Morgunblaðið - 12.06.1998, Page 33

Morgunblaðið - 12.06.1998, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1998 33 4. PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBREFAMARKAÐUR Dollar og skuldabréf snarhækka Kjaramálaályktun 29. þings Sjáifsbjargar Kjör fatlaðra skerst til muna ERLEND HLUTABRÉF Dow Jones, 11. júní. NEW YORK VERÐ HREYF. Dow Jones Ind 8863,6 i 1,9% S&P Composite 1100,3 i 1,5% Allied Signal Inc 41,9 j. 3,2% Alumin Co of Amer 65,6 i 2,8% Amer Express Co 106,1 i 0,4% Arthur Treach 2,7 i 1,1% AT & T Corp 63,4 T 3,0% Bethlehem Steel 12,3 i 1,0% Boeing Co 45,3 i 0,5% Caterpillar Inc 52,7 i 4,2% Chevron Corp 78,8 i 2,6% Coca Cola Co 80,1 i 1,2% Walt Disney Co 116,6 i 1,6% Du Pont 76,0 i 1,6% Eastman Kodak Co 69,1 i 3,2% 68,3 i 2,5% Gen Electric Co 83,8 i 2,3% Gen Motors Corp 71,8 i 2,5% 67,1 i 2,8% 1,3% 7,1 i Intl Bus Machine 116,6 i 2,3% Intl Paper 45,4 i 2,9% McDonalds Corp 65,1 i 1,5% 127,3 T 2,1% 2,9% Minnesota Mining 88^3 i Morgan J P & Co 122,3 i 0,9% Philip Morris 36,9 i 7,4% Procter & Gamble 85,7 i 2,4% Sears Roebuck 64,0 r 0,4% 57,0 i 2,8% 6,7% Union Carbide Cp 45,8 i United Tech 85,6 i 3,9% Woolworth Corp 20,1 i 4,2% Apple Computer 3900,0 i 1,0% Compaq Computer 28,8 i 1,3% Chase Manhattan 141,7 i 0,8% Chrysler Corp 55,1 i 3,3% 153,6 i 1,8% Digital Equipment 57,1 i 0,5% Ford Motor Co 53,6 i 1,9% Hewlett Packard 60,6 i 4,0% LONDON FTSE 100 Index 5852,5 i 2,3% Barclays Bank 1708,0 i 1,8% British Airways 695,0 i 0,1% British Petroleum 88,0 i 2,2% British Telecom 1520,0 T 0,3% Glaxo Wellcome 1740,0 i 2,5% Marks & Spencer 550,0 i 0,4% Pearson 1117,5 i 1,1% Royal & Sun All 650,0 i 2,5% Shell Tran&Trad 432,5 i 2,1% EMI Group 525,5 T 0,7% Unilever 696,0 i 1,0% FRANKFURT DT Aktien Index 5799,2 - 0,0% Adidas AG 324,8 _ 0,0% 578,0 _ 0,0% BASFAG 7. 83,3 - 0,0% Bay Mot Werke 1926,0 - 0,0% Commerzbank AG 69,3 - 0,0% 182,0 _ 0,0% Deutsche Bank AG 153,6 - 0,0% Dresdner Bank 103,8 - 0,0% FPB Holdings AG 316,0 - 0,0% Hoechst AG 86,0 - 0,0% Karstadt AG 948,0 - 0,0% 47,7 _ 0,0% MAN AG 700,0 - 0,0% 180,5 _ 0,0% IG Farben Liquid 3,3 - 0,0% Preussag LW 634,0 - 0,0% 210,8 _ 0,0% 112,3 _ 0,0% Thyssen AG 465,0 - 0,0% Veba AG 121,1 - 0,0% Viag AG 1118,0 - 0,0% Volkswagen AG 1560,0 - 0,0% TOKYO Nikkei 225 Index 15014,0 i 2,1% Asahi Glass..í 676,0 i 4,8% Tky-Mitsub. bank 1276,0 i 4,9% 3180,0 T 0,3% 751,0 i 2,5% 883,0 i 3,1% Japan Airlines 350,0 i 0,8% Matsushita E IND 2195,0 i 1,1% Mitsubishi HVY 463,0 i 2,5% Mitsui 713,0 i 3,6% Nec 1280,0 i 3,5% Nikon 830,0 i 2,2% Pioneer Elect . 2520,0 i 3,1% Sanyo Elec 406,0 - 0,0% Sharp 1105,0 i 2,0% Sony 11350,0 i 2,8% Sumitomo Bank 1205,0 i 4,8% Toyota Motor 3450,0 T 0,6% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 242,6 T 1,2% Novo Nordisk 1120,0 T 3,7% Finans Gefion 125,0 - 0,0% Den Danske Bank 860,4 T 0,7% Sophus Berend B 278,0 i 3,1% ISS Int.Serv.Syst 371,0 T 4,5% 448,0 T 1,8% 0,9% Unidanmark 600,4 T DS Svendborg . 