Morgunblaðið - 14.07.1998, Síða 11

Morgunblaðið - 14.07.1998, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1998 11 FRÉTTIR ERU ÞEIR AÐ FA’ANN? Stórlaxar tíðir síðustu daga GUNNLAUGUR Kristjánsson (t.v.) og Þorvarður Hjaltason með laxa úr Vesturdalsá. Að sögn Lárusar Gunnsteinssonar sem var einnig við veiðar í ánni á dögunum, voru þetta 18 og 6 punda fiskar. VEL veiðist nú víða um land, en enn og aftur eiga veiðimenn á vestanverðu landinu í vök að verj- ast vegna hríðlækkandi vatns- stöðu. Yfirleitt mun þó vera kom- inn talsverður lax í árnar. Dæmi um þetta eru Laxá í Kjós og Þverá ásamt Kjarrá í Borgar- firði. Miklar aflahrotur komu í ámar eftir rigninguna í síðustu viku. Vel veiðist enn og stór- streymt var á sunnudaginn, en aðstæður verða erfiðari með hverjum deginum sem líður. Nyrðra og á norðausturhominu er betra vatnsástand og þokkaleg veiði. Þar er og farið að bera á smálaxi. Nokkuð hefur veiðst af stórlöx- um síðustu daga, Anna Ottósdótt- ir veiddi 22 punda hæng í Þverá, Asgeir Heiðar veiddi annan jafn þungan í Víðidalsá og Örn Ingv- arsson veiddi 20 punda hæng í Stórafossi í Svalbarðsá. Um 600 laxar eru nú komnir úr Þverá og Kjarrá og er það mest vænn smálax sem veiðist, mikið 6- 7 pund. Úr Laxá í Kjós hafa kom- ið um 440 fiskar og em menn vel sáttir á báðum verstöðvum, enda byrjaði veiði yfirleitt fremur illa, ár vora hálf vatnslausar og frem- ur lítið reyndist vera af stærri vorlaxinum. Opnunin í Svalbarðsá í Þistil- firði gaf 6 laxa og menn misstu auk þess annað eins. Laxarnir vora allir á bilinu 10 til 20 pund og urðu menn laxa varir mjög víða um ána. „Það er verst að fáir munu njóta á næstunni, því að það er talsvert af leyfunum óselt. Það er erfitt að fá menn til að fara í svona langtúr eins og veiðiferð í Þistilfjörðinn vissulega er. En þarna er falleg á og góð veiðivon," sagði Jörandur Markússon í sam- tali við Morgunblaðið. I Vesturdalsá höfðu veiðst tólf laxar í gær eða allir sem höfðu farið um teljarann! „Menn hafa þó sjö kílómetra fyrir neðan telj- ara til að leita að laxi,“ sagði Lár- us Gunnsteinsson, veiðileyfasali í Vesturdalsá, í samtali við blaðið. Um 30 laxar era komnir úr Alftá á Mýram og reytingur af vænum sjóbirtingi með. Laxamir era flestir 4 til 6 pund og sá stærsti 13,5 pund. Birtingamir era flestir 2-3 pund og sá stærsti 4 pund. Þokkalegar göngur hafa verið að undanfömu, en áin er að snarminnka eftir vatnavextina í síðustu viku. NÝR, ENN RÍKULEGAR ÚTBÚINN SUZUKIWAGON BALENO £^SÍP^4X4} ÁLFELGUR - HEILSÁRSDEKK - FJARSTÝRÐ SAMLÆSING - GEISLASPILARI vökva/veltistýri • 2 loftpúðar • rafmagn í rúðum og speglum • aflmikil 16 ventla vél • vindkljúfur með hemlaljósi • styrktarbitar í hurðum • samlitaðir stuðarar hæðarstillanleg kippibelti • upphituð framsæti í sumaj?/ °LskyldubiW ( BALENO EXCLUSIVE 4X4 1.595.000 kr. $ SUZUKI SUZUKI SÖLUUMB0Ð: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sfml 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, simi 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf, Miðásl 19, slmi 471 2011. Hafnarfjörður: Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, simi 555 15 50. Isafjörður: Bllagarður ehf .Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavík: BG bllakringlan, Gröfinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bllasala Suðurlands, Hrlsmýri 5, simi 482 37 00. Hvammstanga: Bila- og búvélasalan, Melavegi 17, simi 451 26 17. SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.