Morgunblaðið - 23.06.1998, Síða 57

Morgunblaðið - 23.06.1998, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ I DAG ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1998 57 BRIDS llniíijón r>uðinun(liir 1‘áll Arnarson STUNDUM er réttlætan- legt að blekkja makker í vörninni til að leiða hann á rétta braut. Suður gefur; AV á hættu. Norður * K975 V D102 * D104 * G75 Austur ♦ D64 V ÁK763 ♦ 6 * 9842 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 2spaðar Pass Pass Pass Lesandinn er í austm', í vörn gegn tveimur spöðum eftii- þessar sagnir: Makker er á skotskónum, því hann kemur út með hjartagosa. Hvernig viltu verjast? Þú sérð tvo slagi á hjarta og eina hjartastungu, því makker á greinilega einspil eða tvíspil í hjarta. Ef makker á tígulás er þar slagur til viðbótar og hugs- anlega tvær stungur ef samgangurinn er notaður á réttan máta. Því hlýtur að vera best að fresta hjarta- stungunni og skipta yfir í tígul í öðrum slag: Norður * K975 V D102 * D104 * G75 Austur * D64 V ÁK763 * 6 * 9842 Suður * ÁG102 V 984 * KG73 *ÁK Vestur * 83 VG5 * Á9852 * D1063 Árnað heilla ryr\ÁRA afmæli. í dag, I V/þriðjudaginn 23. júní, verður sjötug Jónína Fin- sen, fyrrverandi yflrröntg- entæknir, Akranesi. Jónína er stödd hjá dóttur sinni og tengdasyni að Bellefleurla- an 16, 1695 HA Blokker, Hollandi. rrriÁRA afmæli. í dag, I V/þriðjudaginn 23. júní, verður sjötugur Bjarni Helgason, garðyrkjubóndi á Laugalandi í Borgarfirði. Bjarni og eiginkona hans Lea Kristín Þórhallsdóttir, dveljast með fjölskyldu sinni í Danmörku um þessar mundir. ^/AÁRA afmæli. í dag, I \/þriðjudaginn 23. júní, verður sjötugm' Guttormur Sigbjarnarson, jarðfræð- ingur, Skaftahlíð 8, Reykja- vík. Eiginkona hans er As- laug Kristjánsdóttir. Þau hjónin eru að heiman í dag. /»/\ÁRA afmæli. í dag, öl/þriðjudaginn 23. júní, verður sextugur Hjalti Ein- arsson, trésmiður, Víði- vangi 1, Hafnarfírði. Hann dvelur nú ásamt fjölskyldu sinni í La Marina, Spáni. Hægt er að senda honum fax í síma 0034 96 679 6715. Ef vestur spilar tígli áfram nær vörnin sex slög- um: Þú trompar, spilar hjarta tvisvar og lætur makker trompa og hann spilar tígli. Þetta er einfalt, en ef þú tekur fyrsta hjartaslaginn með kóng, er hugsanlegt að makker spili hjarfa, en ekki tígli, þegar hann kemst inn á tígulás. Hann sér þá hjartastungu, sem er fugl í hendi, en ekki einspilið þitt i tígli, sem er skógarfugl. Auðvitað ætti makker að finna réttu vörnina, en ef þú drepur fyrsta slaginn með hjartaás, eins og þú eigir ekki kónginn, sér hann eng- an tilgang í öðru en spila tíglinmn áfram. Það er öruggt að makker mun fyrú'gefa þér þessa blekkingu þegar spilið er komið niður. VBÐ lagfærum þetta sfðan þegar búið er að greiða raf- magnsreikninginn. SKAK Um.vjún Mai'ifeir l’étursson STAÐAN kom upp á meist- aramóti rússneskra skákfé- laga fyrr í þessum mánuði. Stórmeistai'- inn gamal- reyndi Júrí Balnshov (2.555) var með hvítt og átti leik, en Denis Lopus- hnoy (2.390) hafði svart. 