Morgunblaðið - 16.06.1998, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 16.06.1998, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ BRIDS IJm.sjiín (in0iniiiiiliii' l’áll Ariiarson TONY Forrester er óvæginn við félaga sína við spilaborðið og sendir þeim hiklaust eitruð skeyti ef þeir gefa á sér minnsta höggstað. En hann kann líka að hrósa. í bók sinni „Vintage Forrester“, tekur Forrester ofan fyrir fyrrverandi félaga sínum og fórnariambi, Andy Robson, en hann hélt á spilum vesturs hér að neðan og varð að fínna rétta útspilið gegn fimm spöðum dobluðum: Settu þig í hans spor og reyndu að ávinna þér hylli Forresters: Vestur A Á983 V ÁG107 ♦ G3 A KG9 Sagnir skýra sig nokkurn veginn sjálfar; grandið er 14-16 og þrír tíglar hindrun. Annað eðlilegt. Hvert er útspilið? „Eftir umtalsverða umhugsun," segir Forrester (hann getur ekki stillt sig), „valdi Robson ótrúlegt spil.“ Vestur ♦Á983 * ÁG107 ♦ G3 *KG9 Norður A K104 ¥ — ♦ ÁD10986 ♦ 8632 Austur A 2 ¥ KD96543 ♦ 2 A 75410 Suður A DG765 ¥8 ♦ K2 AÁD754 Vestur Norður Austur Suður 1 grand 3 tíglar 4 hjörtu 4 spaðar Pass Pass 5 hjörtu Pass Tass 5 spaðar Pass Tass Dobl Allirpass Robson kom út með tigulgosann!! Sagnhafi tók slaginn heima á kóng og trompaði hjarta. Hann spilaði svo spaðakóng, sem Robson úrap strax og spilaði aftur tígli og gerði þannig tígullit blinds óvirkan. Spilið endaði tvo niður, en Forrester fyrirgaf Robson að dúkka ekki spaðann, sem hefði verið betra. Þetta er eina útkoman sem hnekkir spilinu. Prófum hjartaásinn. Sagnhafi trompar og spilar spaðakóng. Ef suður drepur strax og spilar hjarta, trompar sagnhafi heima, tekur spaðatíu, fer heim á tígulkóng, tekur trompin og tíglana. Og það breytir engu þótt vestur dúkki spaðann tvisvar. Þá fer sagnhafi heim á laufás til að spila trompdrottingunni. Vestur f*r bara á spaðaás og laufkóng. Áster... ... aðgangaá eftir henni þegar á þarf að halda. TM Reg. U S. Pal Ofl — all nghls rosorved (c) 1998 Los Angeles Times Syndicate I DAG SKAK llinsjón Itlargcir Pctursson STAÐAN kom upp í atskák- einvígi í Búdapest sem lauk fyrir helgina. Ungverska stúlkan Júdit Polgar (2.670) var með hvítt, en Anatólí Kai-pov, FIDE-heimsmeist- ari, hafði svart og átti leik. Karpov, sem var mjög naumur á tíma, lék 56. - hxg3+? og eftir mikið handapat í framhaldinu varð niðurstaðan jafntefli: 57. Kxg3 - Kg7 58. Hf2 - Dd8 59. HÍ3 - Dd6+ 60. Kg2 - f5 61. He2 - Kf6 62. b3 - Dd4 63. Bc4 - Dg4+ 64. KÍ2 - Dh4+ 65. Kfl - Dhl+ 66. Kf2 - Dh4+ 67. Kfl - Dhl+ 68. Kf2 - Dh4 og samið jafntefli. Glöggir lesendur hafa vafalaust komið auga á vinningsleikinn: 56. - Hxel! 57. Hh4+ (Eða 57. Hxel - DÍ2+ 58. Khl - hxg3 og hvítur er óverjandi mát) 57. - Kg5 58. Hxel - Df2+ 59. Kh3 - Dxel með auðunnu tafli á svart. Júdit Polgar sigraði 5-3 í einvíginu, vann tvær skákir en sex lyktaði með jafntefli. Endinn á skákinni hér að of- an var afar dæmigerður fyrir taflmennsku Karpovs, sem eyddi alltof miklum tíma í byijun og miðtafl. Hann missti nokkrar gjörunnar stöðm- niður í jafntefli. u mm 'm H tíis * ■ li m m 2 m SVARTUR leikur og vinnur MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj(a)mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Q/\ARA afmæli. Síðastlið- V/inn sunnudag 14. júní varð níræð Kristín Brynhild- ur Davíðsddttir, Höfðagötu 4, Stykkishólmi. Vegna mis- taka birtist afmælistilkynn- ingin ekki á sunnudag og er beðist velvirðingar á því. ^rvÁRA afmæli. í dag, I \/þriðjudaginn 16. júní, er sjötug Elísabet G. Her- mannsddttir, Safamýri 16, Reykjavík. Hún verður að heiman