Morgunblaðið - 10.06.1998, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1998 45
í DAG
júní, verður áttatíu og fímm
ára Kristín Jóm'na Þor-
steinsdóttir, húsfrú, Möðru-
felli 7, Reykjavík. Eigin-
maður hennar var Viggó
Loftsson, sem nú er látinn.
Kristín tekur á móti vinum
og ættingjum á afmælisdag-
inn í Félagsheimili eldri
borgara, Gullsmára 13,
Kópavogi, frá kl. 17.
Árnað heilla
júni, verður sjötíu og fimm
ára Sigurveig Hjaltested,
óperusöngkona, Hvassaleiti
58, Reykjavík. Hún er ásamt
Hörpukór aldraðra á Selfossi
og Kór aldraðra á Suðurnesj-
um stödd á ítah'u á söng-
ferðalagh Eiginmaður Sigur-
veigai' Ólafur Beinteinsson
er með í fór. Þau dvelja á
Hótel Principe Di Piemonte,
Via Reggio (Lucca).
ÁRA afmæli. Laugardaginn 13. júní nk. halda ujip á
t50 ára afmæli sitt hjónin Einar Jónasson og Ardís
Guðmarsdóttir, Hlíðargerði 10, Reykjavík. Þau taka á
móti gestum í FÍH, Rauðagerði 27, kl. 20.
50
ry/\ÁRA afmæli. Á morg-
I v/un, fímmtudaginn 11.
júní, verður sjötugur Guð-
mundur Pálmason, Miðleiti
1, Reykjavík. Eiginkona
hans er Ólöf Jónsdóttir.
Þau hjónin taka á móti gest-
um á afmælisdaginn á
Grand Hótel við Sigtún, 4.
hæð, frá kl. 17-19.
MORGUNBLAÐIÐ birtir
tilkynningar um afmæli,
brúðkaup, ættarmót og
fleira lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Tilkynn-
ingar þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara
virka daga og þriggja daga
fyrirvara fyrir sunnudags-
blað. Samþykki afmælis-
barns þarf að fylgja af-
mælistilkynningum
og/eða nafn ábyrgðar-
manns og símanúmer.
Fólk getur hringt í síma
569-1100, Sent í bréfsíma
569-1329, sent á netfangið
ritstj@mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1, 103
Reykjavík.
BRIDS
limsjóii (íuðiiiiiiiilur
Páll Arnai'soii
ÞÚ ERT með 87 í tromp-
litnum og ákveður að tro-
mpa út. Hvort spilarðu út
áttunni eða sjöunni,?
Suður gefur; AV á hættu.
Norður
* 97632
¥ 65
♦ 96
+ 10954
Austur
A ÁD10
¥ KG98
♦ 10872
* 82
Suður
+ —
¥ Á32
♦ ÁK43
* ÁKDG63
Vestur Norður AusUu- Suðui'
— — — 21auf
Pass 2 tíglar Pass 3 lauf
Pass 51auf Pass 61auf
Pass Pass Pass
I sjálfu sér skiptir litlu
máli hvor hundurinn verð-
ur fyrir valinu, en líklega er
það rétt sem breski spilar-
inn Martin Hoffman heldur
fram, að langflestir spili út
hærra spilinu. Máttur van-
ans er mikill og menn eru
vanir því að spila hærra frá
tvíspili og ofan af röð. En
hvað kemur það slemmunni
hér að ofan við? Lítum á.
Hoffman var í norður, en
Pólverjinn Garwys í suður.
Vestur hitti á besta út-
spilið, eða laufsjöu. Ef ekki
kemur út tromp, getur
sagnhafi gefíð slag á hjarta
og stungið þrjú rauð spil í
blindum. En nú blasir sú
hætta við að vörnin trompi
aftur út þegar hún kemst
inn á hjarta. Og það var
einmitt það sem gerðist.
Garwis tók strax ÁK í tígli
og trompaði tígul. Spilaði
svo hjarta og dúkkaði, en
austur hélt slagnum og
trompaði aftur út. Einn nið-
ur.
Robert Sheehan skýrir
frá spilinu í bók sinni The
Times Book of Bridge
(Batsford, 1997), og heim-
ildarmaður hans er auðvit-
að áðurnefndur Hoffman,
sem var sárgramur út í
makker sinn fyrir að tapa
slemmunni. Hoffman benti
á að hægt væri að vinna
slemmuna með því að
henda hjarta úr borði þeg-
ar þriðja tíglinum er spilað.
Vestur fær slaginn á
tígluldrottningu, en á ekki
tromp til að spila. Sheehan
samsinnir þessu, en telur
að útspilsvangaveltur
Hoffmans hafi lítið með
málið gera; AV geti stjórn-
að því hvor taki hjartaslag-
inn, og af þeirri ástæðu
einni sé rétt að yfirfæra
tapslaginn í tigul og vona
að sá sem lendir inni eigi
ekki trompið sem úti er.
