Morgunblaðið - 16.06.1998, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 16.06.1998, Blaðsíða 74
74 ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Blómabúð in ,om v/ Possvogski^kjwgö^ð Símis 554 0500 Sumar flöskur vekja. fögnuð! í feróalagió • Stólar og borð • Eldhúsborð • Gashellur • Gashitarar • 12 v ísskápar • Fortjaldsdúkar • Speglaframlengingar • Ljós • Snagar • og margt fleira SPORTBÚÐ - títan • SELIAVEGI 2 SÍMI 551 6080 • Fax 562 6488 FOLK í FRÉTTUM KATE Moss þykir eftirsóttasta fyrirsætan. CHRISTY Turlington heldur sfnu. TYRA Banks hefur útlitið með sér. Kate Moss eftir- sóttasta fyrirsætan NAOMI Campbell er í níunda sæti á lista Entertainment. Eg er fllaður 4. sæti. Hún prýðir fjölmargar for- síður um þessar mundii', t.d. á Vogue, og er gjarnan í auglýsingum frá risum á borð við Missoni og Prada. Carolyn Mm-phy, sem er 23 ára, er í 5. sæti og fær hrós fyrir vinnusemi. Tyra Banks og Rebecca Romijn, 23 ára og 25 ára, eru í 6. sæti. Þær hafa útlitið með sér og Romjjn tók nýlega við af Cindy Crawford sem stjórnandi þáttanna „House of Style“. I sætunum fyrir neðan í efstu tíu sætunum eru svo Cindy Crawford, Stella Tennant, sem er 25 ára, Na- omi Campbell, sem er 26 ára og að síðustu Karen Elson, Maggie Rizer og Sunniva, sem eru 19 ára, 20 ára og 17 ára. ELLE MacPherson hefur m.a. leikið í kvikmynd- inni „Sirens“. Hún er rík- asta fyrirsætan sam- kvæmt útreikningum Businessage. tímaritanna, t.d. hafi þær verið sex undanfarna 12 mánuði. Einnig fær hún stig fyrir að hafa verið í sam- bandi við Johnny Depp og orðróm um að hún hafi slegið sér upp með Leonardo Di Caprio. Christy Turhngton, sem er 29 ára, er sú eina af eldri fyrirsætunum sem þykir ennþá eiga fullt erindi sem of- urfyrirsæta og er í öðru sæti. Vin- konurnar Amber Valletta og Shalom Harlow, 24 ára og 23 ára, eru í 3. sæti. Valletta er með samning við Elizabeth Arden og Harlow virðist eiga bjarta framtíð í Hollywood eftir frammistöðu sína í myndinni „In & Out“. Angela Lindvall, sem er 19 ára, þykir líklegust til að ná langt og er í NÝLEGA var birtur listi í Businessage yfir ríkustu fyrirsætur í heimi. Elle MacPherson, sem er 34 ára, er í efsta sæti með um 2,5 millj- arða króna. I öðru sæti er Cindy Crawford, sem er 32 ára, með tæpa 2,4 milljarða. I þriðja sæti er Claudia Schiffer með um 2,2 milljarða og í fjórða sæti er Linda Evangelista með tæpa 2 milljarða. Vikublaðið Entertainment brást við þessum lista með því að birta annan yfir þær fyrirsætur sem eru eftirsóttastar um þessar mundir. Þar er Kate Moss, sem er 23 ára, í fyrsta sæti. Er það rökstutt með því að hún hafi auglýsingasamninga við Calvin Klein og L’Oréal auk þess sem hún prýði gjarnan forsíður stærstu tísku-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.