Morgunblaðið - 23.06.1998, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 23.06.1998, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ HRAFNHILDUR Gunnarsdóttir hlaut ásetuverðlaun og sigur í ungl- . Morgunblaðið/Valdimar Knstmsson ingaflokki. Hún situr hér gæðinginn Sóta frá Vallanesi. MÁNAMENN tefla fram sterku liði í A-flokki á landsmóti. Verðlaun hlutu Kólga og Guðmundur, Stjörnu- fákur og Erling, Fold og Erlingur, Fengur og Ragnar og sigurvegararnir Skafl og Sigurður. KÓLGA frá Feti sýndi góða takta í A-flokki aðeins flmm vetra göm- ul, knapi er Guðmundur Björgvinsson. KRUMMI frá Geldingalæk var valinn glæsilegasti hestur mótsins og Marta Jónsdóttir hlaut gullið í keppni við sjálfa sig en eigi að síður mjög góða einkunn. HESTAR ÍUánagrunil HESTAMÓT OG ÚRTAKA MANA Hestamannafélagið Máni á Suður- nesjum hélt sitt árlega hestamót um helgina þar sem valdir voru hestar og knapar til þátttöku á landsmóti fyrir hönd félagsins. Einnig var opin töltkeppni á dagskrá og kappreiðar. ÆTLA má að Máni á Suðurnesj- um mæti sterkur til leiks á lands- mótinu á Melgerðismelum í A- og B-flokki, ungmenna- og unglinga- flokki. Efstu hrossin voru með háar einkunnir sem ættu að duga í úrslit á landsmótinu verði leikurinn end- urtekinn á Melgerðismelum. Mána- menn hafa rétt til að senda þrjú hross í hvern flokk. Athygli vakti í A- og B-flokki hversu fáir félagsmenn riðu hestum sem náðu í úrslit. Þóra Brynjars- dóttir kom ein Mánafélaga hestum í úrslit en hún var með tvo hesta í B- flokki og þar á meðal þann er efstur stóð, Kjama frá Flögu, og hlutu þau í einkunn 8,65. Verður fróðlegt að sjá hvemig þeim gengur á lands- mótinu en Þóra hefur lengi þótt efnileg og verðskuldar vísast að kallast góð í dag því hún skákaði þarna nokkrum af fremstu knöpum landsins. Sigurður Sigurðarson var með efsta hestinn í A-flokki; Skafl frá Norðurhvammi en þeir hlutu í einkunn 8,76. Einnig var keppt í áhugamannaflokkum í bæði A- og B-flokki og þar vom hlutskarpastir Jón Olsen á Fjarka frá Hafsteins- stöðum í B-flokki og Sigurður Kol- beinsson og Týr frá Hafsteinsstöð- um í A-flokki. Heldur var keppnin fátækleg hjá ungmennum því aðeins tveir kepp- endur voru skráðir til leiks og annar þeirra féll út svo ekki var mikil spenna hjá Mörtu B. Jónsdóttur sem mætti til leiks með Knimma frá Geldingarlæk. Hún lét ekki keppnisleysið draga úr sér og hlutu þau 8,68 í einkunn sem er vafalítið ein hæsta einkunn sem gefin hefur verið í ungmennaflokki á þessu ári ef ekki sú hæsta. í bónus var Krummi valinn glæsilegasti hestur mótsins og þótti vel að því kominn. í unglingaflokki hafði Hrafnhild- ur Gunnarsdóttir talsverða yfir- burði en hún keppti á Sóta frá Vallanesi sem var fyrrum keppnis- hestur Mörtu. Hlutu þau 8,51 í ein- kunn og Hrafnhildur hlaut ásetu- verðlaun félagsins að auki. í bama- flokki varð efst Gunnhildur Gunn- arsdóttir á Skugga frá Skelja- brekku með 8,14. Þrír knapar náðu lágmarksein- kunn inn á landsmót í töltkeppninni sem er 6,67, þeir Snorri Dal, Sig- urður Kolbeinsson og Sigurbjöm Viktorsson. Úrslit mótsins urðu annars sem hér segir: A-flokkur 1. Skafl frá Norðurhvammi, eigandi Sigurður V. Ragnarsson, knapi Sigurður Sigurðarson, 8,76. 