Morgunblaðið - 23.06.1998, Side 64

Morgunblaðið - 23.06.1998, Side 64
64 ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ rp'PiKJ/.trj TUJL......I BYGGO Á METSÖLUBÓK JANE SMILEY Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. >BER7 DUVAI MYND EETIR, Skoöið GREASEvefinn á www.mbl.is HASKOLABIO HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi, simi 552 2140 ARA AFMÆLI ENDURHLJÓÐBLÖNDUÐ í DIGITAL STEREO a Sýnd kl. 5. ' | Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. B.i. 12. OBER1 DOv. JTt. SVítfrfr'-DA'/IDT? SpennamJi og hefur . góða 7* ★ ★★ hBEíIí ★ ★ ★ HL WIBL i! PIPARKC KAU.INN =áfLT»AN Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i.,4. BDSBI Ikl. 6.50, 9 og 11.15. B.i. 14. ^mæMsí Fiftm 990 PUHKTA ccnpi l í eí/5 BtðHÖLL NYTT 0G BETRA HFt\OLESTF<ARSKÓLINrSÍ Tölvupóstur. olfthauk@ismcnntis Norður! Vestur! Austur! Suður! Þú getur horft í allar áttir - en þú getur aldrei horft fram hjá þeirri staðreynd, að margföldun á lestrarhraða eykur aflröst í námi og starfi um alla framtíð. Ef þú vilt margfalda lestrarhraða þinn skaltu skrá þig strax á næsta hraðlestramámskeið sem hefst 15. júlí n.k. Lestrarhraði fjórfaldast að jafhaði ogeftirtekt batnar. Við ábyrgjumst árangur þátttakenda. Skráning er í síma 565-9500. afhentír áEsso bensf nstoðvmn SELMA Björnsdóttir er í hlutverki Sandy í söngleiknum. Morgunblaðið/Árni Sæberg Nýtt æði? ► STÓRMYNDIN Grease var frumsýnd á ný í Háskólabíói um síðustu helgi í tilefni af því að 20 ár eru liðin si'ðan myndin gerði allt vitlaust um allan heim. í tilefni dagsins fluttu leikarar söngleiks- ins, sem frumsýndur verður í Borgarleikhúsinu 3. júlí, lag úr verkinu við góðar undirtektir áhorfenda. Aður höfðu þeir ekið á glæsibifreiðum frá tfmabili mynd- arinnar frá Borgarleikhúsinu að Háskólabíói. Starfar sem læknir 100 ára LEIKARARNIR bregða á leik fyrir utan Háskólabíó. SANNK4U með Danny Zuko HIN 100 ára gamla Leila Denmark getur státað af því að vera elsti starfandi læknir Bandaríkjanna en hún er með læknastofu í bænum Alpharetta í Georgíufylki. Leila á að baki 70 ára feril sem bama- læknir en hún hélt upp á aldaraf- mæli sitt í febrúar á þessu ári. „Þegar móðir spyr mig af hverju barninu hennar líði svona illa segi ég henni að líta í spegilinn því eplin koma af eplatrjánum,“ sagði Leila í viðtali við tímaritið People. Biðstofa Leilu er full alla daga en hún vinnur að meðaltali 10 klukkustundir á dag, sex daga vikunnar. „Hún hefur starfað svo lengi sem læknir að hún get- ur sagt hvað er að baminu bara með því að horfa á það,“ sagði Denise Jakob, móðir tveggja sjúklinga Leilu. Leila, sem útskrifaðist frá læknaskóla Georgíu árið 1928, átti þátt í að þróa bóluefni gegn kíg- hósta á fjórða áratugnum. „Hún hefur alltaf einbeitt sér að fjöl- skyldum sem heild og hvemig sam- skipti innan þeirra hafa áhrif á heilsu barnanna," sagði David Jo- nes læknir og vinur Leilu. Sjálf starfaði hún á heimili sínu á æsku- árum einkabams síns, hinnar 67 ára gömlu Mary, en eiginmaður hennar lést 91 árs gamall árið 1990. Langlífi sitt og góða heilsu þakk- ar Leila mataræðinu meðal annars. „Ég borða grænmeti og prótín í hvert mál auk þess sem ég hef mikla ánægju af starfi mínu. Þegar ég get ekki lengur séð vel eða hugsað þá mun ég hætta. En helst myndi ég vilja deyja hér á lækna- stofunni," sagði hin fríska Leila Denmark.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.