460000,0 - 0,0% Carlsberg A 490,0 i 0,6% DS 1912 B 5000,0 T 27,7% 830,0 T 0,6% OSLÓ Oslo Total Index 1320,3 i 0,1% Norsk Hydro 338,0 T 0,7% Bergesen B 147,0 i 1,3% Hafslund B 32,0 i 1,5% Kvaerner A 294,0 T 1,0% Saga Petroleum B 113,5 T 0,4% Orkla B 161,5 i 2,1% 92,5 i 2,6% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 3676,1 i 1,5% Astra AB 167,0 i 0,6% 170,0 _ 0,0% 0,0% Ericson Telefon 137,0 - ABB AB A 125,0 i 2,3% Sandvik A 63,5 T 0,8% Volvo A 25 SEK 79,0 i 3,7% Svensk Handelsb 158,0 T 4,6% Stora Kopparberg 138,0 i 2,1 % Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones DOLLAR hafði ekki verið hærri gegn jeni í átta ár ( gær, skuldabréf snarhækkuðu ( verði og uggs gætti í evrópskum kauphöllum. I London féll brezka hlutabréfavísitalan um 2,25%, sem er mesta fall á þessu ári, aðallega vegna 1,4% lækkunar Dow og ótta við að Asíukreppan dragi úr hagnaði fyrirtækja. Dalur- inn komst í 143,55 jen og hafði ekki verið hærri síðan í september 1990. Um leið sagði Rubin fjármálaráð- herra að skýringin á veikleika jens- ins væri efnahagsástandið í Japan og ummæli hans voru talin útiloka möguleika á samstilltum aðgerðum til stuðnings jeni. Síðustu erfiðleikar jensins hafa aukið vangaveltur um gengisfell- ingu í Kína og Hong Kong, þrátt fyrir opinberar yfirlýsingar um að gengi kínversks yuans og HK-doll- ars verði varið. Styrkur Bandaríkja- dollars leiddi til þess að verð á skuldabréfum í Wall Street hækk- aði um 0,5 punkta. Frönsk og brezk ríkisskuldabréf seldust á nýju meti og þýzk skuldabréf hækkuðu, þótt þýzki markaðurinn væri lokað- ur vegna opinbers frídags. Sér- fræðingar telja að áhugi á skulda- bréfum í heiminum muni haldast, einkum vegna ummæla Green- spans seðlabankastjóra um að ekki þurfi að hækka bandaríska vexti að sinni. Hins vegar er ástandið á rússneskum skuldabréfamarkaði drungalegt vegna ástandsins í Asíu og heima fyrir. RTS hlutabréfavísi- talan lækkaði um 3,3% þannig að tapið í vikunni nemur rúmlega 14%. 29. ÞING Sjálfsbjargar, landssam- bands fatlaðra, var haldið á Siglu- fíi-ði dagana 5.-7. júní sl. Aðalmál þingsins voru kjaramál öryrkja og var eftirfarandi kjaramálaályktun samþykkt: „29. þing Sjálfsbjargar, landssam- bands fatlaðra, krefst þess að fatlað- ir fái tækifæri til að lifa mannsæm- andi lífi enda hefur ríkisstjórn ís- lands undirgengist það með sam- þykkt Mannréttindasáttmála Sam- einuðu þjóðanna. Að undanfömu hafa kjör fatlaðra verið skert til muna. Nú hafa ráð- herrar lýst yfir batnandi hag og að bjart sé yfir efnahag þjóðarinnar. 29. landssambandsþing Sjálfsbjarg- ar skorar því á stjórnvöld að verða við eftirfarandi: 1. Atvinnuþátttaka fatlaðra má aldrei leiða til þess að ráðstöfunar- tekjur minnki vegna skerðingará- kvæða í lögum almannatrygginga, lögum um félagslega aðstoð og lög- um um félagsþjónustu sveitarfélaga. 2. Sett verði reglugerð um hækk- un frítekjumarks, sem hækki í sam- ræmi við launavísitölu. 3. Tryggja þarf að nægilegt fram- boð af viðunandi húsnæði verði fyrir fatlaða á viðunandi kjörum, hvort sem um leigu og/eða eignaríbúðir er að ræða. 4. Felld verði úr gildi reglugerð sem skerðir eða sviptir öryrkja tekjutryggingu vegna tekna maka. 5. Skorað er á ríkisvaldið, að hækka þegar menntunar- og tækja- styrki sem geta nýst sem atvinnu- tækifæri. 6. Tryggja þarf fotluðum jafnan rétt til náms.