Morgunblaðið - 23.06.1998, Side 21

Morgunblaðið - 23.06.1998, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1998 21 ÚR VERINU ERLENT Fyrsta loðnan á land á Raufarhöfn Reuters ANDRES Pastrana, nýkjörinn forseti Kólombíu, fagnar úrslitunum á sunnudag. Á bak við hann standa eiginkona hans og dætur. Pastrana kosinn forseti Kólombíu Yill viðræður við skæruliða Fyrstu loðnunni á nýhafinni ver- tíð var landað hjá SR-mjöli á Raufarhöfn aðfaranótt mánu- dagsins. Það var Þórður Jónasson sem landaði 645 tonnum og í kjöl- farið kom Guðmundur Ólafur til hafnar á sama stað með 782 tonn. Loðnan veiddist um það bil 70 til 75 mílur norðaustur af Melrakka- sléttu. Hafþór Sigurðsson, verksmiðju- stjóri hjá SR-mjöli á Raufarhöfn, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að sjómenn hefðu ekki verið sérlega djarfmæltir um veiðina, þetta hefðu verið „smápeðrur að sjá hér og þar“, eins og hann DRAGI verulega úr löndunum Rússa í Noregi mun það leiða til mikilla erfiðleika og gjaldþrots margra íyrirtækja í Finnmörk. í fiskvinnslunni þar hefur átt sér stað töluverð sérhæfing á síðustu árum og gerir það hana enn viðkvæmari en ella fyrir breytingum. Kemur þetta fram í skýrslu, sem tekin hef- ur verið saman um horfurnai- framundan en næstum 80% starfa þar eru í sjávarútvegi og fiskeldi. Rússnesk skip lönduðu aOs 75.000 tonnum af fiski í Finnmörk á síðasta ári en mestu lönduðu þau komst að orði. Um nóttina hefði síðan verið „kalfaskítur" á miðun- um og því hefðu menn lítt getað sinnt veiðunum. „Þetta er áþekk byrjun og menn eru bjartsýnir á að þetta muni koma skjótt," sagði Hafþór. Rifu illa Elías Kristinsson, íyrsti stýri- maður á Höfrungi, sagði í gær- morgun að veiðin væri „eitthvað lítil“ enn sem komið væri. Skipið var á siglingu til Neskaupstaðar með tæplega 400 tonn af loðnu. „Við rifum illa í nótt, það er mikill straumur þarna á miðunum,“ sagði 1995 eða 90.000 tonnum. Kvóti Finnmerkurtogaranna er 56.000 tonn en meira en helmingnum af þeim fiski er landað sunnar í land- inu, aðallega í Norðlandi og Troms. í skýrslunni er bent á, að minnki landanir rússnesku skipanna eins og margir búist við, sé aðeins unnt að bæta það upp að mjög litlum hluta með auknum löndunum heimaskipanna þar sem þau stundi veiðar víðar en í Barentshafi. Fiskvinnslan í Finnmörk byggist fyrst og fremst á þorskinum en hugsanlegt er talið að auka vinnslu Elías. Elías taldi að menn myndu halda sig á þessum slóðum a.m.k. eitthvað fram í júlí, en ef ekki kæmi gott skot í veiðiskapinn myndu menn þá taka upp á því að leita víðar. „Þetta eru hefðbundnar slóðir og loðnan mun skila sér. En þetta er stór og falleg loðna sem þarna fæst, full af átu,“ bætti Elías við. Hjá Tilkynningaskyldunni feng- ust þær upplýsingar í gærmorgun að 28 nótaskip væra á loðnumiðun- um fyrir norðaustan land. Þeim mun fjölga hægt og bítandi eftir því sem fleiri skip klára síldarkvóta sína. á öðrum tegundum, til dæmis ufsa og rækju, og fullvinnslu á eldisaf- urðum. Byggðakvóti? Það mun þó hvergi nærri hrökkva til og því hefur þeim hugmyndum verið hreyft að auka kvóta Finn- merkurskipanna og skylda þau að nokkru leyti til að landa heima. Skýrsluhöfundar segja hins vegar, að ljóst sé, að til verulegra erfið- leika muni koma í þessu nyrsta fylki Noregs dragi að ráði úr lönd- unum Rússa. Bogota. Reuters ANDRES Pastrana, leiðtogi stjórn- arandstöðunnar í Kólombíu, fór með sigur af hólmi í forsetakosning- unum þar í landi um helgina. íhaldsmaðurinn