Morgunblaðið - 16.06.1998, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 16.06.1998, Blaðsíða 70
70 ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiM kt. 20.00: FRÚ EMILÍA - LEIKHÚS RHODYMENIA PALMATA — Kammerópera eftir Hjálmar H. Ragnars- son við Ijóðabálk Halldórs K. Laxness Fos. 19/6 kl. 20. Aðeins ein sýning. Si/nf i Loftkastalanum kt. 21: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Lau. 20/6. Síðasta sýning. Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. Astarsaga Aukasýning í kvöld kl. 20.00 Miðasala í Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Skólavörðustíg 15, sími 552 4600, SKEMMTIHUSIÐ LAUFASVEGI 22 S:552 2075 SIMSVARI I SKEMMTIHUSINU LISTAVERKIÐ lau. 20. júní kl. 21 Allra síðasta sýning Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fös. 19. júní kl. 21 aukasýning Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin frá 10-18 og fram að sýn. sýn.daga. Ekki er hleypt inn i sal eftir að sýn. er hafin. Tjarnardansleikur: LÝÐVELDISBALL 16. JÚNI' kl. 20. Örfáir miðar eftir. Takmarkaður miðafjöldi. Miðasalan opin 12—18. miðasölu 530 30 30 KalfíLeíiaUuuL Vesturgötu 3 I HLAÐVARPANUM Sumartónleikar „Skemmtikvöld með Heimilistónum“ Leikkonupopparamir standa fyrir tónleikum, fá til sín góða gesti úr borgarlífinu og bregða á leik með ýmis konar brellum og óvæntu glensi. Lýkur með dansleik sem stendur til 2.00 þri. 16/6 kl. 22.00 laus sæti Annað fólk lau 20/6 kl. 21.00 laus sæti Ath. þetta eru síðustu sýningar nú í sumar. r Matseðill sumartónteika Indverskur grænmetisréttur að hætti Lindu, borinn fram með fersku salati og ristuðum furuhnetum. v Eftirréttur: „Óvænt endalok" Miðasalan opin alla virka daga kl. 15-18. Miðap. allan sólarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@ isholf.is fimmtudag 18. júní uppselt laugardag 20. júní uppselt lau. 27. júní kl. 23 föstudag 19. júnf uppselt fimmtud. 25. júní uppselt laus sæti aukasýn. fös. 19. júní kl. 23 föstudag 26. júní uppselt sunnudag 28. júní kl. 20. örfá sæti laus lau. 27. júnl kl. 20 uppselt Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasala sími 551 1475. Opin olb daga kl. 15-/9. Símapantanir frá kl. 10 virka daga og trá kl. 13 um helgar. v r • Heiðursdoktorinn James Cameron ► LEIKSTJÓRINN James Cam- eron var sæmdur heiðursdokt- orsnafnbót við Ryerson tækni- háskólann í Toronto í Kanada á dögunum en Cameron er einmitt fæddur í Kanada. Það var rektor skólans, Claude Lajeunesse, sem veitti Cameron viðurkenninguna en hann var heiðraður fyrir það frumkvöð- ulsverk sem hann vann með því að notfæra sér stafræna tölvu- tækni við framleiðslu kvik- mynda. FÓLK í FRÉTTUM „Þetta er engin tískubólau Breski tónlistarmaður- inn og plötusnúðurinn Matrix kemur til lands- ins í dag og spilar á skemmtistaðnum Rós- enberg í kvöld. Rakel Þorbergsdóttir sló á þráðinn til London. TILEFNI þess að Matrix var fenginn til Islands er tveggja ára afmæli útvarpsþáttarins Skýjum ofar á útvarpsstöðinni X-inu. Stjórnendur þáttarins hafa áður fengið erlenda tónlist- armenn og plötusnúða til að spila drum & bass danstónlist hérlendis en Matrix mun koma fram í þætti þeirra í dag. Hann er þekktur og virtur innan drum & bass geirans og stíll hans er sagður byggjast á fágun og tilraunamennsku. Þegar blaðamaður náði tali af Matrix var hann enn að jafna sig eftir fyrstu ferð sína sem tónlistarmanns til Bandaríkj- anna en hann segist ferðast töluvert um