“ Þingið var haldið í Siglufirði í til- * , efni þess að þar var fyrsta Sjálfs- bjargarfélagið stofnað hinn 9. júni fyrir fjörutíu árum, að fnunkvæði Sigursveins D. Kristinssonar. Þingið sátu 46 þingfulltrúar auk á annan tug áheyrnarfulltrúa frá aðildarfé- lögum Sjálfsbjargar, sem eru 17 talsins víðsvegar um landið. ------------------- Hár og fegurð á Netinu ÚT er komið 1. tölublað, 18. árgangs, af tímaritinu Hár og fegurð. Að þessu sinni er blaðið mestu helgað keppninni Tískan ‘98 sem fram fór í ^ Broadway þann 1. mars sl. Einnig er 1 blaðinu fjallað um tískuna hér og þar í heiminum og birt efni frá fjöl- mörgum hártískuhönnuðum. Tímaritið Hár og fegurð er nú komið í heild inn á Netið. Hægt er að nálgast tímaritið á slóðinni: www.vortex.is/fashion FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 11.06.98 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 85 71 83 1.553 129.469 Blálanga 79 79 79 150 11.850 Gellur 303 302 303 70 21.200 Hlýri 119 50 105 122 12.793 Karfi 95 30 78 15.440 1.211.590 Keila 80 49 71 22.249 1.574.160 Kinnar 120 120 120 220 26.400 Langa 98 55 81 15.854 1.277.953 Langlúra 75 40 56 3.238 181.476 Lúða 610 200 350 446 155.956 Lýsa 75 57 74 218 16.026 Sandkoli 68 62 64 1.707 110.084 Skarkoli 136 42 125 4.058 506.261 Skata 135 33 102 136 13.878 Skútuselur 500 203 214 4.561 975.114 Steinbítur 250 74 111 16.990 1.892.646 Stórkjafta 60 60 60 805 48.300 Sólkoli 155 83 135 5.984 806.808 Tindaskata 8 8 8 278 2.224 Ufsi 76 30 67 85.993 5.767.457 Undirmálsfiskur 147 80 96 3.924 377.269 Ýsa 159 70 125 24.758 3.103.161 Þorskur 157 77 112 180.531 20.240.649 Samtals 99 389.285 38.462.727 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 71 71 71 150 10.650 Langlúra 50 50 50 632 31.600 Lúða 260 260 260 5 1.300 Steinbítur 84 74 77 474 36.617 Ufsi 40 40 40 278 11.120 Ýsa 150 140 145 2.134 310.092 Þorskur 108 92 97 25.500 2.479.875 Samtals 99 29.173 2.881.253 FAXALÓN Annar afli 85 85 85 9 765 Karfi 30 30 30 19 570 Keila 80 80 80 11 880 Lúða 200 200 200 6 1.200 Steinbítur 110 110 110 476 52.360 Ufsi 64 59 59 1.530 90.423 Undirmálsfiskur 99 99 99 6 594 Ýsa 120 120 120 238 28.560 Þorskur 135 112 117 13.000 1.526.980 Samtals 111 15.295 1.702.332 FAXAMARKAÐURINN Gellur 303 302 303 70 21.200 Keila 72 72 72 20.616 1.484.352 Kinnar 120 120 120 220 26.400 Langa 70 70 70 3.388 237.160 Lúða 232 232 232 98 22.736 Steinbítur 103 90 91 148 13.424 Undirmálsfiskur 82 82 82 140 11.480 Ýsa 139 79 105 1.576 165.133 Þorskur 138 106 114 1.221 139.341 Samtals 77 27.477 2.121.226 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Þorskur 125 95 104 8.800 918.984 I Samtals 104 8.800 918.984 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 50 50 50 25 1.250 Karfi 42 42 42 2.180 91.560 Steinbítur 90 90 90 991 89.190 Undirmálsfiskur 82 82 82 656 53.792 Þorskur 90 90 90 5.037 453.330 Samtals 78 8.889 689.122 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 70 70 70 200 14.000 Keila 60 60 60 35 2.100 Lúða 380 380 380 41 15.580 Skarkoli 136 134 135 1.000 135.000 Steinbítur 105 85 90 548 49.539 Sólkoli 155 155 155 130 20.150 Ufsi 55 55 55 300 16.500 Undirmálsfiskur 96 80 83 602 49.791 Ýsa 150 70 140 900 126.396 Þorskur 150 96 106 14.000 1.487.360 Samtals 108 17.756 1.916.417 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 85 85 85 1.350 114.750 Lýsa 75 75 75 200 15.000 Steinbítur 109 109 109 300 32.700 Sólkoli 115 115 115 200 23.000 