Morgunblaðið - 10.06.1998, Síða 46

Morgunblaðið - 10.06.1998, Síða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ djb ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiðið kt. 20.00: GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Aukasýning í kvöld fim. 11/6, allra síðasta sýning. ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson Fös. 12/6 síðasta sýning á þessu leikári. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Lau. 13/6 Allra síðasta sýning. RHODYMENIA PALMATA - Kammerópera eftir Hjálmar H. Ragnars- son við Ijóðabálk Halldórs K. Laxness Fös. 19/6 kl 20. Aðeins ein sýning. SmíðaóerksteeðiS kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Fös. 12/6. Síðasta sýning. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna. Litta sOiðið kt. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Eve Bonfanti og Yves Hundstad. Fim. 11/6 — fös. 12/6. Ósóttar pantanir seldar daglega Sýnt i Loftkastalanum kt. 21: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Lau. 13/6 — lau. 20/6. Síðustu sýningar. Miðasalan eropin mánud—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. 5 LEIKFELAG J REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Forsalan hefst föstud. 12. júní Stóra svið kl. 20.00 u i svtn eftir Marc Camoletti. Fim. 11/6, uppselt, fös. 12/6, uppselt, lau. 13/6, uppselt, sun. 14/6 örfá sæti laus. Munið ósóttar pantanir. Síðustu sýningar leikársins. Sýningar hefíast á ný í september. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. I fyrsta skipti á [slandi: LEIKHÚSSPORT mán. 15/6 kl. 20.30. Tjarnardansleikur: LÝÐVELDISBALL 16. JÚNl kl. 20.00. Takmarkaður miðafjöldi. Miðasalan opin 12—18. Sími í miðasölu 530 30 30 BUGSY MALONE sun. 14. júní kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 14. júní kl. 16.00 örfá sæti laus Síðustu sýningar FJÖGUR HJÖRTU sun. 14. júni kl. 21 aukasýning Örfá sæti laus LISTAVERKIÐ lau. 13. júní kl. 21 lau. 20. júní kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fös. 12. júní kl. 21 aukasýning Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin frá 10-18 og fram aö sýn. sýn.daga. Ekki er hleypt inn í sal eftir ad sýn. er hafin. Sumartónleikar „Summertime“ Lög úr söngleikjum í flutningi Ágústu Sigrúnar og Hörpu Harðard. Fim. 11/6 kl. 21 laus sæti Annað fólk fös 12/6 kl. 21.00 laus sæti Hljómsveitin Heimilistónar þri. 16. júní kl. 21.00 laus sæti C Sumarmatseðill Sjávarréttafantasia úr róðri dagsins Hunangshjúpaðir ávextir & ís Grand marnier ^ Grænmetisréttir einnig í boði Miðasalan opin alla virka daga kl. 15- 18. Miðap. allan sólarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@ isholf.is fimmtudag 11. júní uppselt föstudag 19. júní uppselt fim. 25. júní uppselt föstudag 12. júnl uppselt aukasýn. fös. 19. júní kl. 23 fös. 26. júní uppselt laugardag 13. júní uppselt uppseft lau. 27. júní kl. 20 uppselt fimmtudag 18. júní uppselt laugardag 20. júní uppselt lau. 27. júní kl. 23. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasala sími 551 1475. Opin alla daga kl. 15-19. Símapantanir fró kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar. Menningar- hefðir Kambódíu ► KENNARI í Phnom Penh lista- skólanum í Kambódiu hjálpar hér ung-um nemanda sínum að full- komna útfærslu hans á hinum hefðbundna Khmer ballett. Marg- ir hafa áhyggjur af því að nútíma- væðing Kambódíu og áherslur á erlenda menningarsiði verði á kostnað aldagamalia menningar- hefða landsins. Því sé kominn tími til að sporna við þeirri þróun. FÓLK í FRÉTTUM SIR Paul McCartney veifaði til þeirra Qölmörgu sem biðu fyrir utan kirkjuna á meðan minningarathöfnin stóð yfir. BITILLINN Ringo Starr mætti ásamt eiginkonu sinni Barböru Bach á minningarathöfn Lindu McCartuey. Linda McCartney kvödd í hinsta sinn PAUL MeCartney var um- kringdur fjölskyldumeðlim- um, vinum, fyrrum Bítlum og tveimur smáhestum þegar hann kvaddi eiginkonu sína Lindu McCartney í hinsta sinn. Minningarathöfnin, sem fór fram í St. Martin in the Fields kirkjunni, var meðal annars athyglisverð fyrir þær sakir að þetta var í fyrsta sinn í næstum þrjá árátugi sem eftirlifandi meðlimir Bítl- anna komu opinberlega fram saman. Að sögn McCartneys var athöfnin óður til Lindu sem var ejginkona hans í þrjátíu ár. „Eg hef misst kærustuna mína og það er mjög sorglegt. Ég trúi því ekki ennþá en ég verð að gera það því það er veruleikinn," sagði McCartn- ey við söfnuð 700 manna sem á hann hlýddu. Ein hjartnæmasta stund minningarathafnarinnar var þegar söfnuðurinn söng Bítla- lagið „Let It Be“ sem Me- Cartney samdi til móður sinn- ar sem lést úr brjóstakrabba- meini þegar hann var 14 ára. Lagið var titillag síðustu plötu Bítlanna sem kom út ár- ið 1969. Linda McCartney var 56 ára þegar hún lést úr brjóstakrabbameini í apríl síðastliðnum. Hún vakti fyrst athygli sem bakraddarsöng- kona og hljómborðsleikari í hijómsveit þeirra hjóna, Wings. I ræðu sinni minntist Paul MeCartney hennar einnig sem ljósmyndara, dýraverndúnarsinna og mat- vælaframleiðanda. „Hún sagði eitt sinn að ef hún gæti bjargað einu dýi'i þá yrði hún sátt. Síðustu ár varð hún fyrsti grænmetisjöfur heims- ins og fyrirtæki hennar hefur selt rúmlega 400 milljónir grænmetismáltíða. Þar með hlýtur hún að hafa bjargað nokkrum dýrum,“ sagði Mc- Cartney. Fleiri kvöddu sér hljóðs og lofuðu Lindu McCartney og störf hennar í þágu dýra og manna. „Lafði Linda, við sjá- um þig ekki lengur en við heyrum enn rödd þína,“ sagði dýraverndunarsinninn Carla Lane í minningarræðu sinni. „Við verðum að ljúka ferð þinni. Aður en friður og virð- ing getur náð til dýranna verður hún að ná til manns- ins.“ TÓNLISTARMAÐURINN sir Elton John mætti ásamt vini sínum til að kveðja Lindu í hinsta sinn. GEORGE Harrison Bítill var viðstaddur athöfnina en tæp þijátíu ár eru liðin sfðan Bítlarnir komu opinberiega fram saman.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.