Morgunblaðið - 23.06.1998, Síða 48

Morgunblaðið - 23.06.1998, Síða 48
J68 ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1998 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ + Helga Guðrún Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 17. nóvember 1925. Hún lést á Land- spítalanum hinn 11. júní síðastlið- inn. Hún var dóttir hjónanna Péturs Zophóníassonar og Guðrúnar Jóns- dóttur og var hún næstyngst barna þeirra. Pétur var fæddur 31. maí 1879 í Goðdölum í Skagafírði, d. 21. febrúar 1946, þar sem faðir hans Zophónías Halldórsson var prófastur, kona hans var Jóhanna Soffía Jónsdóttir, Pét- urssonar háyfírdómara. Guð- rún var fædd á Asmundarstöð- um á Melrakkasléttu 6. febrú- ar 1886, d. 12. nóvember 1936, dóttir hjónanna Jóns Árnason- ar og Hildar Jónsdóttur. Systkini Helgu voru: Hildur, f. 12. október 1907, d. 26. desem- ber 1907. Viðar, f. 24. nóvem- ber 1908, tannlæknir, d. 8. febrúar 1988, maki Ellen Pét- ursdóttir. Zophónías, f. 17. maí 1910, deildarsljóri hjá Trygg- ingastofnun ríkisins, d. í des- ember 1984, fyrri kona hans var Ester Blöndal, seinni kona Stella Gunnur Sigurðardóttir. Hrafnhildur, f. 5. febrúar 1912, skipsjómfrú, d. 13. ágúst 1966, maki (skildu) Sigurður Sigurðsson, bankaritari í Reykjavík. Áki, f. 22. septem- ber 1913, deildarstjóri hjá T*Hagstofu íslands, d. 10. sept- ember 1970, maki Kristín Grímsdóttir. Sturla, f. 6. sept- ember 1915, starfsmaður hjá Rafmagnsveitum Reykjavíkur til fjölda ára, nú vistmaður á Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinimir kveðja vininn sinn látna, Hrafnistu í Reykja- vík, kona hans var Steinunn Hermanns- dóttir. Jakobína Sig- urveig, f. 9. febrúar 1917, skrifstofumað- ur, d. 24. janúar 1993, maki (skildu) Hafsteinn E. Gísla- son. Skarphéðinn, f. 11. október 1918, prófastur í Bjarna- nesi, d. 5. júlí 1974, kona hans var Sigur- laug Guðjónsdóttir. Gunngeir, f. 28. jan- úar 1921, skrifstofu- stjóri hjá Borgarverkfræðingi, d. 5. september 1991, maki Sig- urrós Eyjólfsdóttir. Pétur Vatn- ar, f. 11. september 1922, d. 3. febrúar 1927. Jarþrúður, f. 27. ágúst 1927, starfaði hjá Hag- stofu íslands, d. 16. maí 1998, maki Anton Líndal Friðriksson. Systkini Helgu samfeðra voru: Jóhanna Soffía, f. 2. nóvember 1904, d. 13. júní 1970, maki (skildu) Ingólfur Árnason. Ingólfur, f. 21. desember 1906, d. 9. júní 1985, maki Sæbjörg Jónasdóttir. Svanlaug, f. 27. des- ember 1910, d. 3. febrúar 1991, maki Hannes Guðjónsson. Hinn 17. nóvember 1949 gift- ist Helga, Helga Thorvaldssyni, f. 2. ágúst 1929 í Reykjavík, loft- skeytamaður og starfsmaður Flugleiða. Foreldrar Helga voru Marín Magnúsdóttir frá Akur- húsum í Grindavík, f. 25. júlí 1925, d. 8. ágúst 1991 og Thor- vald Gregersen frá Noregi, f. 1. júlí 1884, d. 27. ágúst 1960. Börn Helgu og Helga eru: 1) Hákon, f. 6. október 1949, flugmaður hjá Flugfélagi íslands, fyrri kona Elín Ágústsdóttir, f. 28. maí 1949 