla á laugardags- kvöldinu. Pantið tímanlega. Gist í Skagfjörðsskála. Gestir á tjaldsvæðum Ferða- félagsins í Langadal og End- um eru velkomnir að taka þátt í dagskrá helgarinnar, en látið samt vita fyrirfram. Vinnuferð í Landmannalaug- ar 12.—14. júní. Brottför föstu- dag kl. 20.00. Það vantar fleiri sjálfboðaliða, frí ferð og fæði. Bókið ykkur strax. Gerist félagar og eignist nýju árbókina: Fjallajarðir og Framafréttur Biskupstungna. Heiðmörk- Heiðmörk í kvöld miðvikudag 10. júní ki. 20.00 eru allir velkomnir í skóg- arreit Ferðafélagsins í Heiðmörk og taka aðeinstil hendinni. Brott- för frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Frí ferð. TAI CHI í Kramhúsinu Meistari Khinthitsa. Kröftugt 5 daga námskeið, 19.-24. júní. Upplýsingar í síma 551 5103, Kramhúsið, og 551 9792, Guðný. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00 YMISLEGT STJORNUKORT eftir Gunnlaug Guðmundsson. Persónu-, framtíðar- og samskiptakort Uppl. í síma 553 7075. Sendum i póstkröfu. www.mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.