2. Fengur frá Skarði, eigandi Jón B. Olsen, knapi Ragnar Hmiikss., 8,38. 3. Fold frá Feti, eigandi Brynjar Vilmundarson, knapi Erlingur Erlingsson, 8,42. 4. Stjörnufákur frá Viðvík, eigandi Sigurður V. Ragnarsson, knapi Erling Ó. Sigurðsson, 8,41. 5. Kólga frá Feti, eigandi Brynjar Vilmundarson, knapi Erlingur Erlingsson, knapi í úrslitum Guð- mundur Björgvinsson, 8,25. B-flokkur 1. Kjarni frá Flögu, eigendur Har- aldur L. Arnbjörnsson og Þóra Brynjarsdóttir, knapi Þóra, 8,65. 2. Númi frá Miðsitju, eigandi Sig- urður V. Ragnarsson, knapi Erl- ing Ó. Sigurðsson, knapi í úrslit- um Sigurður Sigurðarson, 8,49. 3. Stígandi frá Borgarhóli, eigandi Sigurður V. Ragnarsson, knapi Erling Ó. Sigurðsson, 8,47. 4. Húmor frá Indriðastöðum, eig- andi Jóhannes Sigurðsson, knapi Vignir Siggeirsson, 8,48. 5. Lyfting frá Hurðabaki, eigandi Sólveig H. Haraldsdóttir, knapi Þóra Brynjarsdóttir, 8,42. A-flokkur áhugamanna 1. Týr frá Hafsteinsstöðum, eigandi Jón B. Olsen, knapi Sigurður Kolbeinsson, 7,88. 2. Ölver frá Hvítárholti, eigandi og knapi Jón Guðmundsson, 7,82. 3. Þokki frá Hólabrekku, eigandi Páll I. Pálsson, knapi Bjarki Jón- asson, 7,52. 4. Barón frá Búðarhóli, eigandi og knapi Páll I. Pálsson, 7,40. B-flokkur áhugamanna 1. Fjarki frá Hafsteinsstöðum, eig- andi og knapi Jón B. Olsen, 8,22. 2. Drífandi, eigandi Bogi J. Antons- son, knapi Valgeir Sigfússon, 8,42. 3. Hamar frá Ólafsvík, eigandi og knapi Stefán Hjaltason, 8,37. ENN steytir á eignarhaldsskeri gæðingakeppninnar, nú á móti Mána um helgina. Tveimur hrossum var vikið úr keppni þar sem talið var að þátttaka þeirra samræmdist ekki gildandi regl- um Landsambands hestamanna- félaga. í fyrra tilvikinu var um að ræða hestinn Gyrði frá Skarði sem sagður var í eigu Ingvars Hallgrímssonar og Fjólu Runólfsdóttur. Hann var skráður til leiks á félagsmóti Geysis vikuna áður en hlaut ekki einkunn á því móti og töldu TÓMAS Ragnarsson er nú far- inn að keppa á nýjan leik og keppti á fimm vetra hryssu, Þórdi'si frá Reykjavík, sem sýndi góða takta, sérstaklega á hægu tölti í töltkeppninni. 4. Mundi, eigandi Högni Sturluson, knapi Jón Þórðarson, 7,70. 5. Blesi frá Kolviðarnesi, eigandi og knapi Ólafur Eysteinsson, 7,87. Opin töltkeppni 1. Snorri Dal á Hörpu frá Gljúfri, 7,40/7,45. 2. Sigurður Kolbeinsson á Rökkva frá Eystra-Fíflholti, 6,80/7,20. 3. Sigurbjörn Viktorsson á Móðni frá Lækjart., 6,70/7,18. 4. Tómas Ragnarsson á Þórdísi frá Reykjavík, 6,26/7,03. 5. Þóra Þrastardóttir á Hlyni frá Forsætí, 6,40/6,75 Ungmenni 1. Krummi frá Geldingalæk, eigandi Jón B. Olsen, knapi Marta Jóns- dóttir, 8,68. Unglingar 1. Sóti frá Vallanesi, eigandi Jón B. Olsen, knapi Hrafnhildur Gunn- arsdóttir, 8,51. 