sjúkraliði og eiga þau tvö börn, Þórhall, f. 10. október 1973, og er sefar hér hinn síðsta blund. (V. Briem.) Já, kallið er komið, hún Helga P. er dáin. Hún hefur verið leyst frá Elínborgu Auði, f. 12. nóvem- ber 1978. Stjúpsonur Hákonar af fyrra hjónabandi er Ágúst Jónsson, f. 20. febrúar 1967. Seinni kona Millý Svavarsdótt- ir, f. 2. október 1951, hár- greiðslumeistari. Sljúpbörn Hákonar eru Elías, f. 2. apríl 1975, og Margrét Hrefna, f. 13. apríl 1983. 2) Hrafnhildur, f. 10. febrúar 1951, maki Lúðvík Karlsson, flugmaður, f. 11. maí 1943, d. 17. janúar 1975, áttu þau tvo syni, Karl, f. 31. maí 1972, kvæntur Anitu Rut Harð- ardóttur, f. 19. júlí 1975, sonur þeirra er Lúðvík Marínó, f. 29. nóvember 1996. Þorlákur, f. 19. september 1973, sambýlis- kona hans er Linda Rós Ragn- arsdóttir, f. 9. október 1972. Maki (skildu) Guðgeir Leifs- son, f. 25. september 1951, barn þeirra Marín Lára, f. 27. september 1979. Barnsfaðir Hrafnhildar er Felix Eyjólfs- son, f. 4. apríl 1949, sonur þeirra Helgi Þorgeir, f. 18. mars 1969. 3) Guðrún, f. 9. október 1957, bankastarfsmað- ur, maki Henrý Már Ásgríms- son, f. 23. apríl 1955, rafvirki. Börn þeirra Helga Guðrún, f. 1. september 1978, Hörður Már, f. 3. febrúar 1981, og Hildur Ása, f. 29. apríl 1987. 4) Jóhanna, f. 15. janúar 1961, skrifstofumaður, fyrri maður Unnsteinn Oskarsson, f. 18. febrúar 1958, barn þeirra Unn- ur Ósk, f. 10. júlí 1982. Seinni maður Sigurður Baldursson, f. 7. maí 1951, framkvæmda- stjóri, barn þeirra Lúðvík Helgi, f. 2. ágúst 1986. Sljúp- börn Jóhönnu eru Kristín Sigurey, f. 29. september 1969, Baldur Reynir, f. 26. desember 1972, og Guðmundur Snorri, f. 1. febrúar 1978. Lengst af starfaði Helga á Aðalskrifstofu Happdrættis Háskólans. títför Helgu fer fram frá Bú- staðakirkju í dag og hefst at- höfnin klukkan 13.30. þrautinni eftir að hafa barist við hinn illvíga sjúkdóm krabbameinið o g lotið í lægra haldi. En margs er að minnast, er litið er yfir gengna slóð með Helgu. Fyrstu minningar mínar um þau hjón, Helgu og Helga eru þegar þau komu keyrandi á rússajeppan- um sínum heim að Arnarstöðum, ýmist í heimsókn eða með dætum- ar til sveitardvalar. Það voru alltaf ánægjulegar heimsóknir. Mér eru líka í fersku minni kvöldstundirnar við stóra eldhús- borðið á Amarstöðum eftir langan vinnudag í kartöflugarðinum. Þá var oft gantast og mikið hlegið, því kominn var galsi í mannskapinn. Þá átti hún Helga svo létt með að taka þátt í glensinu og vitleysunni með okkur unglingunum. Eg minn- ist þess líka er Helga settist við gamla heimasmíðaða orgelið og lék hvert lagið af öðru og söng með og við krakkarnir tókum undir. Á þessum árum þekkti ég Helgu sem gamla skólasystur móður minnar. Þær höfðu verið saman í Húsmæðraskólanum að Lauga- landi í Eyjafirði á 5. áratugnum. Þetta var samstæður hópur sem heldur saman enn í dag, þær eru t.d. í saumaklúbbi og hittast reglu- lega. Okkur sem