35. Bxh6! Re5 (35. gxh6 er auð- vitað svarað með 36. g7+) 36. Bxg7+! _ Kg8 (Eða 36. Dh3+ _ Kg8 38. Re7+ _ Dxe7 39. Dh7 mát) 37. Dh3 _ Rxg6 38. Bxf8 _ Hxf8 39. Rh6+ _ Kg7 40. Dxe6 og svartur gafst upp, því hann hefur tapað heilum hrók. Balashov hefur oft teflt á alþjóðamótum í Reykjavík og sigraði m.a. á Fjarka- mótinu 1979. Bxg7 37. HVITUR leikur og vinnur HÖGNI HREKKVÍSI STJÖRIVUSPÁ eftir Francex llrake KRABBI Aímælisbarn dagsins: Pú átt gott með að umgangast aðra og auðveit með nám. Einbeittu þér að því tak- marki sem þú setur þér. Hrútur (21. mars -19. apríl) Nú er tíminn til að hitta rétta fólkið og koma skoðun- um sínum á framfæri. Þú þarft að fjárfesta í nýjum hlutum. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú leitar leiða til að auka tekjurnar. Mundu að marg- ur verður af aurum api og láttu ekkert villa þér sýn. Tvíburar (21. maí-20. jónf) Þú ert vinsæll og fólk sækist eftii' nærveru þinni. Róman- tíkin blómstrar hjá ein- hleypum sem giftum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú sérð ekki út úr hlutunum svo leitaðu liðsinnis til að leysa málin. Einsettu þér að kvöldið verði rólegt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Þú ert hrókur alls fagnaðar og nýtur þín til fulls. Þú kynnist nýju fólki í tengslum við áhugamál þín. Meyja (23. ágúst - 22. september) < Láttu dagdraumana ekki ná tökum á þér því þú þarft að einbeita þér að mikilvægum verkefnum. Njóttu lífsins. Vog (23. sept. - 22. október) m Þú ert jákvæður og fullur af krafti til að framkvæma. Það hefur hvetjandi áhrif á þá sem í kringum þig eru. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Haltu þig við staðreýndir þótt þú gleymir þér í hita augnabliksins. Eitthvað fer öðruvísi en þú ætlaðir. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ék Einhver freistar þess að hafa áhrif á þig, en haltu bai'a fast við skoðanir þínar því þú hefur á réttu að standa. Steingeit (22. des. -19. janúar) Eitthvað gæti komið upp á sem breytir fyi'irhugaðri dagskrá. Vertu til staðar ef einhver þarf á þér að halda. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú þarft að endurskoða fjár- málin og halda þig við stað- reyndir þegar útgjöldin eru annars vegai'. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >*M» Þú þarft að hægja svolítið á þér og tala þannig að fólk skilji þig. Gerðu ekki óraun- hæfar ki'öfur til annarra. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ektí byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. IJTSALA Utsal an kefst á morgun 20-50% afsláttur Topptilboð W' Iþnottaskor Teg. 320 Stærðir: 36-40 Litir: Bláir m/hvítu Verð: 995 Teg. 000 Litir: Svartir og bláir Stærðir: 39-47 Verð: 1.495 Póstsendum sámdægurs Ioppskórinn VELTUSUNDIV/INGÓLFSTORG SÍMI: 552 1212 Sértilboð tii Parísar 14. júlí frá kr. 23.452 Tryggðu þér einstakt verð til Parísar í sumar, þessarar mest heillandi höfuðborgar Evrópu. Heimsferðir bjóða nú sértilboð á Beaugency hótelinu, sem er staðsett í hjarta Parísar og þú getur valið um að kaupa flugsæti eingöngu, flug og bíl, eða flug og hóteL. Verð kr. 23.452 M.v. hjón m. tvö böm, 2-11 ára. Verð kr. 34.980 Flug og hótel í viku, m.v. 2 í herbergi, Beaugency m. morgunmat. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.