2. Mósi frá Múlakoti, eigandi og knapi Guðmundur Ó. Unnarsson, 8,29. hlutaðeigendur því í lagi að skrá hann hjá öðru félagi. Var hann því skráður til leiks hjá Mána. I hinu tilvikinu var um að ræða hest sem sýndur var í ung- lingaflokki. Knapinn Sveinbjöm Bragason var skráður á Gust frá Skollagróf sem forfallaðist rétt fyrir mót og mætti hann því með hestinn Tón frá Torfunesi sem sýndur hafði verið hjá Sörla í vor. Stjóm félagsins og mótssljórn vísaði þessum tveimur hestum 3. Erpur frá Fornustekkum, eig- andi Halldór Ragnarsson, knapi Halldór Halldórsson, 7,86. 4. Prédikunar-Brúnn frá Brekkum, knapi Kolbrún Skagfjörð, 7,87. 5. Hrókur frá Hvassafelli, eigandi og knapi Arnar D. Hannesson, 7,97. Börn 1. Skuggi frá Skeljabrekku, eigandi Jón B. Olsen, knapi Gunnhildur Gunnarsdóttir, 8,14. 2. Svartur frá Sólheimatungu, eig- andi Ástríður Guðjónsdóttir, knapi Elva B. Margeirsdóttir, 8,30. 3. Svali frá Múlakoti, eigandi og knapi Hermann R. Unnarsson, 8,08. 4. Safír frá Öxl, eigandi Sigurður V. Ragnarsson, knapi Camilla P. frá á þeirri forsendu að í reglum segir að hestur geti aðeins keppt fyrir eitt félag hvert keppnis- timabil sem sé alamanaksárið og gildir það einnig um yngri flokk- ana. Þá var einn hestur, Sindri, frá Síðu í A-flokki áhugamanna, dæmdur úr leik fyrir að stíga á snúm sem afmarkar keppnis- völlinn. I reglum segir að hlaupi hestur út af keppnisbraut skuli vísa honum úr keppni nema aug- ljóst sé að utanaðkomandi atvik valdi. Sigurðardóttir, 8,04. 5. Krákur frá Skarði, eigandi Þórir F. Asmundsson, knapi Auður S. Ásmundsdóttir, 8,09. Unghross í tamningu 1. Glói frá Flagbjarnarholti, eigandi og knapi Guðrún Guðmundsdótt- ir. 2. Prins frá Keflavík, eigandi Jens Elísson, knapi G. Snorri Ólason. 3. Vaka frá Akureyri, eigandi Hjálmar B. Júlíusson, knapi Óm- ar Baldursson. Skeið - 150 metrar 1. Setning, eigandi og knapi Alex- ander Hrafnkelsson, 15,25 sek. 2. Hólmi frá Kvíabekk, eigandi Vil- berg Skúlason, knapi Skúli St. Vilbergsson, 15,50 sek. 3. Knappur, knapi Sigurður Sigurð- arson, 15,54 sek. Skeið - 250 metrar 1. Funi frá Sauðárkróki, eigandi Þorgeir Margeirsson, knapi Ragnar Ágústsson, 24,05 sek. 2. Börkur, eigandi og knapi Alex- ander Hrafnkelsson, 24,28 sek. 3. Hólmi frá Kvíabekk, eigandi Vil- berg Skúlason, knapi Skúli St. Vilbergsson, 24,42 sek. Brokk - 300 metrar 1. Andvör, eigandi og knapi Jón Guðmundsson, 47,27 sek. 2. Hektor, eigandi og knapi Erla Öl- versdóttir, 48,03. 3. Ófeigur, eigandi og knapi Marísa Gunnarsson, 48,10 sek. Stökk - 350 metrar 1. Setning, eigandi og knapi Alex- ander Hrafnkelsson, 29,37 sek. 2. Saga, knapi Sigurlaug A. Auðuns- dóttir, 32,35 sek. 3. Börkur, knapi Ómar Baldursson, 32,93. Valdimar Kristinsson Góðir toppar í flestum flokkum Enn steytir á eignarhaldsskerinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.