Morgunblaðið - 10.06.1998, Page 52
52 MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
MAN
*
HASKOLABIO
HASKOLABIO
Hagatorgi, simi 552 2140
KENNETH BRANAGH EMBETH DAVIDTZ
Robert Downey jr. Daryl Hannah
Robert DóVAí, Tom berenger
Hk 'f
í* r
PJPARKOKUKALLINN
mynd eftir ROBERT ALTMAN
BYgGD A sraPl'im JOHN GRISHAM
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. b.li4.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i.
12.
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. B.i. 14.
Sýnd
Sýnd kl. 11. B.i. 12.
Síðustu sýningar
Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12.
20. maí-i6. júní
VDRVINDAR
KVIKMYNDAH ÁTÍÐ HÁ5KÓLABÍÓ5 O C3 REBNBOGANS
Dauðií Granada (Oeath in Granada)
Aðalhlutverk: Esai Morales, Andy Garcia og Edward James Olmos
Sýnd kl. 7 og 9 B. i. 14 ára.
Ný plata
frá Gloriu
Estefan
ÞÚSUNDIR aðdáenda popp-
stjörnunnar Gloriu Estefan
dönsuðu á götum úti á Miami
Beaeh til að fagna útgáfu
nýrrar plötu hennar sem
nefnist einfaldlega „Gloria“.
Þar dönsuðu þeir við lög nýju
plötunnar, horfðu á mynd-
bönd á risaskjá og kneyfuðu
öl. Estefan, sem er frá Kúbu
og nýtur ómældrar virðingar
á Miami B^ách, heilsaði upp á
fólkið með eigimrianni sínum
Emilio og syni sínum Nayib.
Hún var þó mestanpart
kvöldsins í einkahófi í grennd-
inni.
gönguskór
Meindl Arlberg barna- og unglingaskór
Léttir gönguskór úr leðri og rúskinni
með góðum sóla.
■þessir eru líka góðir í skólann.
Astró
þriggja
ára
ÁSTA Guonadóttir, Esther Erlingsdóttir og Hrafnhildur Hafsteins-
dóttir fyrrverandi ungfrú ísland voru sætar og fínar að vanda.
► NOKKUR prósent af því fína,
vel snyrta og sómasamlega
unga fólki, sem stundar
skemmtanalífið í Reykjavík,
mættu í Bja ára afmæli
skemmtistaðarins Astró sl.
fimmtudagskvöld og hljómaði
gæðadjass um húsið.
Veislustjóri var leik- og söng-
konan Caron, sem fer með hlut-
verk Carmen Negra í sam-
nefndum söngleik sem nú er á
fjölum Islensku óperunnar. Hún
gerði sér lítið fyrir og heillaði
gesti með frjálslegri framkomu
og fallegum söng. Hún söng
fyrst „Habanera" sem er fræg-
asta lagið úr óperunni en stökk
svo yfír í sveifluna
með Route 66. Það er
greinilegt að Caron
er enginn viðvaning-
ur enda hefur hún
starfað sl. fímmtán ár
við söng og komið
fram við ýmis tæki-
færi.
Jóhann Þórarins-
son, annar fram-
kvæmdastjóra Astró,
segir staðinn hafa
verið óhemju vinsæl-
an allt frá upphafí og
er afmælisveislan ár-
legur viðburður. „Við
viljum þakka okkar
helstu viðskiptavinum
fyrir að sýna staðnum
tryggð," segir Jóhann
um þennan skemmti-
lega sið.
„Það er alltaf eitt-
hvað að gerast hjá
okkur. Við vorum að breyta sal-
arkynnum niðri, ætlum að
lengja opnunartímann og
leggja frekari áherslu á matinn
Morgunblaðið/Halldór
SIGURÐUR Flosason, Kjartan Valdimarsson og Þórður Högnason skemmtu afmælisgestum.
CARON söngkona ásamt sanistarfskonu
sinni, Ingu Björg Stefánsdóttur, sem einng
syngur og dansar í Carmen Negra.
og höfum þess vegna fengið til
liðs við okkur meistarakokk,"
segir Jóhann um framtíð stað-
arins.
BRYNDISI Alfreðsdóttur og Berglindi Hreiðarsdóttur fannst mjög
gaman í afniælinu.
^öðkaupsveislur — úftsamkomur—skemmtanir—tónleikar—sýningar—kynningar og fl. og fl. og fi.
I RIs@fjðli - v@§slut|öldL
i gQ - °g ýmsir fylgihlutir
ftí3 1 SkÍDU
ö r—á--j T|öld
^®bWí
r Ekki treysta á veðrið þegar
skipuleggja á eftirminnilegan viðburo -
Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á
sfaðinn - það marg borgar sig.
T|öld af öllum stœrðum frá 20 - 700m2.
Einnig: Borð, stólar, tjaldgólf og
tjaldhitarar.
3)D(£0fil slkátc®
..meo skátum á heimavelli
tími 562 1390 • fax 552 6377