Morgunblaðið - 12.06.1998, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 12.06.1998, Qupperneq 53
HX DIGITAL ffiSNIS IIBIJ ENTERTAINMENT/ mms n 01998wumd*Uy Entcittinment. AORights Reserved. NIB El iniNf ni) IIIÍII ii 111 1111 iii irrr imnrt iin 1N 11 11 11 11 1U WSIHMED BY COLUMBIA TRBIAR FILM DiSTRlMORS BflHWIIOHAL Hamlaus erótískur tryllir sem segir SEX. Einn óvæntasti smellur ársins í Bandaríkjunum. Þau eru villt, djörf, svöl og svikul. Aðalhlutverk: Neve Campbell (Scream 1 & 2), Matt Dillon (In & Out), Denise Richards (Starship Troopers), Kevin Bacon (River Wild) og Bill Murray (Groundhog Day) Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. MORGUNBLAÐIÐ_______________________________ FÓLK í FRÉTTUM MYNDBÖND „HLEIFARI“ tilheyrir gi-ein skopstælingai-mynda á borð við „Spy Hard“, „Fatal Instinct og ■--------------- „Airplane!" sem gera grín að af- markaðri teg- und kvikmynda. í þessu tilfelli eru sjálfsmeðvit- aðar ofbeldis- myndir sem komust til álita með „Reyfara" Tarantínós tekn- ar fyrir, auk þess sem vísað er í fjölda þekktra kvikmynda. Aðal- persónuiTiar er Julius og Jimmy, útsendarar glæpakóngsins Montello og Mimi, átsjúk eigin- kona hans. A vegi þeirra verða ým- is Ijón, ofbeldisparið Nicky og Vall- ory og hópur „Reservoir" nunna svo dæmi séu nefnd. Þessi kvikmynd ber ákaflega litla virðingu fyrir sjálfri sér, grín- ið er áberandi óheflað og ódýrt líkt og myndin öll. Aðalpersónurnar, sem eru sjoppulegar útgáfur af frummyndunum, eiga misjafna spretti. Best tekst til með auka- persónur á borð við „gimp“ af- brigðið af Nell, eftirhermu Christophers Walken og Priscillu drottningu desertanna. Þá er leik- ELMHlOSSTflIAR Glæpagrín Hleifari (Plump Fiction)_______________ Gainamuynd ★ Framleiðandi: Gary Binkow. Leik- stjóri og handritshöfundur: Bob Koherr. Kvikmyndataka: Rex Nichol- son. Tónlist: Micliael Muhlfriedel. Að- alhlutverk: Tommy Davidson, Julie Brown, Sandra Bernhard, Jennifer Rubin og Paul Dinello.(90 mín.) Bandarísk. Myndfonn, júní 1998. Myndin er öllum leyfð. urinn með uppstokkaða frásagnar- aðferð Tarantínós nokkuð skemmtilegur. „Hleifari" gerir jafnframt grín að sjálfri sér og þeirri tegund ódýrra eftirhermu- kvikmynda sem hún tilheyrir. Hún virðist hins vegar ekkert reyna að hefja sig yfir nágranna sína, til þess hefði hún þurft að vera fyndnari og almennt betur leikin. Heiða Jóhannsdóttir FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1998 53 [5P Þarf ekki að reima. St. 24-34. 3 litir. Kr. 3.390. Má setja í þvottavél SMÁSKÓR Sérverslun með barnaskó, í bláu húsi við Fákafen, sími 568 3919. Gular flögur www.mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.