Morgunblaðið - 23.06.1998, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 23.06.1998, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1998 23 Hvíta-Rússland Fleiri sendi- herrar kall- aðir heim Abiolas Minsk. Reuters. STJÓRNVÖLD í Hvíta-Rússlandi fordæmdu í gær aðgerðir erlendra ríkja sem kallað hafa sendiherra sína heim frá landinu. Segja þau að- gerðirnar „óviðunandi og ónauðsyn- legt“ skref í deilu sem harðnaði all- mjög í gær þegar sendiherrar Bandaríkjanna, Japans og fímm Evrópulanda yfirgáfu landið. Evr- ópusambandið hefur jafnframt til- kynnt að engir fulltrúar verði send- ir á þeirra vegum til Hvíta-Rúss- lands og sendiherra Tyrklands yfir- gaf landið á föstudag. Við brottfór frá Minsk í gær sagði Jessica Pearce, sendiherra Breta, að mikilvægt væri að gera Alexander Lúkashenko, forseta Hvíta-Rússlands, ljóst, að hann gæti ekki komið fram við fulltrúa erlendra ríkja eins og hann lysti. Lúkashenko hefur sagt að fram þurfi að fara viðgerðir á sendiráðum landanna, sem standa í þyrpingu í einu af betri hverfum höfuðborgar- innar Minsk, þar sem embættisbú- staður hans sjálfs er einnig. I síðustu viku náðist samkomulag um að sendiherrunum yrði leyft að dvelja í sendiráðum sínum meðan viðgerðirnar færu fram en um helg- ina tilkynntu stjórnvöld hins vegar einhliða að þeim yrði þrátt fyrir allt meinaður aðgangur frá og með gærdeginum og var jafnframt lokað fyiir vatn og gas til sendiráðanna. Löndin sjö segja Hvíta-Rússland með aðgerðum sínum brjóta Vínar- sáttmálann um réttindi diplómata en ekki er þó í bígerð að slíta alveg stjórnmálatengsl við Hvíta-Rúss- land að svo stöddu. Að sögn er- lendra sendifulltrúa í landinu eru viðgerðirnar fyrirsláttur, markmið Lúkashenkos sé einfaldlega að nýta húsaþyrpinguna, sem sendiráðin standa í, fyrir eigin þarfir. Er einnig talið að Lúkashenko sé ósátt- ur við gagnrýni á einræðislega stjómarhætti sína. Kíktu á míg, stundum kem Reuters Dvínandi vinsældir í Austurríki MANNFJÖLDI fagnaði Jóhann- esi Páli páfa er hann kom til útiguðsþjónustu í Vínarborg á sunnudag. Mun færri sóttu hins vegar guðsþjónustur páfa nú en í fyrri ferðum hans til Austurríkis og er hugsanleg skýring talin vera sú að fólki finnist honum ekki hafa tekist að leysa úr vanda- málum kaþólsku kirkjunnar. Að guðsþjónustunni lokinni hélt páfi til Italíu og lauk þar með þriggja daga Austurríkis- heimsókn hans. Ferðin var 83. utanlandsferð páfa sem er 78 ára að aldri og hefur setið í embætti í 20 ár. VIRAGO kr. 1.139.000 ERLENT Nígería Rætt um lausn Abuja. Reuters. HÁTTSETTIR meðlimir herfor- ingjastjómarinnar í Nígeríu voru um helgina sagðir hafa rætt við Moshood Abiola um mögulega lausn hans úr fangelsi gegn því að hann léti af kröfu sinni til forsetaembætt- isins í Nígeríu. Abiola var varpað í fangelsi og sakaður um landráð er hann lýsti sjálfan sig forseta landsins árið 1994, en talið er víst að hann hafi sigrað í forsetakosningum sem fram fóm árið áður. Sani Abacha, fyrr- verandi einræðisherra í Nígeríu sem lést 8. júní síðastliðinn, lýsti kosningamar hins vegar ógildar í miðju kafi og steypti Nígeríu þar með í stjómar- og efnahagskreppu. Heimildir Reuters-fréttastofunn- ar herma að tveir meðlimir herfor- ingjastjórnarinnar hafi hitt Abiola í síðustu viku og rætt um lausn hans sem lið í tilraun til að efna til sátta í landinu. Abdusalam Abubakar, hinn nýi leiðtogi landsstjórnarinnar, sleppti nýlega úr haldi mörgum af frægustu pólitísku fóngum landsins. Stjórnarandstæðingar í Nígeríu segjast hins vegar einungis verða ánægðir þegar Abiola hefur verið sleppt úr haldi og hann fenginn til að stýra þjóðstjórn sem hefði það hlutverk að boða til nýrra kosninga. www.mbl.is Gufunesi • Box 12100 • 132 Reykjavík • Sími 520 2200 • Bréfasími 520 2209 • www.sorpa.is Ráðstefna um „Endurvinnslu í nútíð og framtíð" verður haldin í tengslum við fjölskyldusýninguna Umhverfisdaga 1998. Ráðstefnan er haldin í samstarfi Umhverfisráðuneytis, SORPU, og fyrirtækja í atvinnugreininni. Ráðstefnan verður í húsakynnum Áburðarverksmiðjunnar hf., í Gufunesi 26. júní kl. 13:30. Ráðstefnustjóri er Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri í Umhverfisráðuneytinu. Væntanlegir þátttakendur í ráðstefnunni eru beðnir að skrá sig í síma eða á faxi til SORPU fyrir 25. júní nk. Þáttökugjald er kr. 5.000. Sími 520 2200. Fax 520 2209. Geir Haarde, fjármálaráðherra, setur ráðstefnuna. Jeff Cooper, formaður starfshóps I.S.W.A (International Solid Waste Association): „Endurvinnsla og minnkun úrgangs. Stefna og framkvæmd Evrópu í minnkun úrgangs og endurvinnslu". Hlé. Cristian Fisher, aðst.frkvstj. ETV/W, (Europian Topic Centre on Waste) í Kaupmannahöfn „Þýðing samræmdra skilgreininga og tölfræði í úrgangsmálum". Niels Jorn Hahn, aðalframkvstj. Renholdningsselskabe af 1898 (R98). Stærsta fyrirtæki Danmerkur á þessu sviði. „A. Takmörk endurvinnslu". „B. Hvernig getum við hagnast á gagnkvæmri miðlun upplýsinga innanlands og utan?" Samantekt og niðurstöður. Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri. Hlé. Stofnun Fagráðs á Islandi. Gunnar Bragason, Endurvinnslunni hf. og Ingi Arason, Gámaþjónustunni hf. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri, opnar fjölskyldusýninguna Umhverfisdagar 1998. Léttar veitingar. Sýningin er opin til kl. 19:30 og 10:00-18:00 um helgina. 13:30 13:45 14:50 15:05 15:50 S©RPA SORPEYÐINS HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs Er framtíðin í rusli? Ráðstefna um endurvinnslu í nútíð og framtíð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.