Ufsi 73 73 73 700 51.100 Ýsa 150 114 128 2.250 288.900 Samtals 105 5.000 525.450 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 80 80 80 20 1.600 Karfi 95 86 89 3.663 325.494 Langa 95 86 92 568 52.097 Langlúra 40 40 40 785 31.400 Lúða 610 200 379 164 62.200 Lýsa 57 57 57 18 1.026 Sandkoli 68 62 64 1.707 110.084 Skarkoli 129 127 128 524 67.198 Skata 110 110 110 39 4.290 Skútuselur 500 215 254 504 127.855 Steinbltur 113 81 111 2.970 329.611 Stórkjafta 60 60 60 805 48.300 Sólkoli 145 115 130 3.002 389.359 Tindaskata 8 8 8 278 2.224 Ufsi 76 63 65 15.359 1.004.325 Undirmálsfiskur 103 99 102 1.621 165.472 Ýsa 154 95 139 3.534 491.756 Þorskur 157 106 120 20.781 2.485.200 Samtals 101 56.342 5.699.491 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 81 60 81 1.033 83.632 Keila 77 49 58 765 44.003 Langa 91 68 82 8.659 711.856 Langlúra 48 48 48 337 16.176 Lúða 336 327 335 52 17.445 Skarkoli 110 42 105 112 11.776 Skata 135 33 99 97 9.588 Skútuselur 203 203 203 486 98.658 Steinbítur 102 102 102 203 20.706 Ufsi 71 65 68 35.628 2.414.510 Ýsa 91 75 81 130 10.501 Þorskur 138 103 128 3.478 446.019 Samtals 76 50.980 3.884.870 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR I Steinbítur 83 83 83 207 17.181 I Samtals 83 207 17.181 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 86 86 86 1.570 135.020 Langa 79 79 79 1.426 112.654 Langlúra 75 75 75 884 66.300 Skútuselur 209 203 203 1.190 242.117 Steinbítur 102 102 102 140 14.280 Ufsi 67 67 67 67 4.489 Ýsa 104 104 104 62 6.448 Þorskur 138 99 137 1.046 142.863 Samtals 113 6.385 724.171 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Karfi 86 86 86 136 11.696 Skarkoli 134 125 128 122 15.628 Sólkoli 146 144 145 2.169 313.681 Ufsi 70 67 68 61 4.120 Ýsa 119 97 109 689 74.819 Þorskur 146 99 112 6.314 704.453 Samtals 118 9.491 1.124.396 HÖFN Annar afli 71 71 71 24 1.704 Hlýri 119 119 119 97 11.543 Karfi 90 80 88 4.077 358.287 Keila 60 60 60 211 12.660 Langa 98 98 98 1.337 131.026 Lúða 260 260 260 12 3.120 Skarkoli 100 100 100 624 62.400 Skútuselur 215 210 213 2.274 483.907 Steinbítur 105 80 93 4.233 395.278 Sólkoli 120 120 120 381 45.720 Ufsi 71 70 70 26.000 1.828.060 Undirmálsfiskur 90 90 90 628 56.520 Ýsa 155 81 110 8.061 884.775 Þorskur 155 111 140 24.806 3.482.018 Samtals 107 72.765 7.757.018 SKAGAMARKAÐURINN Karfi 79 79 79 285 22.515 Langa 68 68 68 288 19.584 Langlúra 60 60 60 600 36.000 Skútuselur 211 211 211 107 22.577 Steinbítur 102 102 102 52 5.304 Ufsi 56 43 51 134 6.868 Ýsa 127 79 120 359 43.188 Þorskur 138 83 110 3.245 356.463 Samtals 101 5.070 512.498 TÁLKNAFJÖRÐUR Steinbítur 250 76 202 2.570 518.163 Ufsi 30 30 30 50 1.500 Ýsa 128 128 128 265 33.920 Þorskur 117 89 104 8.118 842.161 Samtals 127 11.003 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 79 79 79 150 11.850 Karfi 83 63 74 2.277 168.817 Keila 77 49 49 611 30.165 Langa 80 55 72 188 13.575 Lúða 495 320 476 68 32.375 Skarkoli 130 109 128 1.676 214.260 Steinbítur 105 84 87 3.678 318.294 Sólkoli 150 83 146 102 14.898 Ufsi 70 49 57 5.886 334.443 Undirmálsfiskur 147 145 146 271 39.620 Ýsa 159 79 140 4.560 638.674 Þorskur 146 77 106 45.185 4.775.603 Samtals 102 64.652 6.592.573

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.