Morgunblaðið - 14.07.1998, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1998 59
VEÐUR
14. JÚNÍ FJara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólai^ upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tlingl I suðri
reykjavIk 3.31 0,2 9.37 3,5 15.41 0,4 21.59 3,7 3.35 13.29 23.21 5.21
ÍSAFJÖRUR 5.40 0,2 11.30 1,8 17.44 0,3 23.52 2,1 3.02 13.37 0.14 5.29
SIGLUFJÖRUR 1.38 1,3 7.49 0,0 14.21 1,2 20.04 0,2 2.41 13.17 23.49 5.09
DJÚPIVOGUR 0.38 0,3 6.34 1,9 12.47 0,3 19.04 2,0 3.07 13.01 22.53 4.52
SiávartiaBð miöast við meðalstórstraumsfjöiu Morgunblaöið/Sjómælingar Islands
■ÖO
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* «* * R'9nin9
t%*%Slydda
Alskýjað %%%% Snjókoma
tl Skúrir
Y Slydduél
V Él
'J
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnirvind-
stefnu og fjöðrin sss
vindstyrk, heil fjöður 4 4
er 2 vindstig. *
10° Hitastig
rtitts Poka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðvestan stinningskaldi og skýjað
norðaustantil á morgun, en annars staðar verður
norðan gola eða kaldi og yfirleitt bjart veður. Hiti
5 til 10 stig á annesjum norðaustantil, en annars
10 til 18 stig, hlýjast inn til landsins sunnanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á miðvikudag og fimmtudag: Norðan kaldi eða
stinningskaldi með kólnandi veðri og rigningu
austan- og norðanlands, en skúrum sunnantil.
Fremur hæg norðuastlæg átt um helgina og
dálítil súld eða rigning með köflum austan- og
norðanlands en annars nokkuð bjart veður. Hiti
2 til 10 stig norðan- og austanlands en annars 10
til 16 stig.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar i Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500.
VeOurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veOurspá er lesin meO fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19ogá miOnætti. Svarsími veOur-
fregna er 902 0600.
Til aO velja einstök
spásvæöi þarf aO
velja töluna 8 og
síOan viöeigandi
tölur skv. kortinu til
hliOar. 77/ að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síOan spásvæOistöluna.
Yfirlit á hádegi
'• C7 ri
Lr~/
Hitaskil
Samskil
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Yfirlit: Um 350 km suðvestur af landinu erminnkandi 1005
mitlibara lægð sem þokast suðaustur. Um 600 km
norðaustur af Langanesi er lægðardrag sem nálgast landið.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
•C Veður •C Veður
Reykjavfk 13 úrkoma í grennd Amsterdam 17 hálfskýjað
Bolungarvík 13 skýjaðl Lúxemborg 15 rigning
Akureyri 11 léttskýjað Hamborg 18 skýjað
Egilsstaðir 11 vantar Frankfurt 22 alskýjað
Kirkiubæjarkl. 14 léttskýjað Vín 29 léttskýjað
Jan Mayen 5 þoka Algarve 29 heiðskírt
Nuuk 4 þokaI grennd Malaga 29 heiðskírt
Narssarssuaq 10 skýjað Las Palmas 24 skýjað
Þórshöfn 10 skýjað Barcelona 28 léttskýjaö
Bergen 16 rigning Mallorca 31 heiðskírt
Ósló vantar Róm vantar
Kaupmannahöfn 18 skýjað Feneyjar vantar
Stokkhólmur vantar Winnipeg 19 heiðsklrt
Helsinki 17 riqn. á síð.klst. Montreal 20 heiðsklrt
Dublin 16 skúr Halifax 16 þokaígrer
Glasgow vantar New Ibrk 23 skýjað
London vantar Chicago 19 skýjað
Paris 15 rign. á síð.klst. Orlando 24 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Wðurstofu íslands og \fegagerðinni.