Hér hugsar Sheehan
ekki alveg nógu djúpt, því
sagnhafí á vissulega þann
möguleika einnig að
trompa þriðja tígulinn, en
kasta hjarta i þann fjórða.
Hann þarf m.ö.o. að gera
upp við sig hvor varnarspil-
arinn sé líklegi'i til að halda
á laufáttunni. Og þar koma
vangaveltur Hoffmans svo
sannarlega við sögu.
HÖGNI HREKKVÍSI
Vestur
+ KG854
¥ D1074
♦ DG5
*7
STJÖRNUSPA
cftir Frances llrakc
J
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert árvökull og þarft að hafa
nóg að starfa. Þér gæti
vegnað vel á sviði bók-
mennta oglista.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Nú er rétti tíminn til að
breyta þvi sem breyta þarf.
Nýttu tækifærin til að víkka
út sjóndeildarhringinn.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Eftir erilssama daga í fé-
lagslífinu ættirðu að beina
athyglinni að heimilinu og
nýta krafta þína þar um
stund.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 'A'A
Það er gott að eiga góða vini
og góð vinátta snýst um það
að gefa og þiggja. Notaðu
kvöldið til íhugunar.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Ef þú tekur því rólega fram-
an af degi þarftu að leggja
harðar að þér í kvöld. Gættu
þess þó að ofgera þér ekki.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú munt eiga ánægjulega
stund með félaga þínum og
ný tækifæri eru í augsýn.
Stundaðu útiveru.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) (fc
Þú ert eitthvað tvístígandi
varðandi fjármálin. Mundu
að hamingjan er ekki fól fyr-
ir fé. Ræktaðu sjálfan þig.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Nú er tíminn til að gera
breytingar á heimilinu.
Gerðu þær þó í samráði við
aðra fjölskyldumeðlimi.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Settu þér ekki svo stífa dag-
skrá að þú getir ekki um
frjálst höfuð strokið. Taktu
lífinu létt og njóttu líðandi
stundar.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Þér gengur vel í vinnunni og
samstarfsmennirnir kunna
að meta framtakssemi þína.
Bjóddu vinum til kvöldverð-
ar.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Þú ert hrókur alls fagnaðar
og átt gott með að fá fólk til
að vinna saman. Sinntu góð-
um félaga í kvöld.
Vatnsberi f
(20. janúar - 18. febrúar) Gíovt
Þú hefur haft mörg járn í
eldinum og ferð nú að sjá
fyrir endann á því. Sýndu
þolinmæði enn um sinn.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þér fer það best að nota inn-
sæi þitt í mannlegum sam-
skiptum. Þú ert drífandi og
horfir til framtíðar.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár a f þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Domus Medica 551 8519
Kringlunni 568 9212
Toppskórinn 552 1212
Verð frá: 3.995,-
Tegund: Jip 21901
Breiðir, vandaðir og fallegir Jip-skór.
Góðir fyrir laus innlegg ag styðja vel við hæl.
Brúnt, rautt, svart og vínrautt
leður í stærðum 21-40
DekaTopp
FYRIR BYGGINGARIÐNAÐ
• Epoxy inndælingarefni
• Epoxy rakagrunnur
• Epoxy steypulím
• Steypuþekja
Gólfl^mir
IÐNAÐARGÓLF Smiðjuvegi
Smiðjuvegur 72, 200 Kópavogur
Sími: 564 1740, Fax: 554 1 769
Hársnyrting
Agætu viðskiptavinir okkar.
Athugið: Við höfum flutt okkur
aðeins neðar á Laugaveginn á
Papillu, Laugavegi 25, 2. hæð,
sími 551 7144.
Verið velkomin.
Auður Magnúsdóttir,
Ragnhildur Elín Garðarsdóttir.
Glæsileg eldriborgaraferð til
Benidorm
með Sigurði Guðmundssyni
23. september
kr.56.660
28 dagar
Heimsferðir kynna nú glæsilega eldriborgara-
ferð þann 23. september. Góður aðbúnaður
fyrir Heimsferðafarþega og á meðan á dvöl-
inni stendur nýtur þú traustrar þjónustu farar-
stjóra Heimsferða og Sigurður Guðmundsson
heldur uppi spennandi dagskrá allan tímann.
Gististaðir Heimsferða eru allir vel staðsettir
með garði, studíó eða íbúðir með einu svefn-
herbergi, stofu, eldhúsi, baði og svölum.
Bókaðu meðan enn er laust og tryggðu þér
sæti í þessa spennandi ferð.
Verð kr. 56.660
M.v. 4 fullorðna í íbúð
Los Gemelos íbúðarhótelið
SEennaBÖi
dagskrá
* Morgunleikfimi
* Kvöldvökur
* Út að borða
* Kynnisferðir
* Spilakvöld
* Gönguferðir
Verð kr. 64.960
M.v. 2 í studíó, Acuarium,
23. september
4 vikur.
Austurstraeti 17, 2. hæð
♦ sími 562 4600