Morgunblaðið - 23.06.1998, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1998 65
EiNA BÍÓIÐ MIÐ
THXMOTAli
•iJ ÖLLUM SÖLUM
. KRINGLU
mm
990 PUNKTA
FFSÐL' / BÍÓ
Kringlunni 4-6, sími 588 0800
www.samfilm.is
Harríson Ford, Anne Heche, David Schwimmer (Friends) ieika aðalhlulverkin í mynd
leikstjórans Ivan Reitman sem hefur gert myndir eins og Ghostbusters Hl, Twins og
Space Jam. Six Day's Seven Nights er í anda Romancing The Stone, full af greíni og
Sýnd kl. 5, 6, 7, 8, 9, 10 og 11.05.
SÝND Á KLUKKUTÍMA FRESTI
kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. ■DXiGfnL
Harrison Ford, Anne Hoche, David Schwimmer (Friends) leika aðalhlutverkin i mynd
leiksljórans Ivan Reitman sem hefur gert myndir eins og Ghostbusters Ml, Twins og
Space Jam. Six Day's Seven Nights er I anda Romancing The Stone, full af grefni og
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. amDtaTM
> íouscHÉífir
Sýnd kl. 5 og 7.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10. bj. 12.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
www.samfilm.is
www.skifan.com
Sýnd kl. 9og11.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. bj. ie.
Kverfisgötu 'S SS1 9000
i mmoGmM
Illa við að vera
átrúnaðargoð
Bæjarbíó
Strandgötu 6, Hafnarfirði
s^'V.
Pólsk
?iSÍs kvikmynda-
hátíð
í kvöld kl. 19.00
Love stories
Leikstj.: Jerzy Stuhr.
VELHJÁLMUR prins heilsar aðdáendum sínum sem skrækja af hrifningu.
Hann er ekki hrifinn af dýrkuninni sem fylgir því að vera unglingastjarna
VILHJÁLMUR prins greindi frá
því á 16 ára afmælisdegi sínum að
honum væri illa við að vera átrún-
aðargoð unglinga. Vilhjálmur,
sem er elsti sonur lafði Díönu og
Karls krónprins, skýrði einnig frá
því að „heimurinn hefði hrunið“
þegar móðir hans lést aðeins 36
ára í ágúst síðastliðnum.
Vilhjálmur, sem varð 16 ára á
sunnudag og er annar í röðinni
eftir bresku krúnunni, svalaði
fréttaþyrstum fjölmiðlum með því
svara nokkrum skrifuðum spurn-
ingum um líf sitt heima við og í
Eton-heimavistarskólanum. Prins-
inn, sem er hávaxinn, ljós yfirlit-
um og líkist móður sinni sterk-
lega, segir að sér finnist aðdáun
„skrækjandi stúlkna óþægileg".
Fimmti bítillinn
Þegar hann heimsótti Vancou-
ver í Kanada var engu líkara en
Bítlarnir væru að koma saman
aftur því þúsundir skrækjandi
stúlkna eltu hann hvert sem hann
fór. í fyrra var hann svo kjörinn
helsta kyntáknið í unglingablaði í
Bretlandi.
Og breskir fjölmiðlar haga sér
eftir því. Fyrr í vikunni mótmælti
Vilhjálmur skrifum bresks slúður-
blaðamanns sem þóttist vita allt
um hann alveg frá leyndustu
hugsunum hans til þess hvernig
svefnherbergi hans liti út. Sagði í
greininni að starfsmenn hirðar-
innar athuguðu stúlkur sem hon-
um líkaði og að þeim væri boðið til
tedrykkju. Sagði Vilhjálmur að
þetta væri „stórkostlega meiðandi
og óáreiðanleg" umfjöllun af því
tagi sem móðir hans Díana hefði
mátt þola.
Breskir fjölmiðlar hafa lítið
skeytt um óskir um að virða
einkalíf Vilhjálms og yngri bróður
hans, Haralds, sem er 13 ára.
Enda var svörum Vilhjálms slegið
upp með stríðsletri á forsíðum
bresku dagblaðanna á laugardag.
The Sun, sem lofaði hugrekki
Vilhjálms að tjá sig í fjölmiðlum,
undirstrikaði vinsældir hans með
því að láta veggmynd fylgja blað-
inu með mynd af honum og yfir-
skriftinni „prins töfranna".
„Eðlileg" manneskja
í svörum sínum greindi Vil-
hjálmur frá því að hann hrifist af
„teknó“-tónlist og neitaði hann að
gefa upp nafn uppáhalds hljóm-
sveitar sinnar. Honum líkar sund,
lestur og hasarmyndir. Hann á
labrador-hund og hefur gaman af
hestamennsku. Hann sagðist ætla
að eyða afmælisdeginum með vin-
um sínum, að loknum prófum í
Eton, og ætlaði að tala við fjöl-
skyldu sína í síma.
Hann sagðist ætla að læra
landafræði, líffræði og listasögu
síðustu tvö árin í Eton og vonaðist
til að fara í háskóla þótt hann
væri ekki búinn að ákveða hvað
hann ætlaði að læra.
Buckingham-höll, sem hefur
fram að þessu barist ötullega fyr-
ir því að vernda Vilhjálm og
Harry fyrir fjölmiðlum, sendi út
til fjölmiðla upplýsingar og mynd-
ir frá upphafi skólagöngu Vil-
hjálms. Draga þær upp mynd af
ungum dreng sem var vinsæll hjá
öðrum krökkum, hafði áhuga á
íþróttum og gott skopskyn.
James Whitaker, sem skrifar
um konungsfjölskylduna í Daily
Mirror, lofaði Vilhjálm fyrir að
taka frumkvæði og ákveða að tala
um líf sitt í fjölmiðlum. Hann
sagði að Vilhjálmur hefði sýnt
heiminum að „þrátt fyrir allt væri
hann mjög heiðvirð, umhyggju-
söm og „eðlileg“ manneskja".
www.mbl.is
Kl. 21.00
Áhugamaður
Leikstj.: Krzysztof Kieslowski,
WWW.fs.is/studtravel ...ogferðin cr kafin
www.mbl.is
nnnnnnn/
ELFA VORTICE
VIFTUR
TIL ALLRA NOTA!
Röraviftur Gluggaviftur
margar gerðir inn- og útblástur
lönaöarviftur Þakviftur
Ótrúlegt úrval
Einar Farestveit & Cohf.
^ Borgartúni 28, s. 562-2901 og 562-2900
i0OGOOOOOOOOGOCOOOOCOOOOOOOQOOOOOOOO000OOOOOOQOOOOG0000000