Spá kl. 12.00 í dag:
✓
I dag er þriðjudagur 14. júlí,
195. dagur ársins 1998. Orð
dagsins: Og Jesús þroskaðist að
visku og vexti og náð hjá Guði
__________og mönnum.____________
(Lúkas 2,52.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:í dag
koma Mælifell, olíuskipið
Magn færeyski togarinn
Akraberg, Haraldur
Kristjánsson, Guðbjörg
ÍS, Vörður ÞH, Brúar-
foss og Reykjarfoss.
Parþegaskipin Vista og
Blackbird fara á morg-
un.
Hafnarfjarðarhöfn:
Svalbakur, Gyllir, og
Lagarfoss komu í gær. I
gær fóru Svanur og
Hvítanes.
Gerðuberg, félagsstarf.
Lokað vegna sumar-
leyfa frá mánudeginum
29. júní og opnað aftur
þriðjudaginn 11. ágúst.
Sund og leikfimiæfmg-
ar byrja á þriðjudögum
og fimmtudögum í
Breiðholtslaug 23. júní
kennari Edda Baldurs-
dóttir.
Bólstaðarhlíð 43.
Handavinnustofan er
opin kl. 9-16, virka
daga. Leiðbeinendur á
staðnum. Allir velkomn-
ir.
Fólag eldri borgara í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjónusta
fyrir eldri borgara, er
opin alla virka daga kl.
16-18 sími 561 6262.
Furugerði 1. Kl. 9 hár-
greiðsla, böðun og fóta-
aðgerðir, kl. 12 hádegis-
matui-, kl. 13 frjáls spila-
mennska, kl. 15 kafBveit-
ingar.
Styrkur, samtök krabba-
meinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Svarað
er í síma Krabbameins-
ráðgjafarinnar, 800 4040,
frá kl.15-17 virka daga.
Kattholt. Flóamarkaður
opinn þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 14-17.
Brúðubíllinn
Brúðubíllinn verður kl.
14 við Fróðengi.
Mannamót
Aflagrandi 40, sundferð
í Hrafnistu. A morgun
verður fairið í sund og
sundleikfimi kl. 9.30,
skráning í afgreiðslu,
sími 562 2571.
Árskógar 4. Kl. 9-12.30
handavinna, kl. 10-12 ís-
landsbanki.
Bólstaðarhlíð 43. Spilað
á miðvikudögum kl. 13-
16.30.
Félag eldri borgara í
Hafnarfírði. Farmiðar í
Þórsmerkurferðina 21.
júh' verða afgreiddir í
Félagsmiðstöðinni,
Reykjavíkurvegi 50,
þriðjudaginn 14. júlí,
miðvikudaginn 15. júlí og
fimmtudaginn 16. júh'
milli kl. 13 og 15.
Gjábakki, Fannborg 8.
Þriðjudagsgangan fer
frá Gjábakka kl. 14.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir, kl.
9.45 bankinn, kl. 10.30
fjölbreytt handavinna og
hárgreiðsla, kl. 13.30 og
kl. 14.40 jóga.
Hraunbær 105. Kl. 9
postulínsmálun og fóta-
aðgerðir, kl. 9.30 boccia,
kl. 11 leikfimi, kl. 12.15
verslunarferð.
Langahlíð 3. Kl. 9-12
teikning og myndvefnað-
ur, kl. 13-17 handavinna
og fóndur.
Vitatorg. Kl. 9 kaffi og
smiðjan kl. 9.30-10
morgunstund, kl. 10-15
almenn handavinna, kl.
10 leikfimi almenn, kl.
11.45-12.30 hádegismat-
ur, kl. 14 golf pútt, kl. 14
félagsvist, kl. 14.45 kaffi.
Vesturgata 7 . Kl. 9 kaffi,
fótaaðgerðir og hár-
greiðsla, kl. 9.15 almenn
handavinna, kl. 11.45 há-
degismatur, kl. 13 leik-
fimi og fijáls spila-
mennska, kl. 14.30 kaffi-
veitingar.
Bridsdeild FEBK. Tví-
menningur í kvöld kl. 19 í
Gjábakka.
Púttklúbbur Ness, pútt-
mót verður í Laugar-
dalnum í dag kl. 13.
