Morgunblaðið - 12.06.1998, Page 50

Morgunblaðið - 12.06.1998, Page 50
50 FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ £Íjp ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiðið kt. 20.00: ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson I kvöld fös., síðasta sýning á þessu ieikári. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Lau. 13/6. Allra síðasta sýning. RHODYMENIA PALMATA — Kammerópera eftir Hjálmar H. Ragnars- son við Ijóðabálk Halldórs K. Laxness Fös. 19/6 kl. 20. Aðeins ein sýning. Smiðaóerkstœðið kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton [ kvöld fös. Síðasta sýning. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna Litla stíiðið kt. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Eve Bonfanti og Yves Hundstad. I kvöld fös. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýnt i Loftkastalanum kt. 21: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Lau. 13/6 — lau. 20/6. Síðustu sýningar. Mðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. I fyrsta skipti á Islandi: LEIKHÚSSPORT mán. 15/6 kl. 20.30. Tjarnardansleikur: LYÐVELDISBALL 16. JÚNÍ kl. 20.00. Takmarkaður miðafjöldi. Miðasalan opin 12—18. miðasölu 530 30 30 Aðeins þessi sýning laugardag 13. júní kl. 17.00 Miðasala í Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Skólavörðustíg 15, sími 552 4600. SKEMMTIHUSH) LAUFASVEGI 22 S:552 2075 SÍMSVARI í SKEMMTIHÚSIIMU KalíiLciKliúsiftl Vestnrgötu 3 Annað f< fös 12/6 kl.: „Skemm Heimilis Tónleikar, i og leynige: leik. bri. 16/6 kl. 1 T HLAÐVÁRPÁNUM úlk 21.00 laus sæti itikvöld með tónum“ óvæntar uppákomur >tir, lýkur með dans- 22.00 laus sæti ( Matseðill sumartonleika ( Indverskur grænmetisréttur að hætti Lindu, borinn fram með fersku salati og ristuðunp furuhnetum. ^ Eftirréttur: „Óvænt endalok" J Miðasalan opin alla virka daga kl. 15-18. Miðap. allan sólarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is BUGSY MALONE sun. 14. júní kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 14. júní kl. 16.00 örfá sæti laus Síðustu sýningar FJÖGUR HJÖRTU sun. 14. júní kl. 21 aukasýning Örfá sæti laus LISTAVERKIÐ lau. 13. júní kl. 21 lau. 20. júní kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fös. 12. júni kl. 21 aukasýning Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin frá 10-18 og fram að sýn. sýn.daga. Ekki er hleypt inn i sal eftir að sýn. er hafin. í kvöld uppselt aukasýn. fös. 19. júnf kl. 23 fös. 26. júnl uppselt laugardag 13. júní uppselt uppselt lau. 27. júní kl. 20 uppseft fimmtudag 18. júní uppselt laugardag 20. júnl uppselt lau. 27. júní kl. 23. föstudag 19. júnf uppselt fim. 25. júní uppselt Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasala simi 551 1475. Opin olla doga kl. 15-19. Símopantonir fró lcl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar. Rokk - salsa - popp söngleikur Bizet/Trolter/McLeod CÍSI.'liNSKA ÓPEBAN —1,11 Miöasala 55] 1475 Brúðhjón Allur borðbúnaður Glæsilcq gjaídvara Bníðarhjóna listar verslunin I.augavegi 52, s. 562 4244. FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson ELDMÓÐUR og glæsileiki eru lýsingarorð sem komu upp í huga áhorfenda þegar fylgst var með flamengo- dansinum. Margrét Sara Guðjónsdóttir sýnir hvers hún er megnug. Dansað með tilþrifum ÞAÐ VAR líf og fjör í Listaklúbbi Listahátíðar sköruglega sýndi mikil tilþrif í þessum átakamikla Reykjavíkur þegar flamengo-dansmærin Gabriela dansi og einnig brá hún á leik með nokkrum ís- Gutarra skemmti gestum í vikunni. Dansmærin lenskum nemendum sínum. Morgunblaðið/Golli CASINO töffararnir og Páll Óskar hita upp í dansgiöðum Reykvíkingum í kvöld. Sumarstuð með Casino og Páli Oskari í DAG kemur út geisladiskurinn „Stereo“ með gleðihljómsveitinni Casino og söngvara þeirra Páli Óskari. Að því tilefni verður hald- inn dansleikur í Ingólfscafé í kvöld og byrjar hljómsveitin að leika upp úr miðnætti. Hljómsveitarstjórinn Samúel Jón Samúelsson yngri segir ballið í kvöld vísinn að því sem koma skal í sumar. „Það verður rosalega gaman í kvöld. Við strákarnir er- um búnir að hlakka til lengi að spila á þessum dansleik og mun- um án efa gefa okkur alla í tónlist- ina og það að halda uppi geðveiku stuði allt til loka.“ Casino strákarnir komu seinast fram á „Popp í Reykjavík" þar sem þeir þóttu eiga frábæran leik með sápukúlum, gógópíum og fleira skemmtilegu í stíl við tón- listina sem er kokteil- og kvik- myndatónlist frá sjötta áratugn- um. Þeir hafa verið býsna áber- andi í íslensku skemmtanalífi sl. vetur og gert það gott hvar sem þeir hafa komið fram. Það er samt enginn vetrarbragur yfir nýja geisladisknum sem Samúel Jón mælir óspart með í grillveisluna og fyrir alla sem vilja komast í sumarstuð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.