á afmælisdaginn. Elísabet og eiginmaður hennar, Indriði Pálsson, taka á móti gestum fostudag- inn 19. júní á Grand Hóteli við Sigtún, 4. hæð, á milli kl. 17 og 19. Ef gestir hafa hugs- að sér að gleðja afinælis- barnið með blómum eða gjöf- um er þeim vinsamlega bent á að styrkja frekar Barna- spítalasjóð Hringsins. p' /A ARA afmæli. í dag, O vlþriðjudaginn 16. júní, verður fimmtug Elín Páls- ddttir, deildarsfjóri í Félags- málaráðuneytinu. Eigin- maður hennar er sr. Vigfús Þór Ámason. Þau hjónin eru að heiman. HOGNI HREKKVISI STJÖRNUSPÁ eftir Krances Drake J Afmælisbarn dagsins: Þú ert sjálfshugull ogrökvís. Þú hefur mikinn sjálfsaga og ættir að vera undir eigin stjórn í starfí fremur en annarra. Hrútur (21. mars -19. apríl) Dagurinn lofar góðu en þú þarft að vera ákveðinn gagnvart ýtnum félögum og þekkja þín takmörk. Naut (20. apríl - 20. maí) Allt samstarf er til sóma og þér til mikillar ánægju. Þú þarft að finna leið til að fjár- magna ferðalag. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Það skiptast á skin og skúrir í lífinu og vandamálin eru til að leysa þau. Fylgdu þinni eigin sannfæringu. Krabbi (21. júní - 22. júll) Þú færð góðar fréttir frá fé- laga þínum sem býr erlend- is. Þú þarft að gefa þig allan að vinnunni núna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú hefur ekki hátt um að- gerðir þínar, þvi þú ert að sá til framtíðar. Segðu ekkert vanhugsað í þeim efnum. Meyja (23. ágúst - 22. september) (fcÖ. Þú munt njóta þín í hverslags samstarfi og upp- skera ríkuleg laun fyrir vik- ið. Leysa þarf mál heima fyrir. Vog (23. sept. - 22. október) ra Þér hættir til að vera örlát- ur á fé og þarft að vera á verði gagnvart fólki sem notfærir sér góðsemi þína. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur mikinn drifkraft og átt gott með að sannfæra aðra. Haltu þig við jörðina og farðu ekki á flug. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ék Hafðu samráð við aðra fjöl- skyldmeðlimi þegar inn- kaupin eru annars vegar. Óvæntan gest ber að garði. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú ert í sólarskapi en þarft að forðast að vera of áhrifa- gjarn. Taktu enga fjárhags- lega áhættu núna. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) kh Það er allt í sómanum heima fyrir en þú átt erfitt með að einbeita þér í vinnunni. Gerðu eitthvað í því. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það færist fjör í félagslífið og þú færð boð sem þú mátt til með að þiggja. Allt er með kyrrum kjörum i starfi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1998 69 cyfvoudow QívjIasjí pallhúsin komin! Við bjóðum raðgr. til allt að 36 mán. Pallhús sf., Ármúla 34, sími 553 7730 og 561 0450. Islenski fáninn 175 cm x 126 cm, 100% polyester Kr. 1.499,- Takmarkaðar birgðir . .ety Hólshraun 5 HQ. S. 555 4350 DekaTopp FYRIR BYGGINGARIÐNAÐ I • Epoxy inndælingarefni • Epoxy rakagrunnur • Epoxy steypulím • Steypuþekja n Gólflamriir IÐNAÐARGÓLF Smiðjuvegu Smiöjuvegur 72,200 Kópavogur Sími: 564 1740, Fax: 554 1769 Kvennaráðgjöfin Ókeypis lösfræði- og félagsráðgjöf fyrir konur á þriðjudagskvöldum kl. 20.00-22.00 og á fimmtudögum kl. 14.00-16.00 Hvað er sameiginleg forsjá? Leitið upplýsinga hjá Kvennaráðgjöfinni Hlaövarpinn, Vesturgata 3, sími 552 1500. ____________________________________________________/ Tískuverslun Kringlunni Amm og útlitið gefur lit- ogfatastíls- ráðleggingar út frá vaxtarbyggingUy áhugamálum og atvinnu í dagá milli kl. 15—18. AlvA I } 1 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.