Félag ábyrgra feðra
heldur fund í Shell-hús-
inu, Skerjafirði, á mið-
vikudagskvöldum kl. 20,
svarað er í síma 552 6644
á fundartíma.
Skógræktarfólag Garða-
bæjar. Gróðursetning í
kvöld kl. 20 í Sandahlíð.
Allt áhugafólk velkomið.
Minningarkort
Minnmgarkort Styrkt-
arfélags krabbameins-
sjúkra barna eru af-
greidd í síma 588 7555 og
588 7559 á skrifstofu-
tíma. Gíró- og kredit-
kortaþjónusta.
MS-félag íslands. Minn-
ingarkort MS-félagsins
eru afgiæidd á Sléttuvegi
5, Rvk og í síma/mynd-
rita 568 8620.
FAAS, félag aðstandenda
alzheimersjúklinga.
Minningarkort eru af-
greidd alla daga í s.
5878388 eða í bréfs.
5878333.
Heilavemd. Minningar-
kort fást á eftirtöldum
stöðum: Holtsapótek,
Reykjavíkurapótek,
Vesturbæjarapótek,
Hafnarfjarðarapótek og
Gunnhildur Elíasdóttii',
ísafirði.
Parkinsonsamtökin.
Minningarkort Parkin-
sonsamtakanna á íslandi
eru afgreidd í síma '
552 4440 og hjá Áslaugu í
síma 5527417 og hjá
Nínu í síma 564 5304.
Minningarkort Sjálfs-
bjargar, félags fatlaðra á
Reykjavíkursvæðinu,
eru afgreidd í síma
551 7868 á skrifstofutíma
og í öllum helstu apótek-
um. Gíró- og kredid-
kortagreiðslur.
Minningarkort Kvenfé-
lags Langholtssóknar
fást í Langholtskirkju
sími 553 5750 og í blóma-
búðinni Holtablóminu,
Langholtsvegi 126. Gíró-
þjónusta er í kirkjunni.
Minningarkort Hjarta-
verndar fást á eftirtöld-
um stöðum á Suðurlandi:
Vestmannaeyjar: Apótek
Vestmannaeyja, Vest-
mannabraut 24. Selfoss:
Selfoss Apótek, Kjam-
inn.
Minningarkort Hjarta-
vemdar fást á eftirtöld-
um stöðum á Norður-
landi: Ólafsfjörður: Blóm
og gjafavörur, Aðalgötu
7. Hvammstangi: Versl-
unin Hlín, Hvamms-
tangabraut 28. Akureyri:
Bókabúð Jónasar, Hafn-
arstræti 108, Bókval,
Furuvölllum 5, Möppu-
dýrin, Sunnuhlíð 12c.
Mývatnssveit: Pósthúsið
í Reykjahlíð. Húsavík:
Blómasetrið Héðinsbraut
1. Raufarhöfn: Hjá Jónu
Ósk Pétursdóttur, Ás-
götu 5.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT LÓÐRÉTT:
I nijög gáfaður maður, 8
spakur, 9 göfug, 10 spil,
II gremjist, 13 líkams-
hlutar, 15 feitmetis, 18
mannsnafn, 21 hold, 22
stólpi, 23 málgefin, 24 af-
markar.
2 kjáni, 3 kroppi, 4 hljóð-
færið, 5 freyðir, 6 nöld-
urs, 7 eldstæði, 12 veið-
arfæri, 14 kærleikur, 15
vatnsfall, 16 klampana,
17 listum, 18 svikull, 19
skjóða, 20 hljóp.
LAUSN Á Sl'ÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 freri, 4 sprek, 7 gálan, 8 óskar, 9 agn, 11
synd, 13 orki, 14 eldur, 15 hlýr, 17 málm, 20 sal, 22
tafla, 23 ostur, 24 iðrar, 25 tórir.
Lóðrétt: 1 fugls, 2 ellin, 3 inna, 4 spón, 5 rekur, 6 kerfi,
10 gedda, 12 der, 13, orm, 15 hætti, 16 ýlfur, 18 áttur,
19 mærir, 20 saur, 21 lost.
milljónamæringar
fram að þessu og
320 milljðnir I vinninga
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings