Morgunblaðið - 14.07.1998, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 14.07.1998, Qupperneq 54
V|S • JIQJ 1109 54 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1998 Morgunblaðið býður þér að fá blaðið þitt sérpakkað og merkt á sölustað nálægt sumarleyfis- staðnum þínum hér á landi. Nýttu þér þjónustu Morgunblaðsins og fylgstu með. MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM Tíska fyrir fótbolt MÖRGUM fótboltabullunum hefur vafalaust brugðið í brún og ef til vill hafa sumar þeirra hrópað helgispjöll þegar litskrúðug tískusýning var haldin fyrir úrslitaleik- inn í heimsmeistarakeppn- inni í knattspyrnu á sunnu- dag. Áður en Zinedine Zida- ne afgreiddi Brasilíumenn á Stade de France-leikvangin- um sýndu 300 fyrirsætur nýjustu hönnun Yves Saint Laurent í15 mínútur. Var það til heiðurs fatahönnuðin- um sem hannað hefur flíkur á ættjörð tískunnai' í 40 ár. Undir grípandi Bolero Ra- vels gengu fyrirsæturnar um leikvanginn með hatta, slæður og í ýmiskonar klæðnaði - jafnvel í brúðar- kjól. Talið er að 1,7 milljarð- ur áhorfenda hafi fylgst með leiknum en það má leiða lík- ur að því að þetta sé eitt mesta áhorf sem tískusýning hef- ur nokkurn tíma fengið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.