yngri erum hefur oft þótt það spaugilegt að þegar þær tala um hópinn sinn þá segja þær ævinlega „við stelpurnar". En kynni mín af Helgu áttu eftir að verða nánai-i. Sumarið 1969, þegar ég var 16 ára og var á leið í Kennaraskóla íslands, var ég búin að leigja mér herbergi í Reykjavík. Sennileg hefur þeim hjónum ekki fundist þetta gáfuleg ráðstöfun að ég, óharðnaður unglingurinn byggi ein í leiguherbergi. Þau buðu mér þá að búa hjá sér í Háagerðinu, sem ég að sjálfsögðu þáði. Og slík- ur var höfðingskapurinn að ekki minnist ég þess að hafa fengið að greiða nokkuð fyrir, ef frá eru tald- ir nokkrir karktöflupokar til heim- ilisins. Og mér er kunnugt um að ég var ekki sú eina sem naut slíks rausnarskapar af þeirra hálfu. Hjá þeim hjónum bjó ég fyrsta einn og hálfan vetur minn í Kennó, eða þar til foreldrar mínir fluttu til Reykjavíkur. Það var gott að vera í Háagerðinu, og á þessum árum tókust með mér og fjöl- skyldunni miklir kærleikar, sem varað hafa alla tíð síðan. Ég var alltaf sem ein af fjölskyldunni og hafa þau hjón verið mér æ síðan sem mínir aðrir foreldrar. Og þau HELGA GUÐRUN PÉTURSDÓTTIR Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför ástkærs eigin- manns, föður, tengdaföður, afa og iangafa, TOBÍASAR JÓHANNESSONAR, Þórunnarstræti 130, Akureyri. Sérstakar þakkir færum við Heimahlynningu á Akureyri og gömlum Geysisfélögum. Guðrún Björnsdóttir, Birna Tobíasdóttir, Gísli Sigurðsson, Sigþrúður Tobíasdóttir, Lúðvík Jóhannsson, Sigurlaug Tobíasdóttir, Páll Þorkelsson, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegrar móður minnar, dóttur okkar og systur, HRAFNHILDAR BRYNJU FLOSADÓTTUR. * Axel Óli Alfreðsson, Rannveig Höskuldsdóttir, Flosi Jónsson, Aðalsteinn Flosason, Guðlaug Flosadóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegrar eiginkonu minnar, dóttur, móður, tengda- móður og ömmu, SIGURVEIGAR MAGNÚSDÓTTUR, Árskógum 8. Hilmar Þór Björnsson, Gunnfríður Friðriksdóttir, Magnús Þór Hilmarsson, Guðrún S. Benediktsdóttir, Björn Ingþór Hilmarsson, Birna Katrín Ragnarsdóttir, Hilmar Þór Hilmarsson, Þórunn Arinbjarnardóttir og barnabörn. + Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför JÓNMUNDAR ZOPHONÍASSONAR, Hrafnsstöðum, Dalvík. Sérstakar þakkir til starfsfólks Dalbæjar fyrir góða umönnun. Guð þlessi ykkur öll. Stefanía J. Kristinsdóttir, Jón Viðar Jónmundsson, Jón Sigurbjörnsson, Elínborg Kristín Jónmundsdóttir, Zophanías Ingi Jónmundsson, Súsanna Oddný Jónmundsdóttir, Stefán Jóhann Jónmundsson, Friðrika Þórunn Jónmundsdóttir, Þorsteinn S. Benediktsson, Ingibjörg Birna Jónmundsdóttir, Eiríkur S. Aðalsteinsson, Elva Björk Jónmundsdóttir, Guðmundur Magnússon, Árdís Fjóla Jónmundsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. hafa aldrei verið kölluð annað en „Helga amma“ og „Helgi afi“ af mínum börnum. Eftir að ég flutti norður var það ætíð fagnaðarefni er þau komu í heimsókn. Mína