Morgunblaðið - 23.06.1998, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 23.06.1998, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1998 67 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: ,, /v r:éf $ * \ 4 4 Ri9™n9 ♦ *<! * 4 í t Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % * # * Snjókoma Él 1 Slydda 7 Skúrir | ý Slydduél I VÉI S 10° Hitastig Sunnan, 2 vindstig. Vindðrin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. 4 Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Skýjað með köflum og skúrir, einkum þó síðdegis. Hiti á bilinu 6 til 15 stig og þá hlýjast suðvestan til á landinu. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá miðvikudegi til föstudags lítur út fyrir austlæga átt, golu eða kalda í fyrstu en síðan hægari. Líklega dálítil rigning eða súld með köflum um landið austanvert en skúrir annars staðar. Hiti á bilinu 5 tiM6 stig og þá svalast á annesjum norðan- og austanlands. Á laugardag eru horfur á hægri suðaustlægri átt og mildu veðri með vætu sunnanlands en að mestu þurru norðan til. Á sunnudag má síðan búast við vaxandi suðaustanátt með vætu víðast hvar á iandinu en áfram mildu veðri. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök 1 "3 spásvæðiþarfað 2*1 velja töluna 8 og * ‘r síðan viðeigandi „ „ , 3-2 tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða ervttáí*] og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin suður af Hornafirði grynnist og þokast til vesturs, en lægð suður í hafi fer heldur vaxandi og hreyfist til austnorðausturs. Hæð yfir Norður-Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöl Stokkhólmur Helsinki “C Veður “C Veður 13 skýjað Amsterdam 18 hálfskýjað 6 rigning Lúxemborg 20 skýjað 7 úritoma í grennd Hamborg 21 skýjað 9 vantar Frankfurt 23 skýjað 11 súld á slð.klst. Vín 20 skúr 5 skýjað Algarve 27 léttskýjað 3 skýjað Malaga 25 mistur 12 heiðskírt Las Palmas 25 þokumóða 11 alskýjað Barcelona 26 léttskýjað 12 súld Mallorca 28 hálfskýjað 15 alskýjað Róm 28 léttskýjað 13 súld Feneyjar 27 heiðskírt Dublin Glasgow London Paris 13 riqninq 15 alskýjað 17 skýjað 20 skýjað 21 skýjað Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando 13 vantar 24 léttskýjað 13 alskýjað 20 þokumóða 22 léttskýjað 24 þokumóða n 23. júní Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.33 3,6 11.43 0,2 17.56 4,0 2.55 13.26 23.56 12.51 ÍSAFJÖRÐUR 1.38 0,2 7.31 2,0 13.47 0,1 19.52 2,3 12.59 SIGLUFJÖRÐUR 3.43 0,0 10.07 1,1 15.52 0,1 22.12 1,3 12.38 DJÚPIVOGUR 2.38 1,9 8.41 0,3 15.04 2,2 21.33 0,3 2.27 12.58 23.28 12.22 Sjávarhæð miöast viö rneðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands fllwgnstMsiftifr Krossgátaii LÁRÉTT: 1 sköpulag, 8 biskups- húfa, 9 btunda, 10 mag- ur, 11 safna saman, 13 fram á leið, 15 næðis, 18 dbreyttur, 21 frístund, 22 skil eftir, 23 styrkjum, 24 svalur. LÓÐRÉTT: 2 þráttar, 3 hressa við, 4 örskotsstund, 5 kvendýr, 6 skömm, 7 ræfil, 12 hóp- ur, 13 rotskcmmdar, 15 menn, 16 duglegur, 17 blaðlegg, 18 hvell, 19 mol- uðu, 20 vítt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt:-1 ópera, 4 sægur, 7 ólgan, 8 kurfs, 9 auk, 11 ið- an, 13 barð, 14 eitla, 15 fans, 17 krás, 20 enn, 22 nálin, 23 æfing, 24 Ingvi, 25 totta. Lóðrétt:- 1 ósómi, 2 ergja, 3 arna, 4 sekk, 5 garfa, 6 ræsið, 10 urtin, 12 nes, 13 bak, 16 fangi, 16 nálæg, 18 reist, 19 sigla, 20 enni, 21 næmt. í dag er þriðjudagur 23. júní, 174. dagur ársins 1998. Eldríð- armessa. Jónsmessunótt. Vor- vertíðarlok. Orð dagsins: Hann vaknaði, hastaði á vindinn og sagði við vatnið: „Þegi þú, haf hljótt um þig!“ Þá lægði vindinn og gerði stillilogn. (Markús 4,39.) Skipin Reykjavíkurhöfn: f gær komu Maxim Gorki og Astra n. Mælifell kom af strönd. Ásbjörn og Ottó N. Þorláksson af veið- um. Pamiut fór í gær. Kyndill fór á strönd. Dettifoss og Hanse Due fóru í gærkvöldi. Uíifnarfj arðarhöfn: f gær komu Astro St- arryarbat og Hanse Duo sem fór til Straumsvíkur. Mannamót Aflagrandi 40 Dans hjá Sigvalda kl. 11. Farið í Skíðaskálann í Hveradöl- um á morgun í Jóns- messukaffi. Veislustjóri Ólafur B. Ólafsson. Skráning og miðasala í Aflagranda 40. Árskógar 4. Kl. 9- 12.30 handavinna, kl. 10- 12 íslandsbanki, kl. 13-16.30 smíðar, ld. 13-16.30 fatasaumur. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvilojd. kl. 13-16.30. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Félags- vist kl. 14 í dag, kaffi. Gjábakki, Fannborg 8, þriðjudagsgangan fer fi’á Gjábakka kl. 14. Ekkert verður af Jónsmessuhá- tíðinni sem vera átti í Gjábakka í dag. Venju- legur hádegisverður. UppLísíma 554 3400. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, kl. 9.45 bankinn, kl. 10.30 fiölbreytt handavinna og hárgreiðsla, kl. 13.30 og kl. 14.40 jóga. Hraunbær 105. Kl. 9 postulínsmálun og fóta- aðgerðir, kl. 9.30 boecia, W. 11 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. Langahlíð 3. Kl. 9-12 teikning og myndvefnað- ur, kl. 13-17 handavinna og fóndur. Norðurbrún 1. Frá 9- 16.45 útskurður, kl. 10- 11 boccia. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan kl.9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-15 al- menn handavinna, kl. 10 leikfimi almenn, kl. 11.45-12.30 hádegismat- ur, kl. 14 golf put, kl. 14 félagsvist, kl. 14.45 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, fótaaðgerðir og hár- greiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 11.45 matur, td. 13 leikfimi og frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffi. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Þorrasel. Opið frá kl. 13-17. Kl. 14 fijáls spila- mennska. Kaffi kl. 15-16. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu Skerjafirði á mið- vikud. kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundar- tíma. Furugerði 1. í dag kl. 9 hárgreiðsla, aðstoð við böðun og fótaaðgerðir. Kl. 12 hádegismatur, kl. 13 frjáls spilamennska. Kl. 15 kaffi. Á morgun verður farið í Kópavogs- kirkju. Sr. Ægir Sigur- geirsson. Kór félags- starfs aldraðra í Reykja- vík syngur undir stjóm Sigurbjargar P. Hólm- grímsdóttur. Lagt af stað írá Furugerði kl. 13.30. Skráning í síma 553 6040. Bólstaðarhhð 43. Fimmtud. 25. júní verður farið í fiskasafnið í Höfn- unum. Kaffi í Hvammi, Keflavík. Lagt af stað kl. 13. Uppl. og skráning í síma 568 5052. Jónsmessuhátíð í Hafn- arfirði. Jónsmessugleði verður í Hafnarfirði þriðjud. 23. júní í Hellis- gerði kl. 18. Lögð áhersla á trúna og kraftinn sem íylgja hinni mögnuðu Jónsmessunótt og m.a. leitað óskasteina. Iþróttaálfurinn og Solla stirða koma í heimsókn. Síglaðir söngvarar sjá um fjöldasöng og Kuran Swing leikur. Erla Stef- ánsdóttir segir frá álfum og vættum. Dagskrá til kl. ellefu um kvöldið og geta menn tekið með góðgæti og grillað á staðnum. Menningai’- mála- og ferðamála- nefndir ásamt Æskulýðs- ráði Hafnarfjarðar. Hvassaleiti 56-58. GriU— veisla fóstud. 26. júní kl. 18.30. Nánari uppl. og skráning í síma 588 9335. Rangæingafélagið. Sumarferðin verður 27. og 28. júní nk. Takið með svefnpoka, tannbursta, nesti og góða skapið. All- ar nánari uppl. hjá Óla Hauk í síma 587 8511 eða 8971264 og Mörthu í s£ma 5514304 eða 8972079. Ath. í dag er seinasti dagur skráning^ Skógræktarfélag Garða- bæjar. Félagar, munið skógræktarkvöldin á þriðjudögum. Sjálfboða- liðar óskast til útplöntun- ar í Sandahlíð í kvöld. Mæting kl. 20 í reitnum austan við Vífilsstaði. Stjórnin. Kvenfélag Hallgríms- kirkju. Sumarferð fé- lagsins fimmtud. 25. júní í Landmannalaugar. Farið frá kirkjunni kl. 9. Gestir velkomnir. Uppl. hjá Dagbjörtu í síma 5101034 og hjá Ásu síma 552 4713. Kvennadeild Ueykjavik- urdeildar Rauða kross íslands. Munið sumar- ferðina á fimmtud. 25. júní. Mæting á Umferð- armiðstöðinni kl. 9.30. Skráning i síma 568 8188 frákl.8-16. Gerðuberg. í dag kl. 13 boccia. Umsjón Óla Stína. Á morgun Jóns- messuferð um Heiðmörk." Jónsmessufagnaður í Skíðaskálanum í Hvera- dölum undir stjóm Ólafs B. Ólafssonar. Söngur, gleði, grín eins og hver vill og dans. Veitingai’. Lagt af stað frá Gerðu- bergi kl. 13.30. Fimmtud. 25. júni ferð um Þjórsár- dal, Sigöldu og Hraun- eyjai'. Ekið Þjórsárdal. Sögualdabærinn og Sult- artangavirlqun skoðuð. Áð í Hrauneyjum. Farið frá Gerðubergi kl. 10. Skráning og uppl. á staðnum og í síma 557 9020. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Rvík og nágr. Kennsla í línudönsum í kvöld kl. 18.30 í Risinu, Hverfis- götu. Kennari er Sig- valdi. Dagsferð í Veiði- vötn 9. júli nk. Farar- stjóri Baldur Sveinsson. Skráning og uppl. á skrif- stofu. Brúðubíllinn Brúðubíllinn verður í dag kl. 10 í Stakkahlíð og kl. 14 í Skerjafirði v/Reykjavíkurveg 33. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: B69 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156. sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Sumarið er góður tími til að vinna í Happdrættinu. Drögumnæst 24 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings w
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.