Evrópu til að spila. - Drum & buss tónlist byrjaði sem neðanjarðartónlist en er nú vinsælt popp. Þýðirþað að hún sé gamaldags og úrelt? MATRIX kemur til landsins í dag og spilar drum & bass danstónlist fyrir gesti Rósen- berg í kvöld. „Nei, ég held hún eigi enn töluvert h'f eftir. Astæðan fyrir því að þessi tónlist er vinsæl er sú að hún er góð og hefur verið til í langan tíma. Þetta er engin tískubóla." - Þú ert þá ekki þeirrar skoð- unar að tími sé kominn til að fínna upp eitthvað glænýtt og líta fram á veginn? „Nei, Það er alltaf eitthvað nýtt að gerast í drum & bass og tónlistin er í stöðugri þróun.“ - Spilarðu á einhver hljóð- færi? „Já, ég spila á saxófón og fiðlu en þegar ég var fímmtán ára fór ég að nota plötuspilara og önnur „hljóðfæri“ til að búa til tónlist.“ - Er samkeppnin mikil meðal plötusnúða? „Hún er talsverð en danstón- listin er vinsæl og eftirspurnin er mikil eftir góðum plötusnúðum. - Geturðu lifað af tónlistinni? „Já, ég hef nóg að gera sem plötusnúður auk þess sem ég er að vinna að fyrstu breiðskífunni. Eg hef gefið út smáskífúr en á nýju plötunni sem kemur út á næsta ári verður eingöngu nýtt efni.“ - Er mikill munur á að vinna breiðskífu og smáskífu? „Já, það tekur að sjálfsögðu lengri tíma auk þess sem breið- skífurnar eru gerðar fyrir al- menning en plötusnúðar eru helstu kaupendur smáskífanna." - Verður þá óhætt að hlusta á breiðskífuna heima ístofu? „Já, já, hún verður mjög áheyrileg." - Hvernig líst þér á að koma til íslands? „Ég er mjög spenntur og hlakka mikið til að koma,“ sagði plötusnúðurinn Matrix og lofaði drum & bass danstónlist af bestu gerð Breta á Rósenberg í kvöld. BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson /Arnaldur Indriðason / Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Brjáluð borg ★★ Fréttamaðurinn Dustin Hoffman hyggst notfæra sér lykilstöðu í gíslatökumáli til að komast aftur í fremstu röð en fær skömm á öllu saman. Travolta er góður í illa skrifuðu og langdregnu hlutverki meðaljóns sem grípur tii örþrifa- ráða. Vel gerð að mörgu leyti en skortir sannfæringarkraft eftir því sem á líður. US Marshalls ★★★ Tommy Lee Jones er í toppformi á eftir flóttamanni sem leikinn er af Wesley Snipes. Fínasta afþreying. Out to Sea ★★ Gömlu gleðigjafarnir eru enn að. Matthau gerist þreytulegur, að maður segi ekki ósannfærandi, í ei- lífum eltingaleik við sér yngri kon- ur, og Lemmon er óvenju daufur. Formúlan farin að hiksta alvarlega. SAMBÍOIN, ÁLFABAKKA US Marshalls ★★★ Tommy Lee Jones er í toppformi á eftir flóttamanni sem leikinn er af Wesley Snipes. Fínasta afþreying. The Stupids ★ Dæmalaus þvæla um heimska fjöl- skyldu og vopnasala. Mr. Magoo ★ Ofyndin mynd, 20 árum of seint á ferðinni. Leslie Nielsen lyftir henni ekki upp, er leiðinlegur Mr. Magoo. Með allt á hælunum V'A Dellumynd um mannfræðing sem býr til týndan ættflokk í bakgarðin- um hjá sér. Fallen ★!4 Svæfandi, bitiaus, langdregin og lítt hrollvekjandi hryllingsmynd. Litiíi hafmeyjan ★★★ Falleg og fyndin kvikmynd þar sem töfrar ævintýrisins biómstra að fullu. The Assignment ★’/z Furðulegur samsetningur um plön til að handsama hryðjuverkamann- inn Carlos. Langdregin í meira lagi. Anastasia ★★★ Disney er ekki lengur eitt um hit- una í gerð úrvalsteiknimynda. Anastasia jafnast á við það besta sem gert hefur verið. Frábærar teikningar, persónur og saga, sem fer frjálslega með sögnina af keis- aradótturinni (?) og