fyrstu matreiðslu- bók færðu þau mér, er þau komu í sína fyrstu heimsókn til okkar í Mývatnssveitina. Á hana var ritað: „Með matar- og ástarkveðju. Frá Helga og Helgu“. Sú bók fylgir mér enn og er til taks í eldhúsinu. Alltaf komu sendingar á jólum. Oft var það eitthvað sem Helga hafði saumað eða prjónað. Og alltaf mundi hún eftir afmælisdögum okkar. Þær voru margar heimsóknirn- ar. Þau hjón komu t.d. keyrandi um langan veg til að fagna með okkur á fermingardögum barn- anna. Og nú seinni árin eftir Helga hætti að vinna kom hún, stoppaði í nokkra daga og gerði við fötin af börnunum og fleira sem þarfnaðist lagfæringar. Hún var svo lagin við saumavélina. Og seinast nú í vetur eftir að hún veiktist, en var þó þokkalega hress, þá spurði hún hvort ég þyrfti ekki að láta gera við eitthvað af strákunum. Já, hún Helga var alltaf tilbúin að rétta öðnim hjálparhönd. Ég nýt þess enn í dag að vera talin ein af hópnum þein-a. Haustið 1995, er Helga varð sjötug hélt hún upp á_afmælið sitt norður á Akur- eyri með eiginmanni, börnum og tengdabörnum. Þá var mér boðið að vera með, sem ein af börnunum. Það var stórkostlegt á þessum tímamótum að fá að njóta þess að eiga samvist með þessum glaðværa hópi. Þessi helgi mun verða mér, og ég held öllum öðrum sem þarna voru, lengi í minnum. Það er dýrmætt í ölduróti lífsins að hafa fengið að kynnast konu sem Helgu. Hún var svo einstök, alltaf svo réttsýn, jákvæð og sterk. Og hún átti svo auðvelt með að sýna samhug hvort heldur var í gleði eða sorg. Er ég heimsótti Helgu á sjúkra- húsið sl. haust, eftir að hún hafði greinst með krabbameini, þá sýndi hún aðdáunarvert æðruleysi og styrk. Þá man ég að hún sagði: „Mér er alveg sama þó að ég missi hárið, bara ef ég þarf ekki að kvelj- ast“. Helgu varð því miður ekki að ósk sinni. Hún þurfti að líða kvalir, en vildi sem minnst um það tala. Er ég heimsótti Helgu í síðasta sinn nokkrum dögum fyrir andlát- ið, ásamt lítilli dóttui-dottur minni, vildi hún sem minnst um líðan sína ræða, en spurði þeim mun meira um börnin mín, hvernig þeim liði, og hvað þau aðhefðust. Þetta lýsir henni e.t.v. betur en margt annað, hún var alltaf að hugsa um aðra og þeirra velferð. Helga kvaddi þetta líf á fæðing- ardegi frumburðar míns, sem far- inn var á undan henni. Og ekki efa ég að hann hefur tekið vel á móti Helgu ömmu. Elsku Helga! Ég þakka þér af alhug fyrir allt sem þú gafst mér og varst mér og öllu mínu fólki. Hvíl þú í Guðs friði. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Elsku Helgi, Hákon, Hrafnhild- ur, Gunna og Jóhanna. Ykkur og fjölskyldum ykkar votta ég mína dýpstu samúð og bið Guð að styrkja ykkur í ykkar miklu sorg. En öll eigum við ljúfar minningar um góða konu. Þær minningar munu verða okkur öllum ljós á vegi sorgarinnar. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. (V. Briem.) Hulda Finnlaugsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.