Morgunblaðið - 12.07.1998, Síða 46

Morgunblaðið - 12.07.1998, Síða 46
46 SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ föstudag 17. júll kl. 20 • laugardag 18. júll kl. 20 • föstudag 24. júlí kl. 20 • laugardag 25. júll kl. 20 Miðasala sfmi 551 1475. Opin alla daga kl. 15-19. Símapanfanir há kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar. ÞJONN í s ú p u n n i iriið. lSr7Törsýning ÖrTá saetiíaus fim 16/7 Frumsýning UPPSELT lau 18/7 UPPSELT sun 19/7 UPPSELT fim 23/7 UPPSELT fös 24/7 UPPSELT lau 25/7 UPPSELT Sýningamar hefjast ld. 20.00 Miðasala opin kl. 12-18 * l ■ - - - -*-1 I-Jn Jp „n usotor pamamr Sciuar oayicua Miðasölusími: 5 30 30 30 Vesturgötu 3 Gamanleikrit (leikstjóm Sigurftar Sigurjónssonar fim. 16/7 kl. 21 lau. 18/7 kl. 23 Miftaverð kr. 1100 fyrir karU kr. 1300 fyrir konur Vörðufélagw Ll fá 30% afslltt Sýnt f íslensku Óperunni Miftasölusimi 551 1475 SUMARTÓNLEIKARÖÐ KAFFILEIKHÚSSINS „Sígild popplög" Ingveldur Ýr Jónsdóttir syngur perlur úr poppinu fim. 16/7 kl. 21.00 laus sæti. „Megasukk í Kaffileikhúsinu” Hinn eini sanni Megas á tónleikum meö Súkkat fös. 17/7 kl.22 til 02 laus sæti. Matsedill sumartónleika Indverskur grænmetisréttur að hætti Lindu, borinn fram meö ristuðum furu- hnetum og fersku grænmeti og 1 eftirrétt: ._______„Óvænt endalok"____, Miðasalan opin alla virka daga kl. 15-18. Miðap. allan sólarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is Tilkynning frá fógetanum í Nottingham 25.000 giillpcningar i hoði lyrir |nmn scm handsamar úilagann Mróa hött llrói höttur cr í sirkusiíaldinu í Húsdvracarðinum Miðapantanir • Nótt&Dagur • 562 2570 Miðaverö: 790,- (640,- IVrir liópa) Innilalið í vcrði cr aðoönguiniði ú Hróa hött. aðgönguniiði í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinn _________og Irítt í öll tieki i' carðinimi _ STALLONE og Clinton taka höndum saman. FÓLK í FRÉTTUM HARRISON Ford í endurútgáfunni af Stjömustríði sem Lucas gerði árið 1977. GEORGE LUCAS TÖFFARAR og tryllitæki í Amerícan Graffiti, (‘73). GEORGE Lucas og Sir Alec Guinness við tökur á Stjörnustríði ■ Star Wars, (‘77). FINN mikilvægasti slagur kvik- myndasögunnar var í uppsiglingu i kringum áramótin, þegar fyrr „undrabamið" George Lucas var kominn í gang með fjórða verkið í frægustu röð kvikmyndanna, kennt við Stjömustríð - Star M'ars. Ástæðan að myndin er sú eina í augsýn sem hugsanlega get- ur velt Titanic úr efsta sæti mest sóttu myndar sögunnar. Margir hugsuðu sér gott til glóðarinnar. 20th Century Fox var dreifingar- aðili fyrri myndanna fyrir 15 ár- um, hafði auk þess markaðssett einstaklega velheppnaða endur- komu þeirra á síðasta ári, sem skilaði hundruðum milljóna dala í kassann, og hóf myndbálkinn til vegs og virðingar hjá nýjum áhorfendum. Lucas lét þó ekkert uppi fyrr en í vor. Universaí, sem verið hefúr í miklum kröggfum, gerði hosur sfnar grænar fyrir Lucas, sem og MGM og Wamer, sem gerðu honum gylliboð. Það var þó Spielberg og hið nýstofn- aða kvikmyndaver og