Pastrana hlaut 50,4% atkvæða en mótframbjóðandi hans Horacio Serpa, sem naut stuðnings Ernestos Sampers, frá- farandi forseta, hlaut 46,5% at- kvæða. Ljóst er að Pastrena, sem er 43 ára og fyrrverandi borgarstjóri Bogota, á mikið verk fyrir höndum. Auk þess sem hann þarf að taka á gifurlegu atvinnuleysi og miklum fjárlagahalla hefur hann lofað að ganga til viðræðna við tvenn helstu skæruliðasamtök landsins, en þau hafa nú um helming alls landsvæðis í Kólombíu á sínu valdi. Hvorki er hins vegar búist við að efnahagsum- bætur né friðarviðræður gangi átakalaust fyrir sig þar sem Frjáls- lyndi flokkurinn hefur enn meiri- hluta á þingi. Áður en Pastrana, sem sver emb- ættiseið hinn 7. ágúst, tekst á við vandamálin heima fyi-ir hyggst hann hins vegar halda til Frakk- lands og hvetja landslið Kólombíu til dáða í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu. Pastrana tapaði naumlega fyrir Ernesto Samper i forsetakosningum árið 1994 og birti að þeim loknum símaupptökur sem bentu til þess að kosningabarátta Sampers hefði ver- ið fjármögnuð af eiturlyfjabarónum, en talið er að 80% allra kókaínbirgða heimsins komi frá Kólombíu. Samper var sýknaður af ásökun- um um glæpsamlegt athæfi árið 1996 en Horacio Serpa er þó talinn hafa goldið þessa og annarra hneykslismála í kosningunum nú. Er úrslit lágu fyrir sagði Pastrana þau sigur allra þeirra sem vildu breytingar á stjórn landsins og að sagan og tíminn myndu dæma athafnir fráfarandi ríkisstjórnar. Gjaldþrot í Finnmörk án Rússafísksins Hyundai Pony GLSi ‘94, 1500, ss., 5 d. Grænn. Ekinn 86 þús. km. Verð kr. 630.000. Renault 19 RT ‘94, 1800, ss., 4 d. Vínrauður. Ekinn 93 þús. km. Verð kr. 890.000. Hyundai Accent GT ‘96, 1500, 5 g., 3 d. Grænn. Ekinn 40 þús. km. Verð kr. 890.000. Renault Twingo ‘94,1200, 5 g., 3 d. Rauður. Ekinn 53 þús. km. Verð kr. 630.000. Mazda 626 GLX ‘85, 2000, 5 g„ 4 d. Ljósgrænn. Ekinn 157 þús. km. Verð kr. 200.000. Subaru Justy S-ll ‘94, 1200, 5 g„ 3 d. Grár. Ekinn 94 þús. km. Verð kr. 490.000. MMC Lancer Stw ‘91, 1500, 5 g„ 5 d. Rauður. Ekinn 100 þús. km. Verð kr. 790.000. BMW 518i ‘87, 1800, 5 g„ 4 d. Hvítur. Ekinn 122 þús. Verð kr. 390.000. Renault Clio ‘97, 1200, 5 g„ 5 d. Rauður. Ekinn 23 þús. km. Tilboð, Verð kr. 850.000. BMW 318ÍA ‘94, 1800, ss„ 4 d. Ljósgrænn. Ekinn 68 þús. km. Verð kr. 1.750.000. Land Rover Defender ‘97, Diesel- Turbo, 5 g„ 5 d. Svartur. Ekinn 12 þús. km. Verð kr. 3.900.000. Subaru Impreza 4x4 ‘94, 1800, 5 g„ 5 d. Silfurgrár. Ekinn 65 þús. km. Verð kr. 990.000. BMW 316i ‘97, 1300, 5 g„ 4 d. Blár. Ekinn 16 þús. km. Verð kr. 1.980.000. VISA B&L notaðir bílar VW Jetta CL ‘92, 1600, 5 g„ 4 d. Rauður. Ekinn 83 þús. km. Verð kr. 690.000. Bílalán til allt að 60 mánaða. Visa Euro raðgreiðslur til allt að 36 mánaða. \/R <07 3500 ss„ 5 d. Mercedes Bens C-200 ‘95, 2000 ss„ 4 d. Grár. Ekinn 45 þús. km. Verð kr. 2.670.000. Hyundai Accent LSi ‘96,1300, 5 g„ 3 d. Blár. Ekinn 34 þús. km. Verð kr. 790.000. 4.100.000 Toyota Corolla GLi ‘93, 1600, 5 g„ 4 d. Hvítur. Ekinn 74 þús. km. Verð kr. 930.000. Hyundai Elantra GT ‘95, 1800, ss„ 4 d. Ljósblár. Ekinn 71 þús. Verð kr. 940.000. MMC Lancer 4x4 ‘94,1600, 5 g„ 5 d. Vínrauður. Ekinn 60 þús. km. Verð kr. 1.180.000. Hyundai Sonata GLSi ‘95, 2000, 5 g„ 4 d. Ljósblár. Ekinn 59 þús. km. Verð kr. 1.090.000. Toyota Corolla Touring ‘98, 1800, 5 g„ 5 d. Grænn. Ekinn 9 þús. km. Verð kr. 1.920.000.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.