þyltingu öreig- anna. HÁSKÓLABÍÓ The Big Lebowski-k-k-k Coenbræður eru engum líkir. Nýja myndin er á köflum meinfyndin og kolgeggjuð en nær ekki að fylgja eftir meistaraverkinu Fargo. Leik- arai'nir hver öðrum betri í sundur- lausri frásögn af lúðum í Los Ang- eles. Búálfarnir ★★★ Virkilega skemmtileg barna- og fjölskyldumynd, sem hægt er að mæla með fyrir alia aldursflokka. Titanic kkk'Æ Mynd sem á eftir að verða sígild sökum mikilfengleika, vandaðra vinnubragða í stóru sem smáu og virðingar fyrir umfjöllunarefninu. Falleg ástarsaga og ótrúlega vel unnin endurgerð eins hrikalegasta sjóslyss veraldarsögunnar. Kundunkk'/z Faglega gerð kvikmynd um ævi 14. Dalai Lama. Frekar leikin heimild- armynd en bíómynd. Áreksturinn ★ ★ ★ Gamla stórslysaformúlan virkar vel í höndum Mimi Leder í mynd um yfirvofandi endalok jarðar. Leoni, Freeman og Duvall fara stöndug- lega fyrir ágætum leikarahóp þótt textinn sé ekki háreistur. Brellum- ar góðar en kunnuglegar. KRINGLUBÍÓ Mouse Hunt ★★ Ævintýraleg saga af átökum músar og tveggja bræðra, sem er konfekt fyrir augað en tyggjó fyrir heilann. The Rainmaker ★★★ Dágott réttardrama með Matt Damon fínum í hlutverki nýgræð- ings í lögfræðistétt. Mr. Magoo ★ Ofyndin mynd, 20 árum of seint á ferðinni. Leslie Nielsen lyftir henni ekki upp, er leiðiniegur Mr. Magoo. LAUGARÁSBÍÓ Brúðkaupssöngvarinn kk'A Þægileg, rómantísk gamanmynd með Adam Sandler í hlutverki söngvara sem er óheppinn í ástum. Deconstructing Harry ★★★ Woody Allen segir okkur hversu erfitt er að vera rithöfundur og gyðingur í mynd þar sem slegið er á gamla strengi sem alltaf hljóma jafn vel. Það gerist ekki betra kkk'A Jack Nicholson í sallafínu formi sem mannhatari, rithöfundur og geðsjúklingur sem tekur ekki inn töflurnar sínar - fyn- en gengil- beinan Helen Hunt, homminn Greg Kinnear og tíkin vekja upp í honum ærlegar tilfinningar. Róm- antískar gamanmyndir gerast ekki betri. Vítamínsprauta fyrir geð- heilsuna. REGNBOGINN Scream 2k-k-k Enn leikur Wes Craven sér að hryllingsmyndaforminu og tekst betur upp en í fyrri myndinni. American Werewolf in Paris k-k'Æ Hi'yllingur og grín blandast vel saman í varúlfaafþreyingu sem byggir á gamalli og góðri hefð. Great Expectations ★★ Litlaus en snyrtileg útgáfa klass- ískrar sögu Dickens skilur lítið eft- ir í sínum nútúmaumbúðum. Jackie Brown -k-k'A Nýja myndin hans Tarantinos er fagmannleg, vel leikin, oft fyndin, en drukknar næstum í óhófslengd. Allt snýst um flókna fléttuna (minnir á The Killing meistara Ku- bricks), allir reyna að hlunnfara alla útaf hálfri milljón dala. Persón- umar, allar mismiklar minnipoka- manneskjur, eru dýrðlega leiknar af Samuel L. Jackson, Bridget Fonda, Robert Forster, Michael Keaton og ekki síst Pam Grier. Anastasia ★★★ Disney er ekki lengur eitt um hit- una í gerð úrvalsteiknimynda. Anastasia jafnast á við það besta sem gert hefur verið. Frábærar teikningar, persónur og saga, sem fer frjálslega með sögnina af keis- aradótturinni (?) og byltingu öreig- anna. Good Will Hunting -k-k'A Sálarskoðun ungs manns í vörn gagnvart lífinu. Frekar gi'unn en ágætlega skemmtileg. STJÖRNUBÍÓ Brúðkaupssöngvarinn -k-k'A Þægileg, rómantísk gamanmynd með Adam Sandler í hlutverki söngvara sem er óheppinn í ástum. U beygja k-k'A Oliver Stone er í stuði í ofbeldis- fullri nútíma kúrekamynd. Skemmtileg og léttgeggjuð en svo- lítið langdregin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.