dreifíngar- fyrirtæki hans, Dreamworks SKG, sem taldi sig sigurstranglegast, enda þeir Lucas aldavinir og sam- starfsmenn til Qölda ára. Vonbiðl- amir vom því margir, en allt kom fyrir ekki, Spieiberg var aldrei í vafa um að það væri Fox sem fengi alheimsdreifingarréttinn. Lucas er fyrir löngu orðinn þjóð- sagnapersóna í kvikmyndaheimin- um, þrátt fyrir ungan aldur, (fædd- ur 1944). Þó liggja ekki eftir hann nema þrjár myndir sem leikstjóri, en þvflíkar myndir! Lucas heftu- hinsvegar verið þeim mun athafna- samari sem framleiðandi, hefúr unnið að 26 myndum sem sUkur. Þeirra á meðal em Qölmargar af stærstu aðsóknarmyndum kvik- myndasögunnar, einsog þrennum- ar sem kenndar em við Star Wars og Indiana Jones. Þessar sex mynd- ir hafa fært Lucas stjamfræðilegar upphæðir, sem hann hefúr nýtt með frábæmm árangri. Ma. í THX hljóðkerfum, sem bæta hljómburð- inn í kvikmyndahúsum um allan heim, og í rekstri Industrial Light and Magic (ILM), öflugasta tækni- vers kvikmyndanna. Það stendur t.d. á bak við liljóð- og sjónbrellur nánast allra umtalsverðra kvik- mynda samtímans. Nú er Lucas semsagt kominn aftur í gang, og hefúr nýlokið tök- um á sinni fjórðu mynd í fullri lengd, og gengur enn undir vinnu- heitinu Star Wars IV. Myndin er raunar sú fyrsta í sex mynd bálki, því Star Wars, The Empire Stri- kes Back og The Return ofthe Jedi, vom myndir 3, 4 og 5. Nú er Lucas semsagt byrjaður á byrjun- inni. Mynd 1 verður fmmsýnd í Bandarflgunum 26. maí að ári. Hún er dýmst Stjömustrfðs- mynda, kostar á annað hundrað niilljónir dala. Með aðalhlutverkin fara m.a. Liam Neeson, Samuel L. Jackson og Fwan McGregor. Mynd 2 verður væntanlega fram- sýnd 2001, og sú þriðja, og síðasta, 2004. Auk þess að leikstýra og frm- leiða með undraverðum árangri, hefur Lucas einnig skrifað hand- rit margra vinsælustu mynda sinna, einsog þrennanna beggja og framhaldsmynda þeirra, en von er á fjórðu myndina um Indi- ana Jones árið 2000, heitir hún Indiana Jones andthe Lost Continent Utan myndanna Qögurra í fullri Iengd leikstýrði Lucas 8 stutt- inyndum á skólaámm sínum, m.a. heimildarmynd um jazztónlistar- manninn Herbie Hancock. Þær hlutu misjafna dóma, lfkt og nokkrar þeirra mynda sem hann hefur komið að sem höfundur eða framleiðandi (oftast hvorttveggja). Þ.á m.em skellir einsog Radioland Murders, Will- ow, Tucker, og hin alræmda Howard the Duck. Það breytist semsagt ekki allt í gull í höndun- um á þessum snillingi, það em til undantekningar. Clinton til í að boxa LEIKARINN og vöðvafjallið Sylvester Stallone hjálpaði ný- lega demókrataflokknum að safna 60 milljónum króna með því að halda kvöldverðarboð til heiðurs Clinton bandaríkjafor- seta á forvitilegu heimili sínu við Biscayne-flóa í Miami. Þangað komu 150 gestir sem hver og einn borguðu 375.000 krónur í aðgang. Fyrir þann pen- ing fengu þeir sjávarréttapaté og nautalundir auk þess að fá að kíkja á búgarð stórstjörnunnar. Stallone setti hann á sölu síðasta sumar, og enn hefur enginn kaupandi fengist til að borga þá 20 milljarða sem hann vill fá fyr- ir búgarðinn. Veislan var haldin í stóm tjaldi á hinu víðfeðma landi sem um- lykur eignina, en þar er stöðu- vatn gert af manna höndum og neóklassískar styttur á víð og dreif. í húsinu hans er svo dans- salur, billjarðsalur, vfnkjallari með tíu þúsund flöskum, bfósal- ur, innanhússskotæfíngasvæði og sérstök hvelfing í kjallaranum undir pelsa, en það ku ekki vera algengt í Flérida. Stallone færði forsetanum box- hanska úr fyrstu Rocky-myndinni sinni að gjöf fyrir að vera lifandi dæmi um mann sem heldur sífellt áfram að beijast sama hvað gengur á. Clinton var sammála honum í því að hann hefði fengið á sig nokkur högg og að nú væri kominn tfmi til að hann kýldi til baka. En eins og allir vita hefur Ctinton varið miklu af túna sínum í forsetastólnum til að glúna við hin ýmsu hneykslismál. SÍGÍLD MYNDBÖND STJÖRNUSTRÍÐ („STAR WARS“) (1977) ★★★★ Ein vinsælasta mynd allra túna er stórfenglegt ævintýri fyrir alla ald- urshópa, og gerist í framtíðinni. Lu- ke Skywalker (Mark Hamill) fer fyrir hópi garpa sem telja m.a. tvö vél- menni, ævintýramann og skipstjóra á flutningageim.skipi (Harrison Ford) og hinnar undarlegu áhafnar hans, auk duiarfuHs-riddarans, valmennis- ins ; og; visdónibrunnsins Obi-Wan Kenobi (Alec Guinnes), sem samein- ast til að bjarga alheimnum frá yfír- töku hins illa Darth Vaders (rödd James Earl Jones). Koma þeir Leu prinsessu (Carrie Fisher), aftur á stall. Ótrúleg spenna og gaman, hug- myndaflug Ieikstjórans/handritshöf- undarins ótrúlegt í þessari betrum- bót á B-myndum fyrri ára um hetjur og bófa útheimsins. Sannkallað Bíó. Hlaut fjölda Óskarsverðlauna. AMERICAN GRAFFITI (1973) ★★★!4 Stórkostlegur óður til sjöunda áratugarins, tryllitækja, túberaðra gellna, rokktónlistarinnar, rúntsins, amorsleikja í aftursætínu, fyrstu kynnana af áfenginu og hinu kyninu. Höfðar til unglinga á öllum aldri, (að maður tali ekki um ‘44 árganginn!). Stemmningin er ólýsanleg og hópur, þá lítt kunnra, ungra leikara, stend- ur sig með miklum ágætum. Hér gera garðinn frægan upprennandi stórstjömur einsog Harrison Ford og Richard Dreyfuss, auk Charles Martin Smith, Paul Le Mat, Bo Hop- kins, Kathleen Quinlain, Suzanne Somers, Joe Spano, Wolfman Jack, auk leikstjórans Rons Howard. Sí- gild, margstæld mynd sem vekur upp ljúfsárar endurminningar um löngu gengið sakleysi og unaðslegt áhyggjuleysi æskuáranna. Ekki orð um það meira, annars fær maður kökk í hálsinn! THX 1138 (1971) 'k'kVír Vísindaskáldsöguleg mynd sem er ólík öðrum myndum leikstjórans og byggð á stuttmynd sem hann gerði á skólaárum sínum við University oí South California. Gerist í framtíðinni þegar allt er steypt í sama mótið og lífsgleðin gleymd og grafin. Fólkið. nánast einsog vélmenni. Robert Du-Í vall leikur mann sem gerir tilraun tí- il að losna úr helsinu. Ekki skemmtí- leg mynd en forvitnileg og áhuga- verð vegna sérstöðu sinnar